Alheimurinn

Ofurleiðaraefni að finna í loftsteinum

Loftsteinninn Mundrabilla fannst í Ástralíu 1911. Nýjar rannsóknir sýna að í steininum eru ofurleiðandi efni.

BIRT: 19/10/2024

Um áratuga skeið hafa efnafræðingar leitað að ofurleiðurum, sem sé efnum sem leiða straum án viðnáms. Ofurleiðarar geta flutt rafstraum um langar leiðir án orkutaps.

 

Vísindamenn þekkja nú þegar allmarga ofurleiðara. T.d. hafa flestir málmar, sem ekki geta orðið segulmagnaðir, reynst geta leitt rafstraum án viðnáms.

 

Gallinn er sá að til þess þar mikið frost; hitastig rétt yfir alkuli, -273,15 °C.

 

Nýr staður til að leita

Draumurinn er að finna ofurleiðaraefni sem virkar við stofuhita og nú hafa menn þó uppgötvað nýjan leitarstað: lofsteina.

Mundrabrilla loftsteinninn

Hópur vísindamanna hjá Kaliforníuháskóla í San Diego í BNA rannsakaði 16 loftsteina með því að fínmylja sýni úr þeim og beina að duftinu örbylgjugeislun, sem afhjúpar leiðarahæfni efnanna.

 

Duft úr tveimur lofsteinum reyndist ofurleiðandi og nánari rannsóknir sýndu hvaða efni í duftinu höfðu þann eiginleika.

 

Öfgafullar aðstæður skapa ofurleiðara

Rannsóknirnar leiddu í ljós að efnin voru ofurleiðandi við nálægt -268 °C, sem sagt alls ekki við stofuhita. En rannsóknin staðfesti þó tiltekna kenningu:

 

Loftsteinar sem berast utan úr geimnum hafa skapast við óvenjulegan hita og þrýsting og þess vegna má finna þeim efni með eiginleika, sem ekki er að finna á jörðinni.

– 268,15 °C

Svo lágt þarf hitastigið að vera til að efni í loftsteinum virki sem ofurleiðarar. Það er þó dálítið hærra hitastig en gildir um önnur efni sem finnast á jörðinni.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Ritstjórn

© Sydney Oats, © Western Australian Museum

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Lifandi Saga

Hver var fyrstur dæmdur fyrir stríðsglæpi? 

Maðurinn

Heilinn sér andlit alls staðar og meðhöndlar þau öll eins

Náttúran

90 sekúndur til dómsdags: Viðbúin gegn hamförunum?

Náttúran

Vísindamenn undrandi: Svona myndast stærstu sandöldur heims

Náttúran

Stiklað á stóru um lotukerfið á 10 mínútum

Náttúran

Forneðlur lágu á eggjunum

Náttúran

Hve þungt er ljósið?

Maðurinn

Er til fólk sem skynjar ekki sársauka?

Maðurinn

Eru sjóböð að vetri heilsusamleg?

Maðurinn

Fyllerí: Svona slævir áfengi heilann

Alheimurinn

Hjarta Plútós varð til eftir árekstur

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is