Alheimurinn

Slær öll met:  Brúnn dvergur er heitari en sólin

Himinhnöttur sem hvorki telst stjarna né pláneta slær öllum jafningjum sínum við og kynni að geta veitt meiri upplýsingar um svonefndar heitar Júpíterplánetur.

BIRT: 07/05/2024

Til eru alveg sérstakar fjarplánetur sem nefndar hafa verið ofurheitar Júpíterplánetur. Öfugt við þann Júpíter sem við þekkjum eru þær mjög nálægt móðurstjörnunni og því verður yfirborðið mjög heitt.

 

Stjörnufræðingar eiga þó í erfiðleikum með að rannsaka þessa hnetti vegna hins öfluga ljóss frá stjörnunni.

 

Vísindamenn hjá Weizmann-vísindastofnuninni í Ísrael hafa nú fundið slíkan hnött í svonefndu tvístirni – þar sem tvær sólir snúast hvor um aðra.

 

Þessi brúni dvergur gæti reynst lykill að auknum skilningi á fyrirbrigðinu – og að auki er þetta heitasti hnöttur af þessu tagi sem fundist hefur. Þetta kemur fram í grein í vísindatímaritinu Nature Astronomy.

 

Með litrófsgreiningum frá VLT-sjónauka suður-evrópsku athugunarstöðvarinnar í Chile tókst vísindamönnum að finna þetta sérkennilega tvístirni sem er í 1.400 ljósára fjarlægð.

 

Sjaldgæft kerfi

Í þessu tvístirniskerfi eru tveir hnettir. Önnur er hvítur dvergur – leifar af stjörnu sem hefur brennt upp allri orku í kjarnanum og lýsir því dauft, í þessu tilviki er ljósmagnið um 1/10.000 af ljósi venjulegrar stjörnu.

 

Hin er brúnn dvergur sem hvorki telst stjarna né pláneta. Massinn er ámóta og í gasrisa á borð við Júpíter og litla stjörnu. Þessi massi dugar til að koma í veg fyrir að móðurstjarnan gleypi hnöttinn.

 

Það telst sérkennilegt að brúni dvergurinn skuli vera svo stór í hlutfalli við móðurstjörnuna.

Tölvugerð mynd af hinum ofurheita Júpíter KELT-9b, sem er í tvístirniskerfi með nágrannastjörnu sinni KELT-9. Nýfundna kerfið er svipað þessu kerfi - hins vegar er KELT-9b ,,aðeins" 4.327 °C.

Að finna slíkan hnött hjá svo daufri stjörnu má kalla draum allra stjarneðlisfræðinga. Það gerir nefnilega kleift að rannsaka þennan ofurheita brúna dverg sem hefur fengið heitiðWDOO32317B.

 

„Þyngdarafl stjörnunnar getur splundrað hnöttum sem koma of nálægt en þessi brúni dvergur er þéttur í sér. Massinn er 80 sinnum meiri en massi Júpíters en þjappaður saman í stærð Júpíters,“ útskýrir Na‘ama Hallakoun hjá Weizmann-vísindastofnuninni í fréttatilkynningu.

 

Brúni dvergurinn kemur þó á óvart á fleiri sviðum. Hann er nefnilega sá heitasti sem fundist hefur.

 

Rétt eins og tunglið okkar er þessi heiti Júpíter í læstri stöðu sem þýðir að sama hliðin snýr alltaf að móðurstjörnunni. Hitinn á þeirri hlið er 7.000-9.500 gráður en 1.000-2.700 gráður á bakhliðinni. Til samanburðar er yfirborðshiti sólarinnar okkar 5.550 stig.

Að meðaltali berast um 342 vött á hvern fermetra yfirborðs Jarðar í stöðugri geislun sólarinnar. En þökk sé góðum eiginleika yfirborðsins til að endurkasta ljósi verður plánetan ekki stöðugt heitari.

