Náttúran

Geta plöntur fundið fyrir sársauka?

Margar plöntur bregðast mjög við utanaðkomandi áhrifum, en geta plöntur fundið fyrir sársauka?

BIRT: 28/04/2024

Á sjöunda áratugnum tengdi CIA-fulltrúinn Cleve Backster plöntur við lygamæli og hélt svo eldspýtu undir blaði eða skar það af. Plantan sýndi sömu viðbrögð og maður undir álagi. Ekki síður þótti undarlegt að plantan brást líka við þegar hann pyntaði aðrar plöntur rétt hjá. Það kom honum til að álykta að plöntur geti tjáð sig hver við aðra.

 

Nú eru menn nokkuð vissir um að plöntur skynji ekki sársauka í hefðbundnum skilningi, þar eð hafa ekkert miðtaugakerfi. Plöntur bregðast þó við ljósi, hljóði, lykt og snertingu. Þær geta líka tjáð sig við aðrar plöntur, svo sem með því að gefa frá sér aðvörunarefni þegar plöntuætur ráðast á þær.

 

Plöntur finna, sjá og finna lykt

Plöntur finna ekki sársauka á sama hátt og dýr en þær bregðast þó ákveðið við umhverfinu.

 

Hljóð – Plöntur vaxa annað hvort í átt að eða frá hljóði, allt eftir tíðninni.

 

Ljós – Sprotar jurta vaxa í átt að ljósgjafa en ræturnar vaxa frá ljósinu.

 

Lykt – Einkum sníkjuplöntur nota lykt til að finna réttu hýsilplöntuna.

 

Myndskeið:

Í þessu myndskeiði frá áttunda áratugnum talar Cleve Backster um tilraun sína með plöntur.

Þrjár plöntur með sterk viðbrögð

Sóldögg – þessi ránplanta fangar skordýr og vefur öllu blaðinu um bráðina.

 

Mímósa – þegar menn eða dýr snerta blöðin leggjast þau saman á fáeinum sekúndum.

 

Rotgúrka – fullþroska ávöxtur þeytist langar leiðir og sprautar fræjum til allra átta.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Ritstjórn

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Náttúran

Hvernig bárust kettir til Ameríku?

Heilsa

Er mikið um kyrrsetu hjá þér í vinnunni? Þá getur kaffi lengt líf þitt samkvæmt stórri rannsókn.

Heilsa

Lækning gegn útbreiddum meltingartruflunum finnst í flestum eldhúsum.

Náttúran

Jörðin eftir manninn: Svona munu leifar siðmenningar okkar hverfa

Heilsa

Læknar hafa grætt heilt auga í mann

Maðurinn

Nú geta vísindamenn ráðskast með drauma okkar

Tækni

140.000 veirutegundir hafa fundist í þarmaflórunni

Maðurinn

Kornabörn þekkja móðurmálið sitt

Alheimurinn

Tvíburi Vetrarbrautarinnar finnst í útjaðri alheimsins

Lifandi Saga

Hvers vegna klæddust fangar röndóttum búningum í gamla daga?

Lifandi Saga

Af hverju er rússneskur bær í Noregi?

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is