Maðurinn

Er ráðlegt að bursta tennurnar fyrir morgunmat eða eftir hann?

Ef marka má vísindin bursta flestir tennurnar á röngum tíma.

BIRT: 07/03/2024

Sopi af appelsínusafa eru mistök sem fæstir gera oftar en einu sinni. Vonda bragðið sem við sitjum uppi með getur verið bein ástæða þess að bíða með tannburstunina þar til að morgunmat loknum en er það nú góð hugmynd?

 

Bakteríugróður munnsins eykst til muna á nóttunni. Þegar við svo burstum tennurnar fjarlægjum við bakteríurnar og tannsteininn sem hefur sest á tennurnar en tannkrem skilur svo jafnframt eftir sig verndarhjúp á glerungnum.

 

Ef við burstum tennurnar um leið og við vöknum erum við þar með að verja tennurnar sérstaklega gegn sýru í fæðunni.

 

Tannburstun örvar jafnframt munnvatnsframleiðsluna sem undirbýr munninn undir það að brjóta niður fæðuna.

 

Vísindalegu ráðleggingarnar eru þannig ótvíræðar: Burstið tennurnar áður en þið borðið morgunmatinn.

 

Bíðið í 30 mínútur með að bursta tennur

Ef morgunvenjurnar eru svo ófrávíkjanlegar að ykkur finnst engin leið að bursta tennurnar fyrir morgunmatinn þá þýðir það ekki að tennurnar líði sérstaklega mikið fyrir það en gera skyldi sérstakar ráðstafanir.

 

Sem dæmi skyldi þá bíða með tannburstunina þar til um hálftíma eftir að morgunmaturinn er snæddur. Örlitlar leifar af sýruríkum mat og drykk, m.a. brauð, kaffi og appelsína, geta hins vegar veikt glerunginn með þeim afleiðingum að hann verður viðkvæmari fyrir þeirri hreingerningu sem fer í gang með tannburstanum.

 

Að öllu jöfnu borgar sig að skola munninn með vatni eftir hverja máltíð og fjarlægja þannig matarleifar.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Jonas Grosen Meldal

Shutterstock

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Náttúran

Hvernig bárust kettir til Ameríku?

Heilsa

Er mikið um kyrrsetu hjá þér í vinnunni? Þá getur kaffi lengt líf þitt samkvæmt stórri rannsókn.

Heilsa

Lækning gegn útbreiddum meltingartruflunum finnst í flestum eldhúsum.

Náttúran

Jörðin eftir manninn: Svona munu leifar siðmenningar okkar hverfa

Heilsa

Læknar hafa grætt heilt auga í mann

Maðurinn

Nú geta vísindamenn ráðskast með drauma okkar

Tækni

140.000 veirutegundir hafa fundist í þarmaflórunni

Maðurinn

Kornabörn þekkja móðurmálið sitt

Alheimurinn

Tvíburi Vetrarbrautarinnar finnst í útjaðri alheimsins

Lifandi Saga

Hvers vegna klæddust fangar röndóttum búningum í gamla daga?

Lifandi Saga

Af hverju er rússneskur bær í Noregi?

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is