Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

Öll lendum við í því að vera andfúl og stafar það í flestum tilvikum af því að gerlarnir í munni okkar mynda brennisteinsríkar lofttegundir, svo engu er líkara en að þær leysi vind. Hér kemur skýringin á andfýlu og hér er einnig að finna nokkur hollráð gegn fýlunni í munninum.

BIRT: 23/07/2024

Helsta ástæðan fyrir andfýlu skríður um í sjálfum munninum.

 

Milljónir gerla – rösklega 700 ólíkar tegundir – lifa í tannsýklunni, svo og í fellingum og rifum víðs vegar í munnholinu og á tungunni. Þar háma gerlarnir í sig matarleifar sem fyrirfinnast í munnholinu og framleiða lofttegundir, líkt og í þörmunum.

 

Með þessari samlíkingu mætti því segja að munnurinn væri að reka við.

Brennisteinslofttegundir leiða af sér andfýlu

Munnbakteríurnar lifa að öllu jöfnu á kolvetni sem leynist í matarleifum í munninum, án þess þó að leiða af sér sérlega slæma lykt.

 

Þegar við hins vegar höfum ekki borðað lengi og eins þegar við sofum, ráðast örverur þessar til atlögu við próteinin í munnvatninu eða í dauðum frumum í slímhúð munnsins.

 

Munngerlar sem brjóta niður prótein, mynda brennisteinsríkar lofttegundir í líkingu við brennisteinsvetni og metaneþíól og það eru þessi efni sem lykta eins og rotið egg og leiða af sér andfýlu.

Þannig má forðast fúlan anda:

HREINSIÐ TENNURNAR:

 Góð tannhirða heldur bakteríunum í skefjum og vinnur bug á myndun brennisteinslofttegunda. Fjarlægið skán af tönnunum með tannburstanum því skánin er heppilegur íverustaður fyrir bakteríur sem eru á leið niður í tannslíðrið. Þar boða gerlarnir til veislu og fjölga sér. Einnig er gott ráð að fjarlægja matarleifar milli tannanna með tannþræði.

 

BURSTIÐ TUNGUNA:

Tungan er vinsælasti dvalarstaður gerlanna. Hrufótt yfirborðið er afar ákjósanlegt fyrir prumpandi lofttegundirnar og um það bil fjórfalt fleiri gerlar leynast á tungunni en annars staðar í munninum. Því skyldi bursta tunguna með tannbursta alla daga, alveg aftur eftir henni eða þá með sérlegri tungusköfu.

 

NAGIÐ SÚRA ÁVEXTI:

Sítrusávextir gera umhverfi munnsins súrt og lágt pH-gildi er einmitt óvinsælt meðal gerla: Það heftir getu þeirra til að brjóta niður prótein og framleiða brennisteinslofttegundir sem lykta eins og fúlegg.

 

LEITIÐ Á NÁÐIR SINKSINS:

Tannkrem og töflur sem innihalda sink bindast brennisteinsefnasamböndum í lofttegundum sem gerlarnir losa frá sér og draga þannig úr lyktinni. Munnskolvatn með bakteríudeyðandi efnum á borð við klórhexidín er ekki talið vera vænlegur kostur, því margir sérfræðingar óttast að skolefnin geti leitt af sér viðnámsþolna munngerla.

 

 

Þannig má forðast gular tennur

BORÐIÐ OG DREKKIÐ:

Þegar við borðum og drekkum hrinda munnvatnskirtlarnir af stað munnvatnsframleiðslu og munnvatnið hreinsar einmitt í burtu vatnsuppleysanlegar brennisteinslofttegundir í munninum.

 

SJÚGIÐ OG TYGGIÐ:

Sykurlaust tyggjó og hálstöflur eiga þátt í að örva munnvatnsframleiðslu og stuðla fyrir vikið einnig að því að gerlar skolist burtu úr munninum.

 

FARIÐ TIL TANNLÆKNIS: 

Tannslíðurhrörnun er slæm fyrir þá sem vilja forðast að vera andfúlir. Sýkt tannslíður er afar vænleg gróðrarstía fyrir munngerla sem lykta eins og brennisteinn.

 

HÆTTIÐ AÐ REYKJA:

Reykingafólk þjáist oft af tannslíðurhrörnun og reykurinn þurrkar upp munninn sem gerir gerlunum auðveldara uppdráttar.

 

FORÐIST HVÍTLAUK:

Sumar fæðutegundir valda frekar andfýlu en aðrar, án þess þó að kvillinn einskorðist við munninn. Hvítlaukur veldur t.d. myndun allýlmetýlsúlfíðs í þörmunum sem kemst út í lungun með blóðinu og losnar úr læðingi þegar við öndum frá okkur. Fiturík fæða og mjólkurafurðir geta jafnframt valdið andfýlu.

Veruleg andfýla

Um það bil helmingur fólks lendir í því að vera með sérlega fúlan anda á einhverju stigi ævinnar. Ástæðuna er oftast að finna í gerlatengdum brennisteinslofttegundum í munni.

