Tækni
Sannleikurinn um sykurskerta gosdrykki
Sykurskertir gosdrykkir hafa slökkt þorsta neytenda í hartnær 70 ár. Gervisætuefnin hafa verið rannsökuð gaumgæfilega en vísindamenn greinir enn á um hvort sykurskertu drykkirnir séu heilnæmari en þeir sykruðu í baráttunni við offitufaraldurinn sem geisar um gjörvallan heiminn.
Hvað er svartur ís?
Svokallaður svartur ís verður til þegar bráðið vatn úr snjósköflum við vegkantinn flýtur yfir veginn og frýs í spegilsléttan og ósýnilegan dúk yfir nóttu.
Þess vegna verða símar rafmagnslausir í kulda
Kuldi getur hægt svo mikið á efnahvörfum í farsímarafhlöðum að síminn skynjar að dautt sé á rafhlöðunni.
Öflugur segull veitir okkur samrunaorku fimm árum fyrir áætlun.
Samruni er hinn heilagi gral hreinnar orku en hefur til þessa verið utan seilingar. Nýtt verkefni með öflugri seglum og töluvert minni kjarnaofni er nú á döfinni og gæti stytt biðina í óendanlega græna orku.
Hvernig tilraunir gerðu læknar nasista?
Í síðari heimsstyrjöldinni framkvæmdu Þjóðverjar hræðilegar tilraunir á föngum í útrýmingarbúðum. Tilraunir sem voru oft gerðar án deyfingar og leiddu jafnvel til dauða fanganna.
Af hverju ráða Bandaríkin yfir Guantanamo?
Bandaríkin hafa á leigu landsvæði við Guantanamoflóa á Kúbu. Svæðið er nú notað undir fangabúðir. Bandaríkjamenn senda Kúbverjum árlega ávísun fyrir leigunni og það réttlætir yfirráð þeirra yfir flotastöðinni – að eigin sögn.
Hvernig vaknaði fólk áður en vekjaraklukkan kom til sögunnar?
Fyrstu kerfisbundnu tilraunir til að vakna fyrir sólarupprás má rekja allt aftur til fornaldar þegar menn gerðu tilraunir með vatnsklukkur.
Valmynd
Um okkur
- Klapparstígur 25
- 101 Reykjavík
- Sími: 570-8300
- Opnunartími: 9 – 12 alla virka daga
- lifandi@visindi.is
Áskrift
Hægt er að ganga frá áskrift með því að smella hér.
Ef erindið er að segja upp áskrift þarf að senda póst á lifandi@visindi.is