Alheimurinn

NASA: 50 metra stór loftsteinn getur skollið á jörðina árið 2046

NASA hefur uppgötvað áður óþekkt smástirni sem nú trónir efst á lista yfir hættulega lofsteina.

BIRT: 30/03/2024

Bandaríska geimferðastofnunin NASA hefur komið auga á áður óþekkt smástirni í sjónaukum sínum.

 

Smástirnið er um 50 metrar í þvermál og samkvæmt útreikningum Evrópsku geimferðastofnunarinnar er leið þess  nokkrum sinnum í námunda við jörðu.

 

Á Valentínusardaginn – 14. febrúar – árið 2046, er jafnvel örlítil hætta á að loftsteinninn skelli á plánetuna okkar.

 

Útreikningar stjörnufræðinganna sýna að það er líkurnar séu 1 á móti 560 á að smástirni sem heitir 2023 DW rekist á jörðina árið 2046. NASA leggur hins vegar áherslu á að nokkur tölfræðileg óvissa sé í gögnum þeirra.

 

Smástirni gjöreyddi  80 milljón trjám

2023 DW er ekki mikil ógn við líf á jörðinni með sína 50 þvermálsmetra en gæti samt valdið miklum skaða ef það rækist á bláu plánetuna okkar.

Höggbylgja felldi 80 milljónir trjáa í Tunguska í Síberíu einn sumarmorgun árið 1908. Ástæðan var líklega loftsteinn.

Árið 1908 skall smástirni svipað af stærð við Tunguska  í Síberíu.

 

Afleiðingin var gríðarleg 12 megatonna sprenging – meira en 570 sinnum öflugri en kjarnorkusprengjan sem varpað var á Nagasaki í seinni heimsstyrjöldinni.

 

Sem betur fer skall smástirnið ekki á stórborg heldur varð áreksturinn í rússnesku auðninni þar sem smástirnið felldi hvorki meira né minna en 80 milljónir trjáa.

 

NASA hefur engar áhyggjur

2023 DW er sem stendur efst á lista NASA yfir mögulegar smástirnaógnir. En það er víst lítil hætta á ferðum.

 

Þetta nýfundna smástirni er í flokki 1 á Tórínó kvarðanum sem þýðir að það er engin ástæða til að hafa áhyggjur alla vega strax.

 

Torino kvarðinn fer frá 0 og upp í 10, þar sem 0 vísar til smástirna þar sem engar líkur eru á árekstri, eða loftsteina sem annað hvort eru of smáir til að valda skemmdum eða brenna upp í lofthjúpnum áður en þeir skella á  yfirborði plánetunnar.

 

Ef smástirni er á efst á kvarðanum eru allar líkur á árekstri með gríðarlegri eyðileggingu. Slíkir árekstrar eru mjög sjaldgæfir og gerast að meðaltali einu sinni á 100.000 ára fresti.

 

Á twittersíðu NASA kemur fram að fylgst verði vel með 2023 DW og muni gera almenningi viðvart ef smástirnið færir sig upp í 3 á Torino kvarðanum.

 

Árekstur gæti sent höggbylgjur um alla jörðina

Síðasti stóri áreksturinn við smástirni var árið 2013 þegar smástirni sem var rúmlega 18 metrar að þvermáli skall á lofthjúp jarðar.

 

Smástirnið skall á lofthjúpnum með svipuðum krafti og 500.000 tonn af TNT – eða vel yfir 20 sinnum meiri krafti en kjarnorkusprengingin í Nagasaki. Höggbylgjur fór tvisvar í kringum jörðina og slösuðust yfir 1.600 manns.

 

2023 DW er mun stærra en það smástirni.

 

Jafnvel þótt hið nýfundna smástirni reynist vera á árekstrarbraut við jörðina, þá eru vísindamenn tilbúnir.

 

Á síðasta ári tókst geimvísindamönnum og verkfræðingum NASA að breyta stefnu umtalsvert stærri smástirnis með hjálp nýju DART áætlunarinnar.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: SØREN STEENSIG

NASA,© Sovfoto/Universal Images Group/Getty Images

Maðurinn

Munnvatnið er fullt af eitri

Maðurinn

Gæludýr koma í veg fyrir offitu og ofnæmi meðal barna

Maðurinn

Gæludýr koma í veg fyrir offitu og ofnæmi meðal barna

Náttúran

Hvernig bárust kettir til Ameríku?

Náttúran

Hvernig bárust kettir til Ameríku?

Heilsa

Læknar hafa grætt heilt auga í mann

Maðurinn

Nú geta vísindamenn ráðskast með drauma okkar

Tækni

140.000 veirutegundir hafa fundist í þarmaflórunni

NÝJASTA NÝTT

Náttúran

Krabbar hafa farið sömu ferðina 17 sinnum

Maðurinn

Er veganmatur óhollur börnum?

