Alheimurinn

Topp 5 – Hvaða stjörnur eru stærstar í geimnum?

Þegar ég horfi til himins veit ég vel að skærustu stjörnurnar eru tiltölulega nálægar jörðinni. En hvaða stjörnur eru stærstar af öllum stjörnum sem þekktar eru?

BIRT: 16/02/2023

Stephenson 2-18

2.150 sinnum stærri en sólin

Methafinn er í 20.000 ljósára fjarlægð. Þessi rauða risastjarna vekur undrun stjörnufræðinga því stærðin stríðir gegn gildandi kenningum um þróun stjarna þar sem mörkin eru talin liggja við 1.500 sinnum radíus (geisla) sólar eða svo. Væri Stephenson 2-18 sett þar sem sólin er nú, næði stjarnan út fyrir braut Satúrnusar.

UY Scuti

1.708 sinnum stærri en sólin

Rauði risinn UY Scuti er svonefnd breytistjarna. Það merkir að ljósstyrkur hennar breytist í ákveðnum takti. Hið sama gildir um stærðina sem fyrir bragðið er erfitt að ákvarða nákvæmlega.

V354 Cephei

1.520 sinnum stærri en sólin

Stjarnan er svonefnd óregluleg breytistjarna. Auk ljóss og stærðar er geislun frá stjörnunni líka breytileg. Eins og aðrar risastjörnur er hún svöl – yfirborðshitinn er „aðeins“ um 3.225 gráður.

VY Canis Majoris

1.420 sinnum stærri en sólin

Ein af ljóssterkustu stjörnum sem þekktar eru, er í stjörnumerkinu Stóra hundi. Stjarnan fannst 1801 og ljósstyrkur hennar virðist hafa minnkað síðan.

KY Cygni

1.420 sinnum stærri en sólin

KY Cygni er um 5.000 ljósár frá jörðu, í stjörnumerkinu Svaninum. Vegna stærðar sinnar og geislunar ætti þessi rauði risi að sjást með berum augum en ryk eða gas drekkur í sig ljósið og við sjáum stjörnuna ekki.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: NIELS HALFDAN HANSEN

© Aladin Lite/2MASS. © Erik Larsen

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Maðurinn

Af hverju þreytumst við í hita?

Menning og saga

Hvað varð um Nefertítí drottningu?

Alheimurinn

NASA uppgötvar dularfullan hlut sem er 27.000 sinnum stærri en jörðin – hreyfist á 1,6 milljón km/klst.

Maðurinn

Lyktin afhjúpar öll þín leyndarmál: Lyktin er hið nýja fingrafar

Tækni

Líkami þinn er orkuver

Jörðin

Myndast skýstrókar í Norður-Evrópu?

Lifandi Saga

Hver var fyrsti þekkti guðinn?

Lifandi Saga

Hvenær fórum við að kyssast?

Maðurinn

Hvers vegna verður maður þreyttur eftir að hafa borðað?

Lifandi Saga

Hvers vegna eru til herra- og kvenreiðhjól?

Maðurinn

Lítið en mikilvægt atriði í uppeldinu getur haft mikil áhrif seinna á lífsleiðinni

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is