Maðurinn

Við getum lifað án heilastofns

Heilahelmingarnir tveir geta átt í samskiptum þó svo að aðaltenginguna á milli þeirri vanti.

BIRT: 15/05/2024

Nýlegar rannsóknir hafa leitt í ljós að börn sem fæðast án heilastofns geta þróað eðlilega heilastarfsemi þó svo að aðaltenginguna milli heilahelminganna tveggja vanti.

 

Vísindamenn við háskólann í Genf í Sviss notuðu tölvusneiðmynd af heila til að bera saman heilastarfsemina í 29 heilbrigðum börnum annars vegar og börnum hins vegar sem fædd eru með það sem kallast AgCC, þ.e. eru fædd án heilastofns.

Heilastofninn (gult) er hluti af svokölluðu hvítu efni heilans. Hann samanstendur af taugatengingum sem tengja saman hin ólíku svæði í heilaberkinum.

Þessi vöntun á heilastofni leiðir í sumum tilvikum til skertrar greindar í börnum en þetta á alls ekki við um þau öll. Alls 75% þessara barna voru með eðlilega greind.

 

Tölvusneiðmynd af heila leiddi í ljós að börn sem fæðast án heilastofns mynda aukalegar tengingar innan beggja heilahelminga. Það vakti furðu að helmingarnir tveir gátu starfað saman þó svo að heilastofninn vantaði.

Að öllu jöfnu myndar heilastofninn tengslin milli heilahelminganna tveggja (t.v.). Börn sem fæðast án heilastofns (t.h.) mynda þess í stað aukalegar tengingar í báðum helmingum.

Vísindamennirnir telja að börnin hljóti að vera fær um að mynda öðruvísi boðleiðir þvert yfir heilann og að þessar leiðir, svo og aukalegu tengingarnar í hvorum heilahelmingi, gegni hlutverki heilastofnsins sem vantar.

 

Mikilvæg vitneskja fyrir þungaðar konur

Sjá má í ómskoðun hvort heilastofn vantar í fóstur og sumir verðandi foreldrar velja að láta eyða fóstri þegar sú er raunin.

 

Vísindamenn binda vonir við að tölvusneiðmyndir af heila fóstra eigi eftir að gera kleift að sjá fyrir um hvort heilinn geti myndað þær tengingar sem nauðsynlegar eru í stað heilastofns, til þess að foreldrarnir geti tekið meðvitaða ákvörðun um hvort rjúfa eigi meðgönguna eður ei.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Jens Matthiesen

Vanessa Siffredi, Shutterstock,

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Lifandi Saga

Hvers vegna ríkir fjandskapur milli Bandaríkjanna og Íran?

Menning og saga

Örvæntingarfullur flughernaður yfir Ísrael

Náttúran

Hafa hvalir einhver hár?

Maðurinn

Víkingar hirtu vel um tennur sínar

Maðurinn

Viðamikil rannsókn: Oftar gripið fram í fyrir stjórnmálakonum en -mönnum

Lifandi Saga

Ris og fall Zeppelin loftskipanna

Jörðin

Frá iðrum jarðar til fjarlægra stjörnuþoka

Náttúran

Stutt samantekt: Þetta eru 5 verstu gastegundirnar

Lifandi Saga

Saga skófatnaðar: Skór fyrir alla

Heilsa

Einelti skapar óhugnanleg ummerki í heila

Náttúran

Hitinn í bandarískri stórborg mældist yfir 38 gráður hvern einasta dag í allt sumar.

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is