Alheimurinn

NASA: 50 metra stór loftsteinn getur skollið á jörðina árið 2046

NASA hefur uppgötvað áður óþekkt smástirni sem nú trónir efst á lista yfir hættulega lofsteina.

BIRT: 14/03/2023

Bandaríska geimferðastofnunin NASA hefur komið auga á áður óþekkt smástirni í sjónaukum sínum.

 

Smástirnið er um 50 metrar í þvermál og samkvæmt útreikningum Evrópsku geimferðastofnunarinnar er leið þess  nokkrum sinnum í námunda við jörðu.

 

Á Valentínusardaginn – 14. febrúar – árið 2046, er jafnvel örlítil hætta á að loftsteinninn skelli á plánetuna okkar.

 

Útreikningar stjörnufræðinganna sýna að það er líkurnar séu 1 á móti 560 á að smástirni sem heitir 2023 DW rekist á jörðina árið 2046. NASA leggur hins vegar áherslu á að nokkur tölfræðileg óvissa sé í gögnum þeirra.

 

Smástirni gjöreyddi  80 milljón trjám

2023 DW er ekki mikil ógn við líf á jörðinni með sína 50 þvermálsmetra en gæti samt valdið miklum skaða ef það rækist á bláu plánetuna okkar.

Höggbylgja felldi 80 milljónir trjáa í Tunguska í Síberíu einn sumarmorgun árið 1908. Ástæðan var líklega loftsteinn.

Árið 1908 skall smástirni svipað af stærð við Tunguska  í Síberíu.

 

Afleiðingin var gríðarleg 12 megatonna sprenging – meira en 570 sinnum öflugri en kjarnorkusprengjan sem varpað var á Nagasaki í seinni heimsstyrjöldinni.

 

Sem betur fer skall smástirnið ekki á stórborg heldur varð áreksturinn í rússnesku auðninni þar sem smástirnið felldi hvorki meira né minna en 80 milljónir trjáa.

 

NASA hefur engar áhyggjur

2023 DW er sem stendur efst á lista NASA yfir mögulegar smástirnaógnir. En það er víst lítil hætta á ferðum.

 

Þetta nýfundna smástirni er í flokki 1 á Tórínó kvarðanum sem þýðir að það er engin ástæða til að hafa áhyggjur alla vega strax.

 

Torino kvarðinn fer frá 0 og upp í 10, þar sem 0 vísar til smástirna þar sem engar líkur eru á árekstri, eða loftsteina sem annað hvort eru of smáir til að valda skemmdum eða brenna upp í lofthjúpnum áður en þeir skella á  yfirborði plánetunnar.

 

Ef smástirni er á efst á kvarðanum eru allar líkur á árekstri með gríðarlegri eyðileggingu. Slíkir árekstrar eru mjög sjaldgæfir og gerast að meðaltali einu sinni á 100.000 ára fresti.

 

Á twittersíðu NASA kemur fram að fylgst verði vel með 2023 DW og muni gera almenningi viðvart ef smástirnið færir sig upp í 3 á Torino kvarðanum.

 

Árekstur gæti sent höggbylgjur um alla jörðina

Síðasti stóri áreksturinn við smástirni var árið 2013 þegar smástirni sem var rúmlega 18 metrar að þvermáli skall á lofthjúp jarðar.

 

Smástirnið skall á lofthjúpnum með svipuðum krafti og 500.000 tonn af TNT – eða vel yfir 20 sinnum meiri krafti en kjarnorkusprengingin í Nagasaki. Höggbylgjur fór tvisvar í kringum jörðina og slösuðust yfir 1.600 manns.

 

2023 DW er mun stærra en það smástirni.

 

Jafnvel þótt hið nýfundna smástirni reynist vera á árekstrarbraut við jörðina, þá eru vísindamenn tilbúnir.

 

Á síðasta ári tókst geimvísindamönnum og verkfræðingum NASA að breyta stefnu umtalsvert stærri smástirnis með hjálp nýju DART áætlunarinnar.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: SØREN STEENSIG

NASA,© Sovfoto/Universal Images Group/Getty Images

Maðurinn

Táningar eru forritaðir til að hætta að hlusta á það sem mamma segir

Tækni

Einvígi: Hvort krefst minni orku –einfalt uppvask eða uppþvottavél?

Tækni

Einvígi: Hvort krefst minni orku –einfalt uppvask eða uppþvottavél?

Maðurinn

Vísindamenn leggja fram ný gögn: Hversu skaðlegt sjónvarpsgláp getur verið fyrir börn

Maðurinn

Vísindamenn leggja fram ný gögn: Hversu skaðlegt sjónvarpsgláp getur verið fyrir börn

Maðurinn

Rautt ljós getur leitt af sér betri sjón

Jörðin

Parísarsamkomulagið dautt: Það sýður upp úr hnettinum

Lifandi Saga

Hafnarborg í Texas lyftist upp um fimm metra 

NÝJASTA NÝTT

Maðurinn

Líffærin hafa mjög náið samstarf

Náttúran

Hvaða dýr er hættulegast allra?

