Menning og saga

Svona myndi kjarnorkustríð hafa áhrif á heiminn

Jafnvel þótt aðeins minnstu kjarnorkuveldin tækju upp á því að nota vopnabúrið sitt hefði það alvarlegar afleiðingar fyrir plánetuna okkar. Lítil ísöld skapaðist, uppskerubrestur yrði um heim allan og baráttan um fæðuna myndi hefjast.

BIRT: 24/03/2023

Ógnin af kjarnorkustríði er núna mögulega sú mesta sem verið hefur frá kalda stríðinu. Þess vegna hefur hópur bandarískra vísindamanna rannsakað hvað myndi raunverulega gerast ef hin níu kjarnorkuveldi heimsins létu kjarnorkueldflaugum rigna yfir okkur. Og atburðarásin er eins svört og þú getur ímyndað þér.

 

Auk eyðileggingarinnar vegna sprengingarinnar og heilsufarslegra afleiðinga geislavirks niðurfalls í kjölfarið, hefði sprengjuárás almennt í för með sér gríðarlegt magn af sóti og reyk, sem dælt yrði upp í efri lofthjúpinn.

 

Kjarnorkustríð myndi byrgja fyrir sólu og innan mánaðar kalla fram 7,2°C hitastigslækkun á heimsvísu og miklar líkur á að uppskerubresti víðast hvar í heiminum.

 

Heimshöfin yrðu illa fyrir barðinu vegna kjarnorkustríðs sem hefði gríðarleg áhrif um heim allan, ekki bara í áratugi heldur öldum saman og hugsanlega skapað  litla ísöld.

 

Hitastig sjávar myndi lækka, sérstaklega á norðlægari slóðum. Afleiðingin yrði sú að hafís dreifðist frá pólunum og hafið í kringum stórar og mikilvægar hafnir heims, t.a.m. í Peking, Kaupmannahöfn og Sankti Pétursborg myndi frjósa.

Sveppaský frá kjarnorkusprengingunni yfir japönsku borginni Nagasaki rís 18.000 metra upp í loftið að morgni 9. ágúst 1945. Þremur dögum fyrr höfðu Bandaríkjamenn gert kjarnorkuárás á Hiroshima. Alls dóu á milli 129.000-226.000 manns.

Að sjálfsögðu myndi kjarnorkustríð hafa gríðarleg áhrif á alþjóðleg viðskipti eins og þau eru í dag .

 

Auk þess myndi hinn mikli kuldi í hafinu og skortur á sólarljósi leiða til fjöldaútdauða sjávarþörunga.

 

Þar sem þessir þörungar eru undirstaðan í fæðukeðja hafsins myndu margar tegundir svelta. Fjöldadauði sjávardýra í kjölfarið myndi hafa gríðarlega áhrif á fiskveiðar og fiskeldi.

 

Tölvuhermar sýna atburðarás

Í þessari nýju rannsókn, nýttu vísindamennirnir sér fjölda tölvuherma til að rannsaka áhrif mismunandi öflugra kjarnorkustríða byggða á getu kjarnorkueldflaugum nútímans.

 

Í öllum tilvikum, myndi áhrifa gæta alls staðar á jörðinni og skipti ekki máli hvar sprengjurnar féllu.

 

Núna eru um 13.000 kjarnorkuvopn í heiminum dreifð á níu lönd. Flestar sprengjurnar eru í Bandaríkjunum og Rússlandi en rúmlega 1.000 eru í eigu Frakklands, Kína, Bretlands, Pakistan, Indlands, Ísraels og Norður-Kóreu.

 

Helsta viðfangsefni rannsóknarinnar var kjarnorkustríð milli Bandaríkjanna og Rússlands.

 

Í einni atburðarásinni gerðu vísindamennirnir ráð fyrir að Rússar og Bandaríkin notuðu samtals 4.400 100 kílótonna kjarnorkuvopn gegn hvort öðru í stórborgum og á iðnaðarsvæðum.

LESTU EINNIG

Það myndi hafa í för með sér elda sem gætu sent 149 milljarða kílóa af reyk og svörtu kolefni upp í efri lofthjúpinn.

 

Jafnvel í minniháttar kjarnorkustríði milli Pakistans og Indlands, yrðu áhrifin skelfileg um heim allan.

 

Ef þessi tvö lönd sprengdu 500 100 kílótonna kjarnorkusprengjur hverja á eftir annari myndi það skapa 46 milljarða kílóa af reyk og sóti sem byrgði það mikið fyrir sólu að úr yrði lítil ísöld..

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: SØREN ROSENBERG PEDERSEN

Shutterstock, © Charles Levy - U.S. National Archives and Records Administration/Wikimedia Commons

Maðurinn

Táningar eru forritaðir til að hætta að hlusta á það sem mamma segir

Tækni

Einvígi: Hvort krefst minni orku –einfalt uppvask eða uppþvottavél?

Tækni

Einvígi: Hvort krefst minni orku –einfalt uppvask eða uppþvottavél?

