Menning

Þess vegna verða konur þreyttar á (sumum) körlum

Karlabörn eru raunverulegt fyrirbæri, ef marka má vísindamenn á bak við alþjóðlega rannsókn. Kannastu við fyrirbærið?

BIRT: 06/01/2023

Ert þú sá sem eldar og þrífur á meðan (karlkyns) kærastinn þinn slakar á í sófanum?

 

Kannski ertu í sambandi við karlabarn. Því já, það er þekkt fyrirbæri.

 

Fullorðnir karlmenn sem halla sér aftur og láta konuna sjá um húsverkin og tilfinningalega umönnun sem sjaldan er endurgoldin.

 

Fyrirbærinu er lýst af rannsakendum sem „hlutverkamóðu milli maka og barns“ – og samkvæmt alþjóðlegri rannsókn í Archives of Sexual Behavior hefur það sýnt sig sem þrætumál fyrir báða aðila.

 

Í rannsókninni komst hópur vísindamanna frá Ástralíu og Kanada að þeirri niðurstöðu að það hafi neikvæð keðjuverkandi áhrif á kynlífið þegar konunni í sambandi finnst hún bera þungar byrðar og ábyrgðina á heimilinu.

 

Finnst makinn vera aukabarn

Rannsakendur gerðu tvær rannsóknir til að endurspegla tengsl milli kynhvatar kvenna og dreifingu streituvaldandi ábyrgðarverkefna á heimilinu.

 

Könnunin innihélt svör frá yfir 1.000 konum frá fjölmörgum löndum. Allar bjuggu með karlkyns maka og áttu að minnsta kosti eitt barn undir 12 ára aldri á heimilinu.

Kannski þekkir þú tilfinninguna að vaska upp á meðan kærastinn þinn sleppur við það enn eina ferðina? Ástandið getur verið neikvætt fyrir báða aðila, sýnir rannsóknin.

Konurnar voru beðnar um að meta hvort þær væru sammála nokkrum fullyrðingum eins og: „Stundum finnst mér maki minn vera eins og aukabarn sem ég þarf að sjá um“.

 

Konurnar voru einnig spurðar um hvernig heimilisverkunum á heimilinu væri skipt og hversu mikla kynhvöt þær hefðu til maka síns.

 

Svörin drógu upp skýra mynd.

 

Lítil kynhvöt

Meirihluti kvennanna sem sá um flest ábyrgðarverkefni heimilisins upplifðu maka sinn sem „háðan“ hjálp konunnar – tilfinning sem jafna má við það sem konan upplifir gagnvart barninu sínu.

 

Kannski var svo ekki mikil furða að tilfinningin að vera með „háðan maka“ tengdist minni kynhvöt hjá konunni.

 

Niðurstöðurnar virðast þá benda sem sagt til þess að kynlöngun sé minna til staðar þegar þér líður eins og móðir maka þíns.

 

Að sögn rannsakenda þarf þó frekari rannsóknir á þessu fyrirbæri til að hægt sé að ákvarða þessi tengsl með öruggum hætti.

 

Rannsóknin skoðaði eingöngu sambönd karls og konu. Því er ekki vitað hvort fyrirbærið á sér stað í sama mæli milli einstaklinga af sama kyni.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: NANA FISCHER

Shutterstock

Náttúran

Eitruðustu efni veraldar

Heilsa

Er hægt að sofa með opin augun?

Heilsa

Er hægt að sofa með opin augun?

Lifandi Saga

Að sjá fangana var áfall: Hermenn grétu

Lifandi Saga

Að sjá fangana var áfall: Hermenn grétu

Maðurinn

Þessir einstaklingar eru í minni hættu á að greinast með heilabilun

Alheimurinn

Stjarna breytir sér í demant

Náttúran

Hversu lengi getur könguló lifað af í ryksugupokanum?

NÝJASTA NÝTT

Lifandi Saga

Samkynhneigður sjónvarpsleikari skáldaði upp sögur um eiginkonur

Maðurinn

Hvernig myndast krabbamein?

Alheimurinn

Þrisvar sinnum stærra en Everestfjall: Goshalastjarna gæti brátt sést á himni í fyrsta sinn í 70 ár

Tækni

Dulkóðaður gjaldmiðill: 7 atriði sem þú ættir að vita um rafmynt 

Menning

Af hverju fengu inúítar ekki skyrbjúg?

