Menning og saga
Við erum sköpuð til að trúa
Allar götur frá því er fyrstu menningarsamfélögin litu dagsins ljós hafa trúarbrögð verið hluti af lífi manna og þetta hefur vakið furðu þróunarlíffræðinga. Hvernig er unnt að útskýra hvers vegna trúað fólk kýs að verja svo miklum tíma og mikilli orku, auk fjármuna, í starfsemi sem ekki virðist hafa neinn líffræðilegan ávinning í för með sér? Rannsóknir undanfarinna ára hafa...
Æfðu þig í 10.000 tíma!
Meðfæddir hæfileikar nægja ekki ef ætlunin er að skara fram úr, óháð því hvort okkur langar að verða rithöfundar, píanóleikarar eða íþróttastjörnur. Það sem gera þarf er hins vegar að æfa sig í 10.000 stundir af mikilli einbeitingu. Þetta kemur fram í nýrri bók þar sem sýnt er fram á að heilinn þurfi tiltekinn tíma ef ætlunin er að ná...
Búdda er vaknaður
Fyrir 2.500 árum gerði ungur maður uppreisn gegn ofurverndandi föður. Siddhartha Gautama yfirgaf hallir, dansmeyjar og gerðist meinlætamaður. Það hafði næstum kostað hann lífið en þá fann hann svarið við því sem hann leitaði að.
5 villibörn: Börn sem í raun og veru ólust upp meðal dýra
Allir þekkja söguna af Móglí sem á uppruna í barnabók eftir Rudyard Kipling. En það eru til fjölmörg dæmi þess að börn hafi í raun og sannleika alist upp meðal dýra.
Hvar er aðventukransinn upprunninn?
Notkun aðventukransa er falleg hefð en hvert eiga þeir rætur að rekja?
Hvernig tilraunir gerðu læknar nasista?
Í síðari heimsstyrjöldinni framkvæmdu Þjóðverjar hræðilegar tilraunir á föngum í útrýmingarbúðum. Tilraunir sem voru oft gerðar án deyfingar og leiddu jafnvel til dauða fanganna.
Beethoven – heyrnarlausi snillingurinn
Ludwig van Beethoven var merkasta tónskáld síns tíma. En sér til skelfingar uppgötvaði hann að heyrn hans var nánast úr sögunni. Hann yfirvegaði að svipta sig lífi en tók þá ákvörðun að halda áfram tónsmíðum, jafnvel löngu eftir að hann var hættur að heyra tónana annars staðar en í sinni eigin ímyndun.
Valmynd
Um okkur
- Klapparstígur 25
- 101 Reykjavík
- Sími: 570-8300
- Opnunartími: 9 – 12 alla virka daga
- lifandi@visindi.is
Áskrift
Hægt er að ganga frá áskrift með því að smella hér.
Ef erindið er að segja upp áskrift þarf að senda póst á lifandi@visindi.is