Maðurinn

Konur finna fyrir meiri sársauka en karlar

Verkjastillandi kynhormón og lélegt minni dregur úr næmni karla fyrir sársauka. Svo geta karlmenn líka glaðst yfir því að þurfa bara að kljást við spark í punginn.

BIRT: 13/03/2024

FÆÐING EÐA HÖGG

Eistun eru þakin miklum fjölda taugafrumna sem eru næmar á sársauka en eru af þeirri gerð sem finnst annars bara í innri líffærum. Taugafrumurnar eru afar næmar og hafa m.a. tengingu við þá stöð heilans sem kallar fram uppköst.

 

Spark í punginn getur þannig orsakað ógleði, aukinn blóðþrýsting og púls og stundum sprettur sviti fram á enninu.

 

Engin spurning: Fæðingin er mun sársaukafyllri.

 

Sambærilegar taugafrumur eru einnig fjölmargar í fæðingarvegi kvenna.

 

Við fæðingu þenjast göngin mikið út og konan upplifir sársauka af sömu gerð og karlar þegar sparkað er í pung þeirra. En meðan sparkið stendur skamma stund varir fæðing að meðaltali í átta tíma.

 

Auk þess veldur fæðingin spennu og álagi á vöðva sem veldur frekari staðbundnum sársauka.

 

Fæðingin hefur þó þann kost að hún endar með nýju lífi, meðan spark í punginn getur eyðilagt líkur á hinu sama.

 

SÁRSAUKAÞRÖSKULDUR

Tilraunir afhjúpa kynjamun

 

Fjölmargar tilraunir sýna að konur eru næmari fyrir sársauka en karlar. Konur hafa þannig lægri sársaukaþröskuld en karlar. 

 

Á myndinni hér að neðan hafa vísindamenn tekið saman hver sársaukamörk karla og kvenna eru miðað við meðaltalið. Þegar kemur að hita, kulda og þrýstingi á bak og andlit, þarf venjulega minna til áður en kona finnur til sársauka.

 

Skýringarmyndin sýnir muninn á sársaukamörkum karla og kvenna. Y-ásinn sýnir möguleg sársaukafull áhrif: hiti, kuldi og þrýstingur á bak- og andlitsvöðva. X-ásinn sýnir frávikið frá meðalsársaukaþröskuldi. Hér hafa karlar alls staðar há sársaukamörk og konur lág, þ.e. karlar eru ekki eins viðkvæmir fyrir sársauka og konur.  Heimild: E.J Bartley og R.B. Fillingim, 2013

 

Sumir vísindamenn vilja meina að munurinn á sársaukamörkum kynjanna tveggja sé fyrst og fremst fólgin í þjóðfélagsgerð og menningu okkar. Hugmyndirnar eru  að karlar séu harðgerari og þess vegna eru karlar ólíklegri til að viðurkenna ef þeir finna fyrir sársauka.

 

En munurinn á sársaukamörkum getur einnig stafað eingöngu af líffræðilegum þáttum – og vísindamennirnir hafa þrjár tillögur um hvaða þættir hafa áhrif.

 

Þrjú atrðið geta valdið því að karlar og konur finna fyrir sársauka á mismunandi hátt:

 

1. Heilinn magnar upp veik boð 

Tilraunir á dýrum benda til að taugaendar kvendýra séu ekki eins næmir fyrir sársauka og karldýranna. Engu að síður finnur kvendýrið – þar á meðal konur – fyrir meiri sársauka. Vísindamenn telja því að heili kvendýra magni upp sársaukaboð svo þau yfirgnæfa boðin sem karldýrin finna fyrir. 

 

2. Testósterón mildar sársauka

Sársaukastöðvar í heilanum hafa viðtaka sem kynhormón geta tengst. Þannig geta hormónin verkað á sársaukatilfinningu okkar. Kvenkynhormónarnir estrógen og prógesterón geta bæði mildað og magnað sársaukann, meðan karlkynshormónið testósterón mildar nánast ætíð sársaukann. 

