Alheimurinn

Slær öll met:  Brúnn dvergur er heitari en sólin

Himinhnöttur sem hvorki telst stjarna né pláneta slær öllum jafningjum sínum við og kynni að geta veitt meiri upplýsingar um svonefndar heitar Júpíterplánetur.

BIRT: 07/05/2024

Til eru alveg sérstakar fjarplánetur sem nefndar hafa verið ofurheitar Júpíterplánetur. Öfugt við þann Júpíter sem við þekkjum eru þær mjög nálægt móðurstjörnunni og því verður yfirborðið mjög heitt.

 

Stjörnufræðingar eiga þó í erfiðleikum með að rannsaka þessa hnetti vegna hins öfluga ljóss frá stjörnunni.

 

Vísindamenn hjá Weizmann-vísindastofnuninni í Ísrael hafa nú fundið slíkan hnött í svonefndu tvístirni – þar sem tvær sólir snúast hvor um aðra.

 

Þessi brúni dvergur gæti reynst lykill að auknum skilningi á fyrirbrigðinu – og að auki er þetta heitasti hnöttur af þessu tagi sem fundist hefur. Þetta kemur fram í grein í vísindatímaritinu Nature Astronomy.

 

Með litrófsgreiningum frá VLT-sjónauka suður-evrópsku athugunarstöðvarinnar í Chile tókst vísindamönnum að finna þetta sérkennilega tvístirni sem er í 1.400 ljósára fjarlægð.

 

Sjaldgæft kerfi

Í þessu tvístirniskerfi eru tveir hnettir. Önnur er hvítur dvergur – leifar af stjörnu sem hefur brennt upp allri orku í kjarnanum og lýsir því dauft, í þessu tilviki er ljósmagnið um 1/10.000 af ljósi venjulegrar stjörnu.

 

Hin er brúnn dvergur sem hvorki telst stjarna né pláneta. Massinn er ámóta og í gasrisa á borð við Júpíter og litla stjörnu. Þessi massi dugar til að koma í veg fyrir að móðurstjarnan gleypi hnöttinn.

 

Það telst sérkennilegt að brúni dvergurinn skuli vera svo stór í hlutfalli við móðurstjörnuna.

Tölvugerð mynd af hinum ofurheita Júpíter KELT-9b, sem er í tvístirniskerfi með nágrannastjörnu sinni KELT-9. Nýfundna kerfið er svipað þessu kerfi - hins vegar er KELT-9b ,,aðeins" 4.327 °C.

Að finna slíkan hnött hjá svo daufri stjörnu má kalla draum allra stjarneðlisfræðinga. Það gerir nefnilega kleift að rannsaka þennan ofurheita brúna dverg sem hefur fengið heitiðWDOO32317B.

 

„Þyngdarafl stjörnunnar getur splundrað hnöttum sem koma of nálægt en þessi brúni dvergur er þéttur í sér. Massinn er 80 sinnum meiri en massi Júpíters en þjappaður saman í stærð Júpíters,“ útskýrir Na‘ama Hallakoun hjá Weizmann-vísindastofnuninni í fréttatilkynningu.

 

Brúni dvergurinn kemur þó á óvart á fleiri sviðum. Hann er nefnilega sá heitasti sem fundist hefur.

 

Rétt eins og tunglið okkar er þessi heiti Júpíter í læstri stöðu sem þýðir að sama hliðin snýr alltaf að móðurstjörnunni. Hitinn á þeirri hlið er 7.000-9.500 gráður en 1.000-2.700 gráður á bakhliðinni. Til samanburðar er yfirborðshiti sólarinnar okkar 5.550 stig.

Að meðaltali berast um 342 vött á hvern fermetra yfirborðs Jarðar í stöðugri geislun sólarinnar. En þökk sé góðum eiginleika yfirborðsins til að endurkasta ljósi verður plánetan ekki stöðugt heitari.

HÖFUNDUR: SØREN ROSENBERG PEDERSEN

© NASA/JPL-Caltech, Shutterstock

Maðurinn

Við getum lifað án heilastofns

Náttúran

Vísindamenn kortleggja nú heimshöfin

Náttúran

Vísindamenn kortleggja nú heimshöfin

Heilsa

41 næringarríkustu fæðutegundir jarðar

Heilsa

41 næringarríkustu fæðutegundir jarðar

Lifandi Saga

Af hvaða kynstofni var Kleópatra?