Lifandi Saga

Miðaldir voru ekki myrkar

Lifandi Saga

Humar var hundafæða

Heilsa

Vísindamenn finna óvænt samband milli tannholdsbólgu og tiltekins sjúkdóms

Náttúran

Hvernig er móteitur gert?

Læknisfræði

Pasteur bjargaði heiminum frá hundaæði

Lifandi Saga

Áður en til fangelsisrefsingar kom hljóðaði dómurinn upp á: Kvalir og niðurlægingu

Lifandi Saga

Hver lagði eld að Róm?

Maðurinn

Af hverju var Elísabet drottning grafin í blýkistu?

Maðurinn

Líffærin hafa mjög náið samstarf

Náttúran

Hvaða dýr er hættulegast allra?

Lifandi Saga

Miðaldir voru ekki myrkar

Lifandi Saga

Humar var hundafæða

Heilsa

Vísindamenn finna óvænt samband milli tannholdsbólgu og tiltekins sjúkdóms

Náttúran

Hvernig er móteitur gert?

Læknisfræði

Pasteur bjargaði heiminum frá hundaæði

Lifandi Saga

Áður en til fangelsisrefsingar kom hljóðaði dómurinn upp á: Kvalir og niðurlægingu

Lifandi Saga

Hver lagði eld að Róm?

Maðurinn

Af hverju var Elísabet drottning grafin í blýkistu?

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

 • Fullur aðgangur að visindi.is
 • Frábærar myndir og myndbönd
 • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
 • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
 • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Heilsa

Blóðflokkur þinn kann að hafa áhrif á hvort þú færð heilablóðfall snemma á lífsleiðinni

Heilsa

Blóðflokkur þinn kann að hafa áhrif á hvort þú færð heilablóðfall snemma á lífsleiðinni

Lifandi Saga

Víkingarnir voru kynþokkafullir kvennabósar

Lifandi Saga

Víkingarnir voru kynþokkafullir kvennabósar

Lifandi Saga

Úkraínska og rússneska – hver er munurinn?

Maðurinn

Svona mikið vatn ættir þú að drekka á dag

Náttúran

Fólk fer oft ekki rétt að köttunum sínum

Maðurinn

Af hverju borðum við ekki gras?

Vinsælast

1

Heilsa

Blóðflokkur þinn kann að hafa áhrif á hvort þú færð heilablóðfall snemma á lífsleiðinni

2

Maðurinn

Af hverju var Elísabet drottning grafin í blýkistu?

3

Náttúran

Hvaða dýr er hættulegast allra?

4

Maðurinn

Vísindamenn leggja fram ný gögn: Hversu skaðlegt sjónvarpsgláp getur verið fyrir börn

5

Maðurinn

Rautt ljós getur leitt af sér betri sjón

6

Maðurinn

Líffærin hafa mjög náið samstarf

1

Maðurinn

Af hverju var Elísabet drottning grafin í blýkistu?

2

Náttúran

Hvaða dýr er hættulegast allra?

3

Maðurinn

Vísindamenn leggja fram ný gögn: Hversu skaðlegt sjónvarpsgláp getur verið fyrir börn

4

Maðurinn

Rautt ljós getur leitt af sér betri sjón

5

Maðurinn

Líffærin hafa mjög náið samstarf

6

Lifandi Saga

Áður en til fangelsisrefsingar kom hljóðaði dómurinn upp á: Kvalir og niðurlægingu

Maðurinn

Hversu margt tónlistarfólk þjáist af heyrnarskerðingu?

Læknisfræði

Hvenær byrjuðu læknar að nota eter?

Náttúran

Risavaxin sjávarskrímsli vakin til lífs slá öll met. 

Lifandi Saga

Frelsisstyttan átti að hrópa til borgaranna

Lifandi Saga

Þýsku kjarneðlisfræðingarnir voru hikandi: Bomba Hitlers

Læknisfræði

Uppréttur eða liggjandi? Hvernig á að fá sem mest út úr pillunum þínum

Náttúran

Hvað er glertæring?

Maðurinn

Þarmabakteríurnar  lækka líkamshitann

Heilsa

Lífsnauðsynlegt næringarefni sem lítið er vitað um

Maðurinn

Krullað hár kælir höfuðið

Tækni

Hvernig virkar C14-greining?

Tækni

Framtíðin séð í baksýnisspegli 

Líffærin hafa mjög náið samstarf

Sérhæfð líkamsstarfsemi er í umsjá fjölmargra mismunandi líffæra. Hvert um sig sér aðeins um fáein afmörkuð verkefni. En oft mynda tvö eða fleiri líffæri samstarfskerfi til að annast mjög flókin verkefni.

Maðurinn

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

 • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
 • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
 • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
 • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
 • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
 • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
 • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

 • Fullur aðgangur að visindi.is
 • Frábærar myndir og myndbönd
 • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
 • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
 • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is