Lifandi Saga

Fjórir kvillar sem bóluefni hafa knésett

Menning og saga

Frumstæð manntegund jarðsetti hina látnu

Maðurinn

Vísindamenn endurnýja hárvöxt á músum

Lifandi Saga

Nanjing harmleikurinn verri en hin versta martröð

Maðurinn

3 ókostir við greind

Lifandi Saga

Samkynhneigður sjónvarpsleikari skáldaði upp sögur um eiginkonur

Maðurinn

Hvernig myndast krabbamein?

Alheimurinn

Þrisvar sinnum stærra en Everestfjall: Goshalastjarna gæti brátt sést á himni í fyrsta sinn í 70 ár

Tækni

Dulkóðaður gjaldmiðill: 7 atriði sem þú ættir að vita um rafmynt 

Menning

Af hverju fengu inúítar ekki skyrbjúg?

Lifandi Saga

Fjórir kvillar sem bóluefni hafa knésett

Menning og saga

Frumstæð manntegund jarðsetti hina látnu

Maðurinn

Vísindamenn endurnýja hárvöxt á músum

Lifandi Saga

Nanjing harmleikurinn verri en hin versta martröð

Maðurinn

3 ókostir við greind

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Maðurinn

Hvers vegna þola sumir ekki kóríander?

Maðurinn

Hvers vegna þola sumir ekki kóríander?

Heilsa

Bakteríur í blóði auka þyngdina

Heilsa

Bakteríur í blóði auka þyngdina

Maðurinn

Svefnleysi skaðar þarmana

Lifandi Saga

Hvert flúðu spænskir Gyðingar?

Maðurinn

Rannsókn: Greinileg merki um framhjáhald.

Lifandi Saga

Þess vegna trúa milljónir á mýtuna: Barnaníðingar djöfulsins 

Vinsælast

1

Menning

Af hverju fengu inúítar ekki skyrbjúg?

2

Maðurinn

Líkami þinn lifir eftir dauðann

3

Maðurinn

Þessir einstaklingar eru í minni hættu á að greinast með heilabilun

4

Maðurinn

Hvernig myndast krabbamein?

5

Maðurinn

3 ókostir við greind

6

Náttúran

Hversu lengi getur könguló lifað af í ryksugupokanum?

1

Menning

Af hverju fengu inúítar ekki skyrbjúg?

2

Maðurinn

Þessir einstaklingar eru í minni hættu á að greinast með heilabilun

3

Maðurinn

Hvernig myndast krabbamein?

4

Maðurinn

3 ókostir við greind

5

Náttúran

Topp 5: Af hvaða dýrum er mestur fjöldi?

6

Lifandi Saga

Nanjing harmleikurinn verri en hin versta martröð

Heilsa

Þess vegna ættir þú alltaf að setja klósettlokið niður áður en þú sturtar

Maðurinn

Vanþroskað tvíburafóstur fjarlægt úr heila ársgamallar stúlku

Tækni

100 milljónir hafa kosið: Hér eru hin sjö nýju undur veraldar 

Lifandi Saga

Hvenær voru fóstureyðingar gerðar frjálsar í Bandaríkjunum?

Maðurinn

Angistargenið er nú fundið

Náttúran

Glæpir borga sig

Náttúran

Af hverju límist lím ekki við innra byrði túbunnar?

Maðurinn

Vísindamenn hafa komist að rót mannvonskunnar: Fræðist um verstu hliðar ykkar

Lifandi Saga

Refsiföngum í síðari heimsstyrjöldinni fórnað 

Maðurinn

Af hverju eiga karlmenn auðveldara með að fá fullnægingu en konur?

Maðurinn

Leiðbeiningar um uppeldi: Reiðilestur veldur niðurbroti í heila

Maðurinn

Hvernig er best að fara á klósettið?

Samkynhneigður sjónvarpsleikari skáldaði upp sögur um eiginkonur

Á sjónvarpsskjánum leysti Raymond Burr hvert sakamálið á fætur öðru – í raunveruleikanum leyndi hann hins vegar sannleikanum um sjálfan sig.

Lifandi Saga

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.