Japani lifði af báðar kjarnasprengjunar

BIRT: 04/11/2014

LESTÍMI:

< 1 mínútur

Þann 6. ágúst 1945 var verkfræðingurinn Tsutomu Yamaguchi staddur í Hírósíma þegar Bandaríkjamenn vörpuðu kjarnorkusprengju á borgina.

 

Það má kalla kraftaverki líkast að hann skyldi sleppa með brunasár og sprengda hljóðhimnu. Hann reis upp umkringdur líkum og skildi ekkert í dómsdagsafli þessarar sprengju. Daginn eftir hraðaði hann för sinni til heimaborgar sinnar – Nagasakí.

 

Þar mætti hann samviskusamlega til vinnu, vafinn sárabindum. Yfirmaður hans dró geðheilsu hans í efa og neitaði að trúa að hægt væri að leggja borg á stærð við Hírósíma í rúst með einni sprengju.

 

Yamaguchi var í miðjum klíðum að reyna að sannfæra yfirmann sinn, þegar önnur kjarnorkusprengja þeytti honum um koll.

 

Svo ótrúlegt sem það er, lifði Tsutomu Yamaguchi líka af sprenginguna í Nagasakí. Kona hans og sonur lifðu reyndar einnig af þessa helsprengju. Og nú, 64 árum síðar er þessi „heppnasti maður í heimi“ enn á lífi, orðinn 93 ára gamall.

 
 

BIRT: 04/11/2014

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is