Af hverju límist lím ekki við innra byrði túbunnar?

Ég skil ekki af hverju lím festist ekki í túbunni. Hvernig stendur á því?

BIRT: 30/01/2023

LESTÍMI:

< 1 mínútur

Ástæða þess að lím límist ekki fast við innhlið túbunnar er að hluta til sú að túban er loftþétt og loft kemst því ekki að til að herða límið.

 

Svo skiptir auðvitað líka máli úr hvaða efni túban er gerð. T.d. má vaxbera innra byrðið til að koma í veg fyrir að límið festist.

 

Önnur leið er að nota polýþýlen sem er plastefni. Polýþýlen hefur mjög lága yfirborðsspennu og er því nánast ómóttækilegt fyrir límeiginleikum límsins.

 

Polýþýlen er líka notað í burðarpoka úr plasti sem einmitt af sömu ástæðu eru ekki límdir í botninn, heldur bræddir saman.

BIRT: 30/01/2023

HÖFUNDUR: Ritstjórn

HÖFUNDARÉTTUR MYNDA: Shutterstock

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu með áskrifandi að blaðinu?

Áskrifendur geta fengið áskrift af vefnum hér

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is