Náttúran

Risaeðlubeinagrind seld fyrir meira en sex milljarða króna á uppboði.

Alheimurinn

Fullt tungl 2024 – Hvenær er tunglið fullt?

Heilsa

Líkamleg snerting er mikilvæg milli föðurs og ungabarns

Maðurinn

Vísindamenn vara við langvarandi notkun á snuði

Lifandi Saga

Ísraelski vígamaðurinn: Vill lifa í friði með Palestínumönnum

Maðurinn

Er hægt að verða gráhærður á einni nóttu?

Heilsa

Hrotur geta verið vísbending um hjartasjúkdóm: Einn hópur er í sérstakri áhættu

Náttúran

Af hverju eru lauf trjáa með mismunandi lögun?

Náttúran

Krabbar hafa farið sömu ferðina 17 sinnum

Maðurinn

Er veganmatur óhollur börnum?

Náttúran

Risaeðlubeinagrind seld fyrir meira en sex milljarða króna á uppboði.

Alheimurinn

Fullt tungl 2024 – Hvenær er tunglið fullt?

Heilsa

Líkamleg snerting er mikilvæg milli föðurs og ungabarns

Maðurinn

Vísindamenn vara við langvarandi notkun á snuði

Lifandi Saga

Ísraelski vígamaðurinn: Vill lifa í friði með Palestínumönnum

Maðurinn

Er hægt að verða gráhærður á einni nóttu?

Heilsa

Hrotur geta verið vísbending um hjartasjúkdóm: Einn hópur er í sérstakri áhættu

Náttúran

Af hverju eru lauf trjáa með mismunandi lögun?

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

 • Fullur aðgangur að visindi.is
 • Frábærar myndir og myndbönd
 • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
 • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
 • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Alheimurinn

Tvíburi Vetrarbrautarinnar finnst í útjaðri alheimsins

Alheimurinn

Tvíburi Vetrarbrautarinnar finnst í útjaðri alheimsins

Lifandi Saga

Hvers vegna klæddust fangar röndóttum búningum í gamla daga?

Lifandi Saga

Hvers vegna klæddust fangar röndóttum búningum í gamla daga?

Lifandi Saga

Af hverju er rússneskur bær í Noregi?

Jörðin

Leiða loftslagsbreytingar til fleiri jarðskjálfta?

Maðurinn

Heilsa okkar ræðst af blóðinu

Náttúran

Topp 5: Hvaða dýr stunda lengsta mökun?

Vinsælast

1

Alheimurinn

Fullt tungl 2024 – Hvenær er tunglið fullt?

2

Maðurinn

Vísindamenn vara við langvarandi notkun á snuði

3

Heilsa

Líkamleg snerting er mikilvæg milli föðurs og ungabarns

4

Maðurinn

Er veganmatur óhollur börnum?

5

Náttúran

Krabbar hafa farið sömu ferðina 17 sinnum

6

Náttúran

Risaeðlubeinagrind seld fyrir meira en sex milljarða króna á uppboði.

1

Alheimurinn

Fullt tungl 2024 – Hvenær er tunglið fullt?

2

Heilsa

Líkamleg snerting er mikilvæg milli föðurs og ungabarns

3

Maðurinn

Er veganmatur óhollur börnum?

4

Náttúran

Krabbar hafa farið sömu ferðina 17 sinnum

5

Náttúran

Risaeðlubeinagrind seld fyrir meira en sex milljarða króna á uppboði.

Lifandi Saga

BNA á barmi borgarastyrjaldar: Nasista-prestur vildi bylta lýðræðinu

Lifandi Saga

Bretar knúðu fram frjálsa verslun með fallbyssum

Lifandi Saga

Nasistaveiðar meðal óvina 

Lifandi Saga

Nasistar leituðu arísks menningarheims í Tíbet

Læknisfræði

Hversu gamalt er Viagra?

Maðurinn

Ný rannsókn: Áhrif framhjálds á konur koma á óvart

Maðurinn

Hve lengi hefur krabbamein hrjáð mannkynið?

Maðurinn

Við getum lifað án heilastofns

Náttúran

Vísindamenn kortleggja nú heimshöfin

Heilsa

41 næringarríkustu fæðutegundir jarðar

Menning og saga

Leynirými í 4.400 ára gömlum egypskum pýramída

Heilsa

Vísindamenn hafa fundið mikilvægan eiginleika sem er sameiginlegur öllum sem náð hafa 100 ára aldri.

Krabbar hafa farið sömu ferðina 17 sinnum

Krabbinn er sannkallaður brautryðjandi þegar kemur að því að leggja undir sig ný landsvæði.

Náttúran

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

 • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
 • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
 • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
 • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
 • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
 • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
 • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

 • Fullur aðgangur að visindi.is
 • Frábærar myndir og myndbönd
 • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
 • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
 • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is