Maðurinn

Af hverju eiga karlmenn auðveldara með að fá fullnægingu en konur?

Karlmaðurinn virðist eiga auðveldara með að ná þessum sælu sekúndum þegar heilinn fyllist af herskara hamingjuboðefna. En hvernig stendur eiginlega á því að fullnæging karla er auðveldari en kvenna?

BIRT: 02/03/2024

Almennt eru vísindamenn sammála um að tilgangurinn með fullnægingu karla sé að hvetja þá til að losa sæði og tryggja sér þannig afkomendur.

 

Þessa kenningu er ekki unnt að yfirfæra á konur, þar eð kona þarf ekki að fá fullnægingu til að verða þunguð.

 

Þetta gæti verið meðal skýringa á því að konur eigi erfiðara með að leysa úr læðingi þá sprengju hamingjuboðefna sem fullnæging veitir, jafnvel þótt tvöfalt fleiri taugaendar séu í sníp kvenna en getnaðarlimi karla.

 

Örvun hefst milli eyrnanna

Önnur skýring felst í muninum á kynörvun kynjanna.

 

Örvun karla hefst í grófum dráttum milli fótanna en örvun kvenna hins vegar miklu fremur milli eyrnanna.

 

Í kóreanskri rannsókn frá 2013 sýndu heilaskannanir að rómantísk atlot kveiktu meiri virkni í heila kvenna en bein kynferðisleg atlot og ástleitið tal örvaði þær miklu meira en beinar tilvísanir í kynlíf.

 

Hjá körlum var þetta þveröfugt.

Hvað gerist í líkamanum við fullnægingu? Kíktu á þetta myndband.

Heilinn og líkaminn ekki sammála

Það flækir svo kynlöngun kvenna enn meira að heilinn og líkaminn eru ekki alltaf sammála um stig kynlöngunar. Þess vegna er ekki alltaf fullkomið samhengi milli kynlöngunar og rakastigs í skeiðinni.

 

Hjá konu þurfa sem sé margir þættir að spila saman til að hún nái þeim unaðssekúndum þegar heilinn troðfyllist af haminguboðefnum.

Fullnæging í þremur fösum

Kynfæri kvenna taka margvíslegum breytingum áður en fullnægingin streymir loks um líkamann.

Fasi 1: Kynörvun

Þegar kona fyllist kynlöngun eykst blóðstreymi til kynfæranna. Æðarnar víkka og snípurinn og skapabarmarnir þrútna. Skeiðarveggirnir mynda raka.

 

Lengd: Frá nokkrum mínútum upp í nokkrar klukkustundir.

Fasi 2: Sléttan

Blóðstreymið kemur skeiðarveggjunum til að þrútna og stinnast þannig að þeir halda þétt að limnum. Snípurinn verður svo ofurnæmur að hann dregst til baka til að draga úr beinni snertingu.

 

Lengd: Nokkrar mínútur

Fasi 3: Fullnæging

Taktfastir vöðvasamdrættir verða í skeiðinni og kringum hana. Legið dregst saman og lyftist örlítið. Í heila losna verðlaunaboðefnið dópamín og hormónið oxytósín sem eykur öryggistilfinningu.

 

Lengd: Venjulega nokkrar sekúndur

Karlar hugsa líka oftar um kynlíf en konur

Árið 2012 rannsakaði sálfræðingurinn Terri Fisher frá Ohio State háskólanum í Bandaríkjunum 283 háskólanema, sem þurftu á einni viku að telja í hvert skipti sem þeir hugsuðu annað hvort um mat, svefn eða kynlíf.

 

Rannsóknin sýndi að karlar hugsa um kynlíf 34,2 sinnum á dag – næstum tvisvar hvern vakandi tíma.

 

Konurnar voru heldur ekki alveg saklausar og hugsuðu um  kynlíf á u.þ.b. klukkutíma fresti, sem samsvarar 18,6 sinnum á dag.

 

Hjá báðum kynjum var kynlíf það hugðarefni sem var vinsælast.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Ritstjórn

Shutterstock, © Claus Lunau

Náttúran

Krabbar hafa farið sömu ferðina 17 sinnum

Maðurinn

Er veganmatur óhollur börnum?

Maðurinn

Er veganmatur óhollur börnum?

Náttúran

Risaeðlubeinagrind seld fyrir meira en sex milljarða króna á uppboði.

Náttúran

Risaeðlubeinagrind seld fyrir meira en sex milljarða króna á uppboði.

Lifandi Saga

Ísraelski vígamaðurinn: Vill lifa í friði með Palestínumönnum

Maðurinn

Er hægt að verða gráhærður á einni nóttu?

Heilsa

Hrotur geta verið vísbending um hjartasjúkdóm: Einn hópur er í sérstakri áhættu

NÝJASTA NÝTT

Maðurinn

Er hægt að verða sólbrúnn í skugga?

Maðurinn

Gerið það sama og þúsundir gera á samfélagsmiðlum: Verið þakklát og lifið lengur

Maðurinn

Þannig getum við nýtt drauma okkar

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

Jörðin

Jörðin eftir manninn

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

Lifandi Saga

Hvað átti sér stað við Wounded Knee árið 1973?

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

Maðurinn

Er hægt að verða sólbrúnn í skugga?

Maðurinn

Gerið það sama og þúsundir gera á samfélagsmiðlum: Verið þakklát og lifið lengur

Maðurinn

Þannig getum við nýtt drauma okkar

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

Jörðin

Jörðin eftir manninn

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

Lifandi Saga

Hvað átti sér stað við Wounded Knee árið 1973?

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Jörðin

99 stórborgir eru að sökkva

Jörðin

99 stórborgir eru að sökkva

Maðurinn

Munnvatnið er fullt af eitri

Maðurinn

Munnvatnið er fullt af eitri

Maðurinn

Gæludýr koma í veg fyrir offitu og ofnæmi meðal barna

Náttúran

Hvernig bárust kettir til Ameríku?

Heilsa

Er mikið um kyrrsetu hjá þér í vinnunni? Þá getur kaffi lengt líf þitt samkvæmt stórri rannsókn.

Heilsa

Lækning gegn útbreiddum meltingartruflunum finnst í flestum eldhúsum.

Vinsælast

1

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

2

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

3

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

4

Jörðin

Jörðin eftir manninn

5

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

6

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

1

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

2

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

3

Jörðin

Jörðin eftir manninn

4

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

5

Lifandi Saga

Hvað átti sér stað við Wounded Knee árið 1973?

6

Maðurinn

Gerið það sama og þúsundir gera á samfélagsmiðlum: Verið þakklát og lifið lengur

Heilsa

Læknar hafa grætt heilt auga í mann

Maðurinn

Nú geta vísindamenn ráðskast með drauma okkar

Tækni

140.000 veirutegundir hafa fundist í þarmaflórunni

Maðurinn

Kornabörn þekkja móðurmálið sitt

Læknisfræði

Hvers vegna fáum við ofnæmi?

Maðurinn

Lamaður maður gengur fyrir eigin hugarafli

Lifandi Saga

Dans indