Sofandi kona verður fyrir loftstein

Ann Hodges lifði rólegu lífi í smábænum Sylacauga í Alabama þar til loftsteinn hrapaði í gegnum þakið á henni og lenti á mjöðm hennar.

BIRT: 19/07/2023

LESTÍMI:

< 1 mínútur

Sum slys eru fáránleg. Önnur alls ólíkleg og einmitt slíkt slys átti sér stað þriðjudaginn 30. nóvember 1954 og gerði bandaríska konu svo víðfræga að blaðamenn sátu um hús hennar í marga daga.

 

Þetta furðulega óhapp átti sér stað um hádegisbilið þegar Ann Hodges hugðist leggja sig í smástund.

 

Hún vaknaði við mikinn hávaða og fann fyrir verkjum í mjöðminni áður en hún uppgötvaði að steinn á stærð við greipaldin hafði brotist gegnum þak hússins.

 

Steinninn hafði eyðilagt útvarp áður en hann lenti á henni og í fyrstu hélt Ann Hodges að börn væru þarna að verki. Þetta reyndist þess í stað vera 3,9 kg þungur loftsteinn úr geimnum.

Ann Hodges varð því  fyrsta manneskja heims til að verða fyrir loftsteini.

 

BIRT: 19/07/2023

HÖFUNDUR: © Getty Images

HÖFUNDARÉTTUR MYNDA: © Getty Images

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is