Maðurinn

Höfuðkúpan getur afhjúpað sjúkdóm

Á síðari árum hafa vísindamönnum orðið ljós ákveðin tengsl milli frumna í heilanum og beinmergs í höfuðkúpunni. Nú sýnir ný rannsókn að einfaldar skannanir á höfuðkúpu geta mögulega afhjúpað alvarlega heilasjúkdóma.

BIRT: 28/04/2024

Höfuðkúpan er bara beinahulstur sem umlykur heilann og verndar hann.

 

Það hefur lengi verið hin viðtekna hugmynd um höfuðkúpuna.

 

En nýjar rannsóknir sýna að þetta er allt of einfölduð mynd.

 

Nú síðast hafa breskir og þýskir vísindamenn komist að því að beinmergur í höfuðkúpunni býr yfir alveg sérstöku ónæmiskerfi sem kynni að geta orðið til hjálpar við að greina og meðhöndla ýmsa heilasjúkdóma, svo sem t.d. alzheimer og heilablóðfall.

 

Gegnsær vefur afhjúpar tenginguna

Vísindamennirnir rannsökuðu heilahimnurnar þrjár sem á læknamáli nefnast „meninges“ en þær mynda tengslin milli heilans og höfuðkúpunnar.

 

Heilavefur og bein voru meðhöndluð með ýmsum efnum í aðgerð sem nefnd er „vefhreinsun“ og gerir bæði bein og mjúka vefi gagnsæja.

 

Vefirnir voru því næst gegnumlýstir til að greina hvar auðveldustu leiðir milli beina og heilavefs væri að finna.

 

Samspilið milli miðtaugakerfisins og höfuðkúpunnar rannsökuðu vísindamennirnir með þrívíddarskönnun.

Vísindamenn hreinsuðu meðal annars vef í heila og höfuðkúpu. Hér gerir tæknin ljósinu kleift að fara í gegnum höfuðkúpuna og basthimnuna sem er yst og harðasta himna heilans. Fjólubláu punktarnir (SMC) eru tengingar milli höfuðkúpu og heilahimnu.

Frumur höfuðkúpunnar viðkvæmar fyrir sýkingum

Rannsóknirnar sýndu að tengingar frá beinum höfuðkúpunnar náðu dýpra inn í ystu og hörðustu himnuna en talið hefur verið.

 

Nánari rannsóknir á frumum úr sex mismunandi beinum, ystu heilahimnunni og heilanum sjálfum sýndu að frumur á mismunandi stöðum hafa sérstök einkenni.

 

Frumur úr „calvaria“ efst í höfuðkúpunni, reyndust hafa mest af þeim genum sem gegna mikilvægasta hlutverkinu við að valda bólgum.

Falsaðar og villandi rannsóknaniðurstöður hafa seinkað þróun lyfja gegn Alzheimer um 15 ár. Fölsku niðurstöðurnar bentu á eitt stakt prótín sem sökudólginn. Nú kemur í ljós að þetta prótín er miklu frekar til gagns!

Bólgur eru einmitt vörn ónæmiskerfisins gegn óþekktum og sjúkdómsvaldandi efnum og eiga verulegan þátt í sumum alvarlegum heilasjúkdómum, enda geta þessar varnir skaðað heilafrumur og leitt af sér t.d. blóðtappa eða alzheimer.

 

Vísindamennirnir gera sér nú vonir um að skannanir á höfuðkúpunni geti afhjúpað bólguástand í heila án þess að grípa þurfi til alvarlegri og hættulegri aðgerða.

 

„Þessi nákvæma greining á höfuðkúpu og bólguástandi við mismunandi sjúkdóma gefur til kynna að aðferðina megi nota til að greina og vakta sjúkdóma í framtíðinni,“ segja vísindamennirnir í niðurstöðum sínum.

Alzheimer þróast á 3 stigum

Þróun alzheimers hefst mörgum árum áður en fyrstu einkenna verður vart en eftir það getur þróunin verið hröð – að meðaltali lifa sjúklingar í sjö ár eftir fyrstu greiningu.

1. Alzheimer þróast á 3 stigum

Þróun alzheimers hefst mörgum árum áður en fyrstu einkenna verður vart en eftir það getur þróunin verið hröð – að meðaltali lifa sjúklingar í sjö ár eftir fyrstu greiningu.

2. Erfiðleikar með minni

Skaðlegir kekkir dreifast um fleiri heilasvæði og heilafrumur taka að deyja. Þetta bitnar á minnis- og hugsunarhæfni. Orð taka að gleymast og sömuleiðis hvar t.d. bíllyklarnir voru settir. Tími: Um 2 ár.

