Lifandi Saga

Hvorir áttu fleiri kjarnorkuvopn?

Í kalda stríðinu framleiddu stórveldin tugþúsundir kjarnorkuvopna, en hvorir áttu fleiri?

BIRT: 11/05/2023

Upp úr 1960 má segja að brostið hafi á kjarnorkuvopnakapphlaup milli BNA og Sovétríkjanna sem stóð fram á níunda áratug liðinnar aldar.

 

Á þessum tíma hafði BNA yfir að ráða milli 20.000 og 30.000 kjarnorkuvopnum.

 

Í upphafi kapphlaupsins voru Sovétríkin með nokkur þúsund slík vopn en réðust í mikla hervæðingu sem skilaði þeim um 40.000 kjarnorkuvopnum.

 

Á sjöunda áratugnum höfði bæði stórveldin nægjanlega mörg kjarnorkuvopn til að gjöreyða hvort öðru.

 

Og bæði hétu því að ef annað þeirra myndi beita slíku vopni, þá yrði því svarað með allsherjarárás.

 

Til að tryggja það komu ríkin sér upp getunni til að skjóta kjarnorkuflaugum með kafbátum.

 

Fræðilega átti þetta að fela í sér slíkan fælingarmátt að ekki væri hægt að beita þessum vopnum, enda myndi það leiða til endaloka hvoru tveggja.

 

Kapphlaupið hélt þó áfram vegna þess að bæði stórveldin höfðu ekki haldbærar upplýsingar um hernaðarmátt óvinarins.

 

Fjöldi kjarnorkuvopna var einatt ofmetinn og óttinn við að verða undir í kapphlaupinu hélt hervæðingunni gangandi.

 

Það var síðan árið 1987 sem Reagan og Gorbachev undirrituðu samkomulag um fækkun kjarnorkuvopna en segja má að grunnurinn að því hafi verið lagður með leiðtogafundinum í Höfða árinu áður.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: AF BUE KINDTLER-NIELSEN

Getty Images

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Náttúran

6 atriði sem þú ættir að vita um skeggskottu: Gráðugur ættingi silfurskottunnar gæti brátt hertekið heimili þitt

Tækni

Lúxus eftir dómsdag: Lítum á skýli milljarðamæringanna

Menning og saga

Indiana Jones raunveruleikans leitaði að sáttmálsörkinni

Náttúran

Átvögl sjávarins geta kælt loftslagið

Lifandi Saga

Í bók frá miðöldum leyndist óþekkt portrett af Michelangelo

Tækni

Edison gegn Tesla: Meistarar rafmagnsins hötuðust

Maðurinn

7 magnaðar staðreyndir um augu þín

Tækni

Minnislisti nördanna: Búnaður

Tækni

Nú fá róbótar siðferðilegan áttavita

Heilsa

Ný tækni vekur latar sáðfrumur

Jörðin

Glóandi sprengingar skapa hljóðhöggbylgjur

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is