 

3. Gott minni styrkir sársaukann 

Vísindamenn telja að tíðarhringurinn gefi konum betri hugmynd um hvað er að gerast í líkama þeirra – og þannig taki þær betur eftir óþægilegum áhrifum. Konur muna einnig betur eftir fyrri sársauka en karlar og bregðast því harðar við sársaukanum.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: ULLA EDELBO RAASCHOU

© Shutterstock & Malene Vinther

Náttúran

Krabbar hafa farið sömu ferðina 17 sinnum

Maðurinn

Er veganmatur óhollur börnum?

Maðurinn

Er veganmatur óhollur börnum?

Náttúran

Risaeðlubeinagrind seld fyrir meira en sex milljarða króna á uppboði.

Náttúran

Risaeðlubeinagrind seld fyrir meira en sex milljarða króna á uppboði.

Lifandi Saga

Ísraelski vígamaðurinn: Vill lifa í friði með Palestínumönnum

Maðurinn

Er hægt að verða gráhærður á einni nóttu?

Heilsa

Hrotur geta verið vísbending um hjartasjúkdóm: Einn hópur er í sérstakri áhættu

NÝJASTA NÝTT

Maðurinn

Er hægt að verða sólbrúnn í skugga?

Maðurinn

Gerið það sama og þúsundir gera á samfélagsmiðlum: Verið þakklát og lifið lengur

Maðurinn

Þannig getum við nýtt drauma okkar

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

Jörðin

Jörðin eftir manninn

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

Lifandi Saga

Hvað átti sér stað við Wounded Knee árið 1973?

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

Maðurinn

Er hægt að verða sólbrúnn í skugga?

Maðurinn

Gerið það sama og þúsundir gera á samfélagsmiðlum: Verið þakklát og lifið lengur

Maðurinn

Þannig getum við nýtt drauma okkar

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

Jörðin

Jörðin eftir manninn

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

Lifandi Saga

Hvað átti sér stað við Wounded Knee árið 1973?

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Jörðin

99 stórborgir eru að sökkva

Jörðin

99 stórborgir eru að sökkva

Maðurinn

Munnvatnið er fullt af eitri

Maðurinn

Munnvatnið er fullt af eitri

Maðurinn

Gæludýr koma í veg fyrir offitu og ofnæmi meðal barna

Náttúran

Hvernig bárust kettir til Ameríku?

Heilsa

Er mikið um kyrrsetu hjá þér í vinnunni? Þá getur kaffi lengt líf þitt samkvæmt stórri rannsókn.

Heilsa

Lækning gegn útbreiddum meltingartruflunum finnst í flestum eldhúsum.

Vinsælast

1

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

2

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

3

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

4

Jörðin

Jörðin eftir manninn

5

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

6

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

1

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

2

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

3

Jörðin

Jörðin eftir manninn

4

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

5

Lifandi Saga

Hvað átti sér stað við Wounded Knee árið 1973?

6

Maðurinn

Gerið það sama og þúsundir gera á samfélagsmiðlum: Verið þakklát og lifið lengur

Heilsa

Læknar hafa grætt heilt auga í mann

Maðurinn

Nú geta vísindamenn ráðskast með drauma okkar

Tækni

140.000 veirutegundir hafa fundist í þarmaflórunni

Maðurinn

Kornabörn þekkja móðurmálið sitt

Læknisfræði

Hvers vegna fáum við ofnæmi?

Maðurinn

Lamaður maður gengur fyrir eigin hugarafli

Lifandi Saga

Dans indíána orsakaði blóðbaðið við Wounded Knee

Heilsa

Rannsókn: Tæp skeiðfylli af þessari fitutegund daglega dregur úr hættu á heilabilun

Maðurinn

Er hollt að gefa blóð?

Tækni

Vandamál sem gat orðið aðkallandi

Maðurinn

Efnaskiptin eru stöðug frá 20 til 60 ára aldurs

Maðurinn

Er siðblindingi á vinnustaðnum þínum?

Er hægt að verða sólbrúnn í skugga?

Er sólarvörn yfirhöfuð nauðsynleg ef dvalið er í skugga mestallan daginn?

Maðurinn

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.