 

Þrálát andfýla – andremma – er nokkuð sem hrjáir um einn af hverjum fimm og er henni lýst sem verulega vondri lykt sem veldur óþægindum hjá þeim sem hún leggst á, svo og í umhverfi þeirra. Um 90% orsaka andremmu er að finna í sjálfum munninum en 10% stafa af sjúkdómum, meltingarfærum, maga eða þá lyfjanotkun.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: MIKKEL SKOVBO

Shutterstock

Heilsa

Líkamleg snerting er mikilvæg milli föðurs og ungabarns

Maðurinn

Vísindamenn vara við langvarandi notkun á snuði

Maðurinn

Vísindamenn vara við langvarandi notkun á snuði

Lifandi Saga

Ísraelski vígamaðurinn: Vill lifa í friði með Palestínumönnum

Lifandi Saga

Ísraelski vígamaðurinn: Vill lifa í friði með Palestínumönnum

Jörðin

99 stórborgir eru að sökkva

Maðurinn

Munnvatnið er fullt af eitri

Maðurinn

Gæludýr koma í veg fyrir offitu og ofnæmi meðal barna

NÝJASTA NÝTT

Jörðin

Jörðin eftir manninn

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

Lifandi Saga

Hvað átti sér stað við Wounded Knee árið 1973?

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

Jörðin

Af hverju er ís svona háll?

Náttúran

Krabbar hafa farið sömu ferðina 17 sinnum

Maðurinn

Er veganmatur óhollur börnum?

Náttúran

Risaeðlubeinagrind seld fyrir meira en sex milljarða króna á uppboði.

Jörðin

Jörðin eftir manninn

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

Lifandi Saga

Hvað átti sér stað við Wounded Knee árið 1973?

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

Jörðin

Af hverju er ís svona háll?

Náttúran

Krabbar hafa farið sömu ferðina 17 sinnum

Maðurinn

Er veganmatur óhollur börnum?

Náttúran

Risaeðlubeinagrind seld fyrir meira en sex milljarða króna á uppboði.

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

 • Fullur aðgangur að visindi.is
 • Frábærar myndir og myndbönd
 • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
 • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
 • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Heilsa

Er mikið um kyrrsetu hjá þér í vinnunni? Þá getur kaffi lengt líf þitt samkvæmt stórri rannsókn.

Heilsa

Er mikið um kyrrsetu hjá þér í vinnunni? Þá getur kaffi lengt líf þitt samkvæmt stórri rannsókn.

Heilsa

Lækning gegn útbreiddum meltingartruflunum finnst í flestum eldhúsum.

Heilsa

Lækning gegn útbreiddum meltingartruflunum finnst í flestum eldhúsum.

Náttúran

Jörðin eftir manninn: Svona munu leifar siðmenningar okkar hverfa

Heilsa

Læknar hafa grætt heilt auga í mann

Maðurinn

Nú geta vísindamenn ráðskast með drauma okkar

Tækni

140.000 veirutegundir hafa fundist í þarmaflórunni

Vinsælast

1

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

2

Maðurinn

Er veganmatur óhollur börnum?

3

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

4

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

5

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

6

Náttúran

Krabbar hafa farið sömu ferðina 17 sinnum

1

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

2

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

3

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

4

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

5

Náttúran

Krabbar hafa farið sömu ferðina 17 sinnum

6

Jörðin

Af hverju er ís svona háll?

Alheimurinn

Tvíburi Vetrarbrautarinnar finnst í útjaðri alheimsins

Lifandi Saga

Hvers vegna klæddust fangar röndóttum búningum í gamla daga?

Lifandi Saga

Af hverju er rússneskur bær í Noregi?

Jörðin

Leiða loftslagsbreytingar til fleiri jarðskjálfta?

Maðurinn

Er hollt að gefa blóð?

Tækni

Vandamál sem gat orðið aðkallandi

Maðurinn

Efnaskiptin eru stöðug frá 20 til 60 ára aldurs

Maðurinn

Er siðblindingi á vinnustaðnum þínum?

Maðurinn

Úmamí – fimmta frumbragðtegundin

Maðurinn

Eru fingraför óhjákvæmilega ólík?

Maðurinn

Frestar þú leiðinlegum verkefnum? Samkvæmt vísindamönnum er það slæm hugmynd

Læknisfræði

Hversu gamalt er Viagra?

Jörðin eftir manninn

Hvað verður um jörðina þegar við verðum horfin? Að sögn vísindamanna munu úlfaflokkar dreifast hratt á meðan borgirnar hrynja og sökkva. Hins vegar munu síðustu ummerki mannkyns standa til enda alheimsins.

Jörðin

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

 • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
 • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
 • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
 • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
 • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
 • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
 • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

 • Fullur aðgangur að visindi.is
 • Frábærar myndir og myndbönd
 • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
 • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
 • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is