Tækni

Geta kjarnorkusprengjur varið okkur gegn loftsteinum?

Mér skilst að hjá NASA sé íhugað að stöðva loftsteina á leið til jarðar með kjarnorkusprengjum. Er það virkilega gerlegt?

BIRT: 17/07/2023

Kjarnorkusprengja getur – allavega fræðilega séð – stöðvað loftstein. Aðferðin getur þó trúlega aðeins komið til greina sem allra síðasta neyðarúrræði. Það var niðurstaða nákvæmrar athugunar bandarískra vísindamanna 2021.

 

Stjarneðlisfræðingurinn Patrick King hjá John Hopkins-háskóla veitti verkefninu forstöðu og í niðurstöðunum er undirstrikað að besta lausnin sé að uppgötva slíkan loftstein mörgum árum áður en hann rekst á jörðina.

 

Það veitir tækifæri til að ýta við honum, t.d. með DART-kerfinu sem NASA þróaði og var prófað í fyrsta sinn í september 2022. Þetta breytir stefnu loftsteinsins ekki nema örlítið en sé það gert nógu snemma dugar það til að loftsteinninn fari fram hjá í öruggri fjarlægð.

LESTU EINNIG

Smærri loftsteinar geta komist mjög nálægt áður en þeir finnast og við slíkar aðstæður kæmi kjarnorkan til álita.

 

Patrick King og félagar hans keyrðu tölvulíkön af sprengingum á loftsteinum, 100 metra í þvermál sem ættu eftir allt frá hálfs árs niður í viku ferð til jarðar.

 

Kjarnorkusprengja líkansins var eitt megatonn eða um 65 sinnum öflugri en sprengjan sem varpað var á Hírósíma og slík sprengja reyndist sundra loftsteini í smámola.

Kjarnavopn geta bjargað hnettinum

Bandarískir og rússneskir vísindamenn hafa reiknað út hvernig nota megi kjarnorkusprengjur til að sundra hættulegum loftsteinum.

1. Sprengjan er neyðarlausn

Ef loftsteinn kemur nálægt jörðu getur sprenging verið besta lausnin. Jafnvel öflugar kjarnasprengjur eru undir tonni að þyngd og eldflaugar ráða vel við að bera þær.

2. Steinninn splundrast

Sprengjan á að geta splundrað loftsteininum. Útreikningar sýna að 1 megatonn dugar til að mola 100 metra loftstein í smátt.

3. Aðeins fáeinir smásteinar

Því fyrr sem loftsteinninn er sprengdur, því betra. Gerist það þegar hann á tvo mánuði eftir, nær aðeins 0,1% af massanum til jarðar.

Árið 2018 rannsökuðu rússneskir vísindamenn þann möguleika að sprengja stærri loftstein um 200 metra í þvermál. Greiningar þeirra sýndu að þriggja megatonna sprengja dygði en áhrifin yrðu líka meiri eftir því sem sprengjan væri nær miðju steinsins, t.d. ofan á gíg.

 

Beinar tilraunir með loftsteinasprengingar eru erfiðleikum bundnar þar eð alþjóðasáttmálar banna kjarnavopn í geimnum. En standi hnettinum í raun ógn af loftsteini verða trúlega flest ríki reiðubúin til undantekninga.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: NIELS HALFDAN HANSEN

© Shutterstock & Lotte Fredslund

Jörðin

Hvenær var hnettinum skipt í tímabelti?

Lifandi Saga

Mömmustrákur tryggði bandarískum konum kosningaréttinn

Lifandi Saga

Mömmustrákur tryggði bandarískum konum kosningaréttinn

Lifandi Saga

Hermaður sá heiminn á hvolfi eftir heilaskaða

Lifandi Saga

Hermaður sá heiminn á hvolfi eftir heilaskaða

Alheimurinn

Mistök geta verið banvæn fyrir geimfara 

Náttúran

Kisulóra er villiköttur

Lifandi Saga

Greitt fyrir Pepsi-Cola með sovéskum kafbátum

NÝJASTA NÝTT

Heilsa

Vísindamenn uppgötva óvænta orsök útbreiðslu krabbameins

Náttúran

Moskítóflugur: Hvað elska þær og hvað hata þær?

