Heilsa

41 næringarríkustu fæðutegundir jarðar

Sumar fæðutegundir eru svo hollar að önnur fæða bliknar í samanburði. Hér er listinn yfir ofurfæðutegundirnar.

BIRT: 14/05/2024

Hvað er næringarríkur matur?

Næringarríkur matur er fæða sem inniheldur nauðsynleg næringarefni eins og vítamín, steinefni, prótein, fitu og kolvetni í réttu magni.

 

Listi yfir næringarríkustu fæðutegundirnar

Ávextir, grænmeti og ber eru sneisafull af vítamínum og öðrum nauðsynlegum næringarefnum. Þessar vörur stuðla verulega að heilbrigðu mataræði.

 

Jennifer Di Noia frá William Paterson háskólanum í Bandaríkjunum hefur tekið saman lista yfir 41 ofurfæðutegundir. Hún líkir þeim við „orkuver“ vegna mikils næringarinnihalds. Ofurmatvörurnar eru metnar út frá innihaldi 17 lífsnauðsynlegra næringarefna, þar á meðal kalíum, trefjar, prótein, kalsíum, járn og vítamín eins og B1 (tíamín), B2 (ríbóflavín), B3 (níasín), fólínsýru, sink sem og vítamínin A, B6, B12, C, D, E og K.

 

Til að komast á þennan lista verða matvæli að innihalda að minnsta kosti tíu prósent af ráðlögðum dagskammti fyrir hvert þessara næringarefna. Di Noia hefur úthlutað hverri fæðutegund „næringarstig“ sem endurspeglar heildarinnihald þessara næringarefna. Hæsta mögulega einkunn er 100.

 

Gera má ráð fyrir því að þessi vitneskja sé ekki aðeins gagnleg fyrir neytendur, heldur einnig mikilvæg fyrir heilbrigðisstarfsfólk og næringarfræðinga sem vilja mæla með næringarríkustu matvælunum.

41. Greipaldin – hvít

Næringarstig: 10,47 

 

40. Sæt kartafla

Næringarstig: 10,51 

 

39. Blaðlaukur

Næringarstig: 10,69 

 

38. Brómber

Næringarstig: 11,39 

 

37. Næpa

Næringarstig: 11,43

 

36. Gulrófa

Næringarstig: 11,58

 

35. Greipaldin (bleik og rauð)

Næringarstig: 11,64

 

34. Límóna (Lime)

Næringarstig: 12,23

 

33. Appelsína

Næringarstig: 12,91

 

32. Vetrargrasker (allar tegundir)

Næringarstig: 13,89

 

31. Radísa

Næringarstig: 16,91

 

30: Jarðarber

Næringarstig: 17,59

 

29. Jöklasalat

Næringarstig: 18,28

 

28. Sítróna

Næringastig: 18,72

 

27. Tómatur

Næringarstig, 20,37

 

26. Gulrót

Næringarstig: 2,60

 

25. Hvítkál

Næringarstig: 24,51

 

24. Blómkál

Næringarstig: 25,13

 

23. Hnúðkál

Næringarstig: 25,92

 
22. Vorlaukur

Næringarstig: 27,35

 

21. Rósakál

Næringarstig: 3,23

 

20. Grasker

Næringarstig: 33,82

 

19. Spergilkál

Næringarstig: 34,89

 

18. Klettasalat

Næringarstig: 37,56

 

17. Paprika

Næringarstig: 41,26

 

16. Túnfífilsblöð

Næringarstig: 46,34

 

15. Grænkál

Næringarstig:49,07

 

14. Graslaukur

Næringarstig: 54,80

 

13. Salatfífill

Næringarstig: 60,44

 

12. Sinnepskál

Næringarstig: 61,39

 

11. Næpublöð

Næringarstig: 62,12

 

10. Spínatkál

Næringarstig: 62,49

 

9. Rómverskt salat

Næringarstig: 63,48

 

8. Steinselja

Næringarstig: 65,59

 

7. Laufsalat

Næringarstig: 70,73

 

6. Kaffifífill eða sikóría

Næringarstig: 73,36

 

5. Spínat

Næringarstig: 86,43

 

4. Rauðrófublöð

Næringarstig: 87,08

 

3. Blaðbeðja

Næringarstig: 89,27

 

2. Kínakál

Næringarstig: 91,99

 

1. Vatnakarsi

Næringarstig: 100

 

Stráðu því vatnakarsanum yfir kvöldmatinn. Hollara getur það ekki verið.

 

Hvaða matur er næringarríkastur?

Vatnakarsi er næringarríkasta fæðan samkvæmt rannsókn Jennifer Di Noia frá árinu 2014.

 

Hvað eru næringarefni?

