Alheimurinn

Nýr sjónauki leitar hættulegra loftsteina

Jörðin hefur eignast nýjan varðhund. Í Chile á sjónauki að skanna næturhimininn og finna loftsteina sem með ógnarhraða, ferðast um sólkerfið og vernda þannig hnöttinn fyrir árekstrum loftsteina.

BIRT: 13/05/2021

Alheimurinn – Loftsteinar

Lestími: 3 mínútur

 

Í Chile-eyðimörkinni hefur nýr sjónauki nýlokið fyrstu skoðun sinni um geiminn.

 

Geimsjónaukinn Test-Bed-Telescope 2 eða TBT2 í La Silla stjörnukoðunarstöðinni er ætlað að tryggja að hættuleg smástirni komist aldrei aftur aftan að stjörnufræðingum.

 

Með spegli sínum beint að næturhimninum mun sjónaukinn greina hluti sem þeytast um geiminn á hugsanlegri árekstrarbraut við jörðina.

 

Loftsteinaveiðimenn eiga að forðast hamfarir

 

Himinninn yfir Chelyabinsk í Suður-Rússlandi lýsti upp í gríðarlegu ljóshafi 15. febrúar 2013 á meðan hvellur skapaði þrýstibylgju sem splundraði gleri í að minnsta kosti 2.700 byggingum.

 

Á himninum yfir milljónaborginni sprakk loftsteinn, 20 metrar í þvermál, á yfir 60.000 km. hraða á klst. og með allt að 33 sinnum meiri kraft en kjarnorkusprengjan í Hiroshima.

 

Myndband: Horfðu á smástirni springa yfir Chelyabinsk

 

 

Stjörnufræðingar höfðu ekki uppgötvað þetta svokallaða nærstirni sem táknar smástirni sem fara innan við 45 milljón kílómetra fjarlægð frá braut jarðar.

 

Yfir 20.000 nærstirni eru þekkt en hundruð þúsunda nærstirna geta vegna stærðar, hraða eða braut miðað við Jörðu, falist í sólkerfinu.

 

Með TBT2 munu geimvísindasamtökin tvö, ESO og ESA, sjá til þess að atburður eins og í Chelyabinsk uppgötvist tímanlega svo hægt sé að forðast meiðsl og mannskaða.

 

Sjónaukinn er með 56 sentimetra spegil og tekur upp sýnilegt ljós. Sjónaukinn sjálfur er ekki byltingarkenndur en hugbúnaðurinn á að sýna stjörnufræðingum hvernig fullkomlega sjálfvirkt net sjónauka geti sem auðveldast komið auga á eldfljót smástirni og metið ógnina.

 

Hugbúnaðurinn sjálfur skipuleggur athuganirnar og kerfið sjálft skýrir frá stöðu næturinnar og upplýsingum um skoðaða hluti. Stjörnufræðingar geta síðan skipulagt nauðsynlegar rannsóknir til viðbótar.

 

TBT2 á að vinna með samsvarandi sjónauka á norðurhveli jarðar, TBT1.

 

Sjáðu myndband af smástirniveiðum sjónaukanna

 

Næturvaktin lætur vita

 

Sjónaukaparið er fyrsta stóra tilraunin til að verja Jörðina og sameiginlegt nafn þeirra er Flyeye.

 

          Ljósinu er beint í röð smærri spegla í Flyeye sjónaukunum sem á að veita sem víðtækasta sjónsviðið.

 

Kerfið samanstendur af neti fjögurra sjónauka sem dreifast um heiminn og frá árinu 2030 eiga að geta varað við, þremur vikum áður en smá og hröð smástirni sem eru 40 metrar í þvermál nálgast Jörðina.

 

Hið fullkomlega sjálfvirka samstarf á að skanna himininn á hverju kvöldi og finna mögulegar ógnir byggðar á frumkvöðlastarfi TBT2.

 

13.05.2021

 

 

 

JEPPE WOJCIK

 

 

Heilsa

Læknar hafa grætt heilt auga í mann

Maðurinn

Nú geta vísindamenn ráðskast með drauma okkar

Maðurinn

Nú geta vísindamenn ráðskast með drauma okkar

Tækni

140.000 veirutegundir hafa fundist í þarmaflórunni

Tækni

140.000 veirutegundir hafa fundist í þarmaflórunni

Lifandi Saga

Af hverju er rússneskur bær í Noregi?

Jörðin

Leiða loftslagsbreytingar til fleiri jarðskjálfta?

Maðurinn

Heilsa okkar ræðst af blóðinu

NÝJASTA NÝTT

Lifandi Saga

Ísraelski vígamaðurinn: Vill lifa í friði með Palestínumönnum

Maðurinn

Er hægt að verða gráhærður á einni nóttu?

Heilsa

Hrotur geta verið vísbending um hjartasjúkdóm: Einn hópur er í sérstakri áhættu

Náttúran

Af hverju eru lauf trjáa með mismunandi lögun?