Maðurinn

Höfuðkúpan getur afhjúpað sjúkdóm

Lifandi Saga

Hreingerning í Þýskalandi:  Rætur nasisma átti að rífa upp með rótum

Náttúran

Geta plöntur fundið fyrir sársauka?

Náttúran

Óvænt uppgötvun á 130 ára gömlum tasmaníuúlfi

Tækni

Ormar spinna þræði sex sinnum sterkari en skothelt kevlarefni

Lifandi Saga

Fimm heppnustu manneskjur sögunnar

Maðurinn

Hve mikið gagnamagn rúmast í heilanum?

Náttúran

Sníkill gæðir okkur fegurð

Heilsa

Vísindamenn uppgötva óvænta orsök útbreiðslu krabbameins

Náttúran

Moskítóflugur: Hvað elska þær og hvað hata þær?

Maðurinn

Höfuðkúpan getur afhjúpað sjúkdóm

Lifandi Saga

Hreingerning í Þýskalandi:  Rætur nasisma átti að rífa upp með rótum

Náttúran

Geta plöntur fundið fyrir sársauka?

Náttúran

Óvænt uppgötvun á 130 ára gömlum tasmaníuúlfi

Tækni

Ormar spinna þræði sex sinnum sterkari en skothelt kevlarefni

Lifandi Saga

Fimm heppnustu manneskjur sögunnar

Maðurinn

Hve mikið gagnamagn rúmast í heilanum?

Náttúran

Sníkill gæðir okkur fegurð

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Maðurinn

Þráhyggja tekur heilann í gíslingu

Maðurinn

Þráhyggja tekur heilann í gíslingu

Saga

Af hverju ráða Bandaríkin yfir Guantanamo?

Saga

Af hverju ráða Bandaríkin yfir Guantanamo?

Maðurinn

Af hverju sjá sumir drauga en aðrir ekki?

Náttúran

Hvaða rándýr étur flest fólk?

Heilsa

Er flotsaur til marks um góða heilsu?

Náttúran

Hvernig veit fræ að það eigi að spíra? 

Vinsælast

1

Náttúran

Sníkill gæðir okkur fegurð

2

Læknisfræði

Ný tækni lokkar krabbafrumur úr felum

3

Náttúran

Geta plöntur fundið fyrir sársauka?

4

Lifandi Saga

Fimm heppnustu manneskjur sögunnar

5

Náttúran

Óvænt uppgötvun á 130 ára gömlum tasmaníuúlfi

6

Jörðin

Hvenær var hnettinum skipt í tímabelti?

1

Náttúran

Geta plöntur fundið fyrir sársauka?

2

Lifandi Saga

Fimm heppnustu manneskjur sögunnar

3

Náttúran

Óvænt uppgötvun á 130 ára gömlum tasmaníuúlfi

4

Maðurinn

Höfuðkúpan getur afhjúpað sjúkdóm

5

Tækni

Ormar spinna þræði sex sinnum sterkari en skothelt kevlarefni

6

Maðurinn

Hve mikið gagnamagn rúmast í heilanum?

Lifandi Saga

Robert the Bruce var hinn sanni Braveheart Skotanna

Maðurinn

Samfélagsmiðlar ógna samkenndinni

Heilsa

Breytingarnar á líkamsþyngd geta leitt í ljós hættu á heilabilun

Náttúran

8 uppfinningar sem þú getur þakkað Einstein fyrir

Tækni

Hver uppgötvaði bakteríur fyrstur allra?

Maðurinn

Yfir milljarður ungs fólks er í hættu á að verða fyrir heyrnarskerðingu

Lifandi Saga

Hvaða sakamaður var fyrst tekinn af lífi með notkun eitursprautu?

Maðurinn

Hvers vegna stamar sumt fólk?

Maðurinn

Nálægt því að deyja út: Fyrir tæpum milljón árum vorum við einungis 1.300 á jörðinni

Heilsa

Þess vegna er gott að gráta

Tækni

Brennandi gas gaf vélinni ofurkrafta

Maðurinn

Þessi tvö efni geta átt þátt í að lækka líffræðilegan aldur okkar

Vísindamenn uppgötva óvænta orsök útbreiðslu krabbameins

Bandarískir vísindamenn hafa fyrir tilviljun uppgötvað smágerðan þátttakanda sem þó gæti haft afgerandi áhrif varðandi dreifingu krabbafrumna.

Heilsa

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is