Næringarefni eru efnafræðilegir þættir matvæla sem eru nauðsynlegir fyrir vöxt mannsins, orkuframleiðslu og líkamsstarfsemi. Næringarefnin þrjú eru prótein, fita og kolvetni og auk þess eru örnæringarefnin vítamín og steinefni.

HÖFUNDUR: KARINE KIRKEBÆK

Shutterstock

Heilsa

Líkamleg snerting er mikilvæg milli föðurs og ungabarns

Maðurinn

Vísindamenn vara við langvarandi notkun á snuði

Maðurinn

Vísindamenn vara við langvarandi notkun á snuði

Lifandi Saga

Ísraelski vígamaðurinn: Vill lifa í friði með Palestínumönnum

Lifandi Saga

Ísraelski vígamaðurinn: Vill lifa í friði með Palestínumönnum

Jörðin

99 stórborgir eru að sökkva

Maðurinn

Munnvatnið er fullt af eitri

Maðurinn

Gæludýr koma í veg fyrir offitu og ofnæmi meðal barna

NÝJASTA NÝTT

Jörðin

Jörðin eftir manninn

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

Lifandi Saga

Hvað átti sér stað við Wounded Knee árið 1973?

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

Jörðin

Af hverju er ís svona háll?

Náttúran

Krabbar hafa farið sömu ferðina 17 sinnum

Maðurinn

Er veganmatur óhollur börnum?

Náttúran

Risaeðlubeinagrind seld fyrir meira en sex milljarða króna á uppboði.

Jörðin

Jörðin eftir manninn

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

Lifandi Saga

Hvað átti sér stað við Wounded Knee árið 1973?

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

Jörðin

Af hverju er ís svona háll?

Náttúran

Krabbar hafa farið sömu ferðina 17 sinnum

Maðurinn

Er veganmatur óhollur börnum?

Náttúran

Risaeðlubeinagrind seld fyrir meira en sex milljarða króna á uppboði.

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

 • Fullur aðgangur að visindi.is
 • Frábærar myndir og myndbönd
 • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
 • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
 • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Heilsa

Er mikið um kyrrsetu hjá þér í vinnunni? Þá getur kaffi lengt líf þitt samkvæmt stórri rannsókn.

Heilsa

Er mikið um kyrrsetu hjá þér í vinnunni? Þá getur kaffi lengt líf þitt samkvæmt stórri rannsókn.

Heilsa

Lækning gegn útbreiddum meltingartruflunum finnst í flestum eldhúsum.

Heilsa

Lækning gegn útbreiddum meltingartruflunum finnst í flestum eldhúsum.

Náttúran

Jörðin eftir manninn: Svona munu leifar siðmenningar okkar hverfa

Heilsa

Læknar hafa grætt heilt auga í mann

Maðurinn

Nú geta vísindamenn ráðskast með drauma okkar

Tækni

140.000 veirutegundir hafa fundist í þarmaflórunni

Vinsælast

1

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

2

Maðurinn

Er veganmatur óhollur börnum?

3

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

4

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

5

Jörðin

Jörðin eftir manninn

6

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

1

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

2

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

3

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

4

Jörðin

Jörðin eftir manninn

5

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

6

Lifandi Saga

Hvað átti sér stað við Wounded Knee árið 1973?

Alheimurinn

Tvíburi Vetrarbrautarinnar finnst í útjaðri alheimsins

Lifandi Saga

Hvers vegna klæddust fangar röndóttum búningum í gamla daga?

Lifandi Saga

Af hverju er rússneskur bær í Noregi?

Jörðin

Leiða loftslagsbreytingar til fleiri jarðskjálfta?

Maðurinn

Er hollt að gefa blóð?

Tækni

Vandamál sem gat orðið aðkallandi

Maðurinn

Efnaskiptin eru stöðug frá 20 til 60 ára aldurs

Maðurinn

Er siðblindingi á vinnustaðnum þínum?

Maðurinn

Úmamí – fimmta frumbragðtegundin

Maðurinn

Eru fingraför óhjákvæmilega ólík?

Maðurinn

Frestar þú leiðinlegum verkefnum? Samkvæmt vísindamönnum er það slæm hugmynd

Læknisfræði

Hversu gamalt er Viagra?

Jörðin eftir manninn

Hvað verður um jörðina þegar við verðum horfin? Að sögn vísindamanna munu úlfaflokkar dreifast hratt á meðan borgirnar hrynja og sökkva. Hins vegar munu síðustu ummerki mannkyns standa til enda alheimsins.

Jörðin

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

 • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
 • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
 • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
 • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
 • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
 • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
 • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

 • Fullur aðgangur að visindi.is
 • Frábærar myndir og myndbönd
 • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
 • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
 • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is