3. Vitglöp valda erfiðleikum

Stórir hlutar heilans taka að brotna niður. Minnið er mjög laskað og margt gleymist fljótt. Áttun, málfærni, dómgreind og skipulagshæfni veiklast og stundum fylgir persónuleikaröskun. Tími: Oftast 3-11 ár.

HÖFUNDUR: SØREN STEENSIG

Shutterstock,© Kolabas et. al/Cell

Heilsa

Líkamleg snerting er mikilvæg milli föðurs og ungabarns

Maðurinn

Vísindamenn vara við langvarandi notkun á snuði

Maðurinn

Vísindamenn vara við langvarandi notkun á snuði

Lifandi Saga

Ísraelski vígamaðurinn: Vill lifa í friði með Palestínumönnum

Lifandi Saga

Ísraelski vígamaðurinn: Vill lifa í friði með Palestínumönnum

Jörðin

99 stórborgir eru að sökkva

Maðurinn

Munnvatnið er fullt af eitri

Maðurinn

Gæludýr koma í veg fyrir offitu og ofnæmi meðal barna

NÝJASTA NÝTT

Jörðin

Jörðin eftir manninn

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

Lifandi Saga

Hvað átti sér stað við Wounded Knee árið 1973?

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

Jörðin

Af hverju er ís svona háll?

Náttúran

Krabbar hafa farið sömu ferðina 17 sinnum

Maðurinn

Er veganmatur óhollur börnum?

Náttúran

Risaeðlubeinagrind seld fyrir meira en sex milljarða króna á uppboði.

Jörðin

Jörðin eftir manninn

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

Lifandi Saga

Hvað átti sér stað við Wounded Knee árið 1973?

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

Jörðin

Af hverju er ís svona háll?

Náttúran

Krabbar hafa farið sömu ferðina 17 sinnum

Maðurinn

Er veganmatur óhollur börnum?

Náttúran

Risaeðlubeinagrind seld fyrir meira en sex milljarða króna á uppboði.

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

 • Fullur aðgangur að visindi.is
 • Frábærar myndir og myndbönd
 • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
 • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
 • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Heilsa

Er mikið um kyrrsetu hjá þér í vinnunni? Þá getur kaffi lengt líf þitt samkvæmt stórri rannsókn.

Heilsa

Er mikið um kyrrsetu hjá þér í vinnunni? Þá getur kaffi lengt líf þitt samkvæmt stórri rannsókn.

Heilsa

Lækning gegn útbreiddum meltingartruflunum finnst í flestum eldhúsum.

Heilsa

Lækning gegn útbreiddum meltingartruflunum finnst í flestum eldhúsum.

Náttúran

Jörðin eftir manninn: Svona munu leifar siðmenningar okkar hverfa

Heilsa

Læknar hafa grætt heilt auga í mann

Maðurinn

Nú geta vísindamenn ráðskast með drauma okkar

Tækni

140.000 veirutegundir hafa fundist í þarmaflórunni

Vinsælast

1

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

2

Maðurinn

Er veganmatur óhollur börnum?

3

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

4

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

5

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

6

Jörðin

Jörðin eftir manninn

1

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

2

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

3

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

4

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

5

Jörðin

Jörðin eftir manninn

6

Náttúran

Krabbar hafa farið sömu ferðina 17 sinnum

Alheimurinn

Tvíburi Vetrarbrautarinnar finnst í útjaðri alheimsins

Lifandi Saga

Hvers vegna klæddust fangar röndóttum búningum í gamla daga?

Lifandi Saga

Af hverju er rússneskur bær í Noregi?

Jörðin

Leiða loftslagsbreytingar til fleiri jarðskjálfta?

Maðurinn

Er hollt að gefa blóð?

Tækni

Vandamál sem gat orðið aðkallandi

Maðurinn

Efnaskiptin eru stöðug frá 20 til 60 ára aldurs

Maðurinn

Er siðblindingi á vinnustaðnum þínum?

Maðurinn

Úmamí – fimmta frumbragðtegundin

Maðurinn

Eru fingraför óhjákvæmilega ólík?

Maðurinn

Frestar þú leiðinlegum verkefnum? Samkvæmt vísindamönnum er það slæm hugmynd

Læknisfræði

Hversu gamalt er Viagra?

Jörðin eftir manninn

Hvað verður um jörðina þegar við verðum horfin? Að sögn vísindamanna munu úlfaflokkar dreifast hratt á meðan borgirnar hrynja og sökkva. Hins vegar munu síðustu ummerki mannkyns standa til enda alheimsins.

Jörðin

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

 • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
 • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
 • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
 • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
 • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
 • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
 • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

 • Fullur aðgangur að visindi.is
 • Frábærar myndir og myndbönd
 • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
 • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
 • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is