Lifandi Saga

Kitty var Kim Kardashian 18. aldar

Heilsa

Bakteríurnar þrífast vel í handklæðinu þínu

NÝJASTA NÝTT

Heilsa

Rannsókn: Tæp skeiðfylli af þessari fitutegund daglega dregur úr hættu á heilabilun

Maðurinn

Er hollt að gefa blóð?

Tækni

Vandamál sem gat orðið aðkallandi

Maðurinn

Efnaskiptin eru stöðug frá 20 til 60 ára aldurs

Maðurinn

Er siðblindingi á vinnustaðnum þínum?

Maðurinn

Úmamí – fimmta frumbragðtegundin

Maðurinn

Eru fingraför óhjákvæmilega ólík?

Maðurinn

Frestar þú leiðinlegum verkefnum? Samkvæmt vísindamönnum er það slæm hugmynd

Læknisfræði

Hversu gamalt er Viagra?

Maðurinn

Ný rannsókn: Áhrif framhjálds á konur koma á óvart

Heilsa

Rannsókn: Tæp skeiðfylli af þessari fitutegund daglega dregur úr hættu á heilabilun

Maðurinn

Er hollt að gefa blóð?

Tækni

Vandamál sem gat orðið aðkallandi

Maðurinn

Efnaskiptin eru stöðug frá 20 til 60 ára aldurs

Maðurinn

Er siðblindingi á vinnustaðnum þínum?

Maðurinn

Úmamí – fimmta frumbragðtegundin

Maðurinn

Eru fingraför óhjákvæmilega ólík?

Maðurinn

Frestar þú leiðinlegum verkefnum? Samkvæmt vísindamönnum er það slæm hugmynd

Læknisfræði

Hversu gamalt er Viagra?

Maðurinn

Ný rannsókn: Áhrif framhjálds á konur koma á óvart

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Menning

Þess vegna verða konur þreyttar á (sumum) körlum

Menning

Þess vegna verða konur þreyttar á (sumum) körlum

Náttúran

Í frysti frá dánarstund

Náttúran

Í frysti frá dánarstund

Heilsa

Hinn týndi hlekkur milli krabbameins og mataræðis ef til vill fundinn

Heilsa

Vísindamenn: Miklir kostir þess að nota stigann frekar en lyftuna.

Spurningar og svör

Er ekki bara hægt að lyfta Títanic upp á yfirborðið?

Lifandi Saga

60 aðalsmenn drukknuðu í skít

Vinsælast

1

Maðurinn

Ný rannsókn: Áhrif framhjálds á konur koma á óvart

2

Maðurinn

Er hollt að gefa blóð?

3

Heilsa

41 næringarríkustu fæðutegundir jarðar

4

Maðurinn

Er siðblindingi á vinnustaðnum þínum?

5

Maðurinn

Hve lengi hefur krabbamein hrjáð mannkynið?

6

Maðurinn

Úmamí – fimmta frumbragðtegundin

1

Maðurinn

Ný rannsókn: Áhrif framhjálds á konur koma á óvart

2

Maðurinn

Er hollt að gefa blóð?

3

Maðurinn

Er siðblindingi á vinnustaðnum þínum?

4

Maðurinn

Hve lengi hefur krabbamein hrjáð mannkynið?

5

Maðurinn

Úmamí – fimmta frumbragðtegundin

6

Maðurinn

Frestar þú leiðinlegum verkefnum? Samkvæmt vísindamönnum er það slæm hugmynd

Alheimurinn

Hin dulda hlið tunglsins

Náttúran

Hver er hæsta tala sem hefur fengið nafn?

Náttúran

Taumhald á gróðureldum: Skógareldar

Lifandi Saga

7 óviðeigandi brandarar frá fornöld

Lifandi Saga

Gestapo: Leynilögregla Hitlers olli skelfingu í Evrópu

Lifandi Saga

Getur Rússland orðið uppiskroppa með hermenn? 

Lifandi Saga

Kjarnorkubrjálæðingar kalda stríðstímans

Náttúran

Þrisvar til tunglsins og til baka aftur

Alheimurinn

Fullt tungl 2024 – Hvenær er tunglið fullt?

Jörðin

Hversu mikið menga leikföng?

Maðurinn

Af hverju þessi ást á áfengi?

Heilsa

Er hægt að sofa of mikið?

Rannsókn: Tæp skeiðfylli af þessari fitutegund daglega dregur úr hættu á heilabilun

Vísindamenn telja líkurnar á að deyja úr sjúkdómnum minnki með neyslu þessarar fitutegundar frekar en t.d. majónesi.

Heilsa

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is