Maðurinn

Vísindamenn leggja fram ný gögn: Hversu skaðlegt sjónvarpsgláp getur verið fyrir börn

Maðurinn

Vísindamenn leggja fram ný gögn: Hversu skaðlegt sjónvarpsgláp getur verið fyrir börn

Maðurinn

Rautt ljós getur leitt af sér betri sjón

Jörðin

Parísarsamkomulagið dautt: Það sýður upp úr hnettinum

Lifandi Saga

Hafnarborg í Texas lyftist upp um fimm metra 

NÝJASTA NÝTT

Maðurinn

Líffærin hafa mjög náið samstarf

Náttúran

Hvaða dýr er hættulegast allra?

Lifandi Saga

Miðaldir voru ekki myrkar

Lifandi Saga

Humar var hundafæða

Heilsa

Vísindamenn finna óvænt samband milli tannholdsbólgu og tiltekins sjúkdóms

Náttúran

Hvernig er móteitur gert?

Læknisfræði

Pasteur bjargaði heiminum frá hundaæði

Lifandi Saga

Áður en til fangelsisrefsingar kom hljóðaði dómurinn upp á: Kvalir og niðurlægingu

Lifandi Saga

Hver lagði eld að Róm?

Maðurinn

Af hverju var Elísabet drottning grafin í blýkistu?

Maðurinn

Líffærin hafa mjög náið samstarf

Náttúran

Hvaða dýr er hættulegast allra?

Lifandi Saga

Miðaldir voru ekki myrkar

Lifandi Saga

Humar var hundafæða

Heilsa

Vísindamenn finna óvænt samband milli tannholdsbólgu og tiltekins sjúkdóms

Náttúran

Hvernig er móteitur gert?

Læknisfræði

Pasteur bjargaði heiminum frá hundaæði

Lifandi Saga

Áður en til fangelsisrefsingar kom hljóðaði dómurinn upp á: Kvalir og niðurlægingu

Lifandi Saga

Hver lagði eld að Róm?

Maðurinn

Af hverju var Elísabet drottning grafin í blýkistu?

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

 • Fullur aðgangur að visindi.is
 • Frábærar myndir og myndbönd
 • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
 • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
 • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Heilsa

Blóðflokkur þinn kann að hafa áhrif á hvort þú færð heilablóðfall snemma á lífsleiðinni

Heilsa

Blóðflokkur þinn kann að hafa áhrif á hvort þú færð heilablóðfall snemma á lífsleiðinni

Lifandi Saga

Víkingarnir voru kynþokkafullir kvennabósar

Lifandi Saga

Víkingarnir voru kynþokkafullir kvennabósar

Lifandi Saga

Úkraínska og rússneska – hver er munurinn?

Maðurinn

Svona mikið vatn ættir þú að drekka á dag

Náttúran

Fólk fer oft ekki rétt að köttunum sínum

Maðurinn

Af hverju borðum við ekki gras?

Vinsælast

1

Heilsa

Blóðflokkur þinn kann að hafa áhrif á hvort þú færð heilablóðfall snemma á lífsleiðinni

2

Maðurinn

Af hverju var Elísabet drottning grafin í blýkistu?

3

Náttúran

Hvaða dýr er hættulegast allra?

4

Maðurinn

Vísindamenn leggja fram ný gögn: Hversu skaðlegt sjónvarpsgláp getur verið fyrir börn

5

Maðurinn

Rautt ljós getur leitt af sér betri sjón

6

Maðurinn

Líffærin hafa mjög náið samstarf

1

Maðurinn

Af hverju var Elísabet drottning grafin í blýkistu?

2

Náttúran

Hvaða dýr er hættulegast allra?

3

Maðurinn

Vísindamenn leggja fram ný gögn: Hversu skaðlegt sjónvarpsgláp getur verið fyrir börn

4

Maðurinn

Rautt ljós getur leitt af sér betri sjón

5

Maðurinn

Líffærin hafa mjög náið samstarf

6

Lifandi Saga

Áður en til fangelsisrefsingar kom hljóðaði dómurinn upp á: Kvalir og niðurlægingu

Maðurinn

Hversu margt tónlistarfólk þjáist af heyrnarskerðingu?

Læknisfræði

Hvenær byrjuðu læknar að nota eter?

Náttúran

Risavaxin sjávarskrímsli vakin til lífs slá öll met. 

Lifandi Saga

Frelsisstyttan átti að hrópa til borgaranna

Lifandi Saga

Þýsku kjarneðlisfræðingarnir voru hikandi: Bomba Hitlers

Læknisfræði

Uppréttur eða liggjandi? Hvernig á að fá sem mest út úr pillunum þínum

Náttúran

Hvað er glertæring?

Maðurinn

Þarmabakteríurnar  lækka líkamshitann

Heilsa

Lífsnauðsynlegt næringarefni sem lítið er vitað um

Maðurinn

Krullað hár kælir höfuðið

Tækni

Hvernig virkar C14-greining?

Tækni

Framtíðin séð í baksýnisspegli 

Líffærin hafa mjög náið samstarf

Sérhæfð líkamsstarfsemi er í umsjá fjölmargra mismunandi líffæra. Hvert um sig sér aðeins um fáein afmörkuð verkefni. En oft mynda tvö eða fleiri líffæri samstarfskerfi til að annast mjög flókin verkefni.

Maðurinn

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

 • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
 • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
 • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
 • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
 • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
 • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
 • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

 • Fullur aðgangur að visindi.is
 • Frábærar myndir og myndbönd
 • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
 • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
 • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is