Jörðin

99 stórborgir eru að sökkva

Maðurinn

Munnvatnið er fullt af eitri

Maðurinn

Gæludýr koma í veg fyrir offitu og ofnæmi meðal barna

Náttúran

Hvernig bárust kettir til Ameríku?

Heilsa

Er mikið um kyrrsetu hjá þér í vinnunni? Þá getur kaffi lengt líf þitt samkvæmt stórri rannsókn.

Heilsa

Lækning gegn útbreiddum meltingartruflunum finnst í flestum eldhúsum.

Lifandi Saga

Ísraelski vígamaðurinn: Vill lifa í friði með Palestínumönnum

Maðurinn

Er hægt að verða gráhærður á einni nóttu?

Heilsa

Hrotur geta verið vísbending um hjartasjúkdóm: Einn hópur er í sérstakri áhættu

Náttúran

Af hverju eru lauf trjáa með mismunandi lögun?

Jörðin

99 stórborgir eru að sökkva

Maðurinn

Munnvatnið er fullt af eitri

Maðurinn

Gæludýr koma í veg fyrir offitu og ofnæmi meðal barna

Náttúran

Hvernig bárust kettir til Ameríku?

Heilsa

Er mikið um kyrrsetu hjá þér í vinnunni? Þá getur kaffi lengt líf þitt samkvæmt stórri rannsókn.

Heilsa

Lækning gegn útbreiddum meltingartruflunum finnst í flestum eldhúsum.

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

 • Fullur aðgangur að visindi.is
 • Frábærar myndir og myndbönd
 • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
 • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
 • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Lifandi Saga

Sósíaldarwinistarnir lýstu yfir stríði gegn fátækum

Lifandi Saga

Sósíaldarwinistarnir lýstu yfir stríði gegn fátækum

Lifandi Saga

BNA á barmi borgarastyrjaldar: Nasista-prestur vildi bylta lýðræðinu

Lifandi Saga

BNA á barmi borgarastyrjaldar: Nasista-prestur vildi bylta lýðræðinu

Lifandi Saga

Bretar knúðu fram frjálsa verslun með fallbyssum

Lifandi Saga

Nasistaveiðar meðal óvina 

Lifandi Saga

Nasistar leituðu arísks menningarheims í Tíbet

Glæpir

Newton upprætti peningafölsun í Englandi

Vinsælast

1

Maðurinn

Er hægt að verða gráhærður á einni nóttu?

2

Maðurinn

Gæludýr koma í veg fyrir offitu og ofnæmi meðal barna

3

Maðurinn

Munnvatnið er fullt af eitri

4

Jörðin

99 stórborgir eru að sökkva

5

Heilsa

Hrotur geta verið vísbending um hjartasjúkdóm: Einn hópur er í sérstakri áhættu

6

Náttúran

Hvernig bárust kettir til Ameríku?

1

Maðurinn

Er hægt að verða gráhærður á einni nóttu?

2

Jörðin

99 stórborgir eru að sökkva

3

Heilsa

Hrotur geta verið vísbending um hjartasjúkdóm: Einn hópur er í sérstakri áhættu

4

Lifandi Saga

Ísraelski vígamaðurinn: Vill lifa í friði með Palestínumönnum

5

Náttúran

Af hverju eru lauf trjáa með mismunandi lögun?

Lifandi Saga

Hvers vegna hættu karlar að ganga með hatt?

Lifandi Saga

Versti óvinur skógareldanna

Lifandi Saga

Í fallhlíf til helvítis: Slökkviliðsmenn stukku beint niður í eldhafið

Maðurinn

Göngutúr heldur heilanum heilbrigðum

Menning og saga

Leynirými í 4.400 ára gömlum egypskum pýramída

Heilsa

Vísindamenn hafa fundið mikilvægan eiginleika sem er sameiginlegur öllum sem náð hafa 100 ára aldri.

Lifandi Saga

Belgía biður Kongó afsökunar – með tönn

Lifandi Saga

Af hvaða kynstofni var Kleópatra?

Lifandi Saga

Kitty var Kim Kardashian 18. aldar

Heilsa

Bakteríurnar þrífast vel í handklæðinu þínu

Lifandi Saga

Voru víkingarnir húðflúraðir?

Menning

Þess vegna verða konur þreyttar á (sumum) körlum

Ísraelski vígamaðurinn: Vill lifa í friði með Palestínumönnum

Sérsveitarhermaðurinn Ehud Barak barðist með hnífum, hríðskotaskammbyssu og í kvenklæðum gegn fjandmönnum Ísraela um áratugaskeið en þrátt fyrir þessa fortíð reyndi hann að skapa varanlegan frið við Palestínumenn þegar hann varð forsætisráðherra.

Lifandi Saga

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

 • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
 • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
 • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
 • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
 • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
 • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
 • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

 • Fullur aðgangur að visindi.is
 • Frábærar myndir og myndbönd
 • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
 • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
 • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is