Alheimurinn

Hnötturinn er með glóheitt hjarta úr járni

Hnötturinn er með glóheitt hjarta úr járni

Ferð að iðrum jarðar myndi útheimta að farið yrði gegnum mörg sjóðandi heit jarðlög. Þessi 6.370 km langa ferð myndi hefjast á stuttri ferð gegnum skorpu jarðarinnar. Síðan tæki við ferð gegnum þykkan möttulinn sem meginlandsflekarnir fljóta á. Ferðinni myndi svo ljúka í miðjum járnríkum kjarnanum.

Svarthol stíga fram á sjónarsviðið

Svarthol stíga fram á sjónarsviðið

Árið 2019 fengum við að sjá fyrstu myndina af svartholi. Nú ætla vísindamenn að nota risavaxið net sjónauka til að taka upp myndskeið af hinu ofurþunga svartholi í miðju Vetrarbrautarinnar. Það kann að afhjúpa hvað gerist þegar reynt er á ýtrustu þolmörk kenninga okkar um alheim.

Hvað var fyrir Miklahvell?

Hvað var fyrir Miklahvell?

Stjörnufræðingar hafa sagt þessa spurningu merkingarlausa – að þetta sé svipað og að spyrja hvað sé norðan við norðurpólinn. En sú afstaða er að breytast. Nú koma fram æ fleiri hugmyndir um tímann fyrir Miklahvell og um aðra alheima.

Page 1 of 15 1 2 15

FULLUR AÐGANGUR AÐ VEFNUM Í 14 DAGA FYRIR 0 KRÓNUR

PRÓFAÐU 14 DAGA FYRIR 0 KRÓNUR