HÖFUNDUR: SØREN ROSENBERG PEDERSEN

© NASA/JPL-Caltech, Shutterstock

Heilsa

Líkamleg snerting er mikilvæg milli föðurs og ungabarns

Maðurinn

Vísindamenn vara við langvarandi notkun á snuði

Maðurinn

Vísindamenn vara við langvarandi notkun á snuði

Lifandi Saga

Ísraelski vígamaðurinn: Vill lifa í friði með Palestínumönnum

Lifandi Saga

Ísraelski vígamaðurinn: Vill lifa í friði með Palestínumönnum

Jörðin

99 stórborgir eru að sökkva

Maðurinn

Munnvatnið er fullt af eitri

Maðurinn

Gæludýr koma í veg fyrir offitu og ofnæmi meðal barna

NÝJASTA NÝTT

Jörðin

Jörðin eftir manninn

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

Lifandi Saga

Hvað átti sér stað við Wounded Knee árið 1973?

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

Jörðin

Af hverju er ís svona háll?

Náttúran

Krabbar hafa farið sömu ferðina 17 sinnum

Maðurinn

Er veganmatur óhollur börnum?

Náttúran

Risaeðlubeinagrind seld fyrir meira en sex milljarða króna á uppboði.

Jörðin

Jörðin eftir manninn

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

Lifandi Saga

Hvað átti sér stað við Wounded Knee árið 1973?

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

Jörðin

Af hverju er ís svona háll?

Náttúran

Krabbar hafa farið sömu ferðina 17 sinnum

Maðurinn

Er veganmatur óhollur börnum?

Náttúran

Risaeðlubeinagrind seld fyrir meira en sex milljarða króna á uppboði.

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

 • Fullur aðgangur að visindi.is
 • Frábærar myndir og myndbönd
 • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
 • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
 • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Heilsa

Er mikið um kyrrsetu hjá þér í vinnunni? Þá getur kaffi lengt líf þitt samkvæmt stórri rannsókn.

Heilsa

Er mikið um kyrrsetu hjá þér í vinnunni? Þá getur kaffi lengt líf þitt samkvæmt stórri rannsókn.

Heilsa

Lækning gegn útbreiddum meltingartruflunum finnst í flestum eldhúsum.

Heilsa

Lækning gegn útbreiddum meltingartruflunum finnst í flestum eldhúsum.

Náttúran

Jörðin eftir manninn: Svona munu leifar siðmenningar okkar hverfa

Heilsa

Læknar hafa grætt heilt auga í mann

Maðurinn

Nú geta vísindamenn ráðskast með drauma okkar

Tækni

140.000 veirutegundir hafa fundist í þarmaflórunni

Vinsælast

1

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

2

Maðurinn

Er veganmatur óhollur börnum?

3

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

4

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

5

Jörðin

Jörðin eftir manninn

6

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

1

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

2

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

3

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

4

Jörðin

Jörðin eftir manninn

5

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

6

Lifandi Saga

Hvað átti sér stað við Wounded Knee árið 1973?

Alheimurinn

Tvíburi Vetrarbrautarinnar finnst í útjaðri alheimsins

Lifandi Saga

Hvers vegna klæddust fangar röndóttum búningum í gamla daga?

Lifandi Saga

Af hverju er rússneskur bær í Noregi?

Jörðin

Leiða loftslagsbreytingar til fleiri jarðskjálfta?

Maðurinn

Er hollt að gefa blóð?

Tækni

Vandamál sem gat orðið aðkallandi

Maðurinn

Efnaskiptin eru stöðug frá 20 til 60 ára aldurs

Maðurinn

Er siðblindingi á vinnustaðnum þínum?

Maðurinn

Úmamí – fimmta frumbragðtegundin

Maðurinn

Eru fingraför óhjákvæmilega ólík?

Maðurinn

Frestar þú leiðinlegum verkefnum? Samkvæmt vísindamönnum er það slæm hugmynd

Læknisfræði

Hversu gamalt er Viagra?

Jörðin eftir manninn

Hvað verður um jörðina þegar við verðum horfin? Að sögn vísindamanna munu úlfaflokkar dreifast hratt á meðan borgirnar hrynja og sökkva. Hins vegar munu síðustu ummerki mannkyns standa til enda alheimsins.

Jörðin

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

 • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
 • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
 • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
 • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
 • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
 • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
 • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

 • Fullur aðgangur að visindi.is
 • Frábærar myndir og myndbönd
 • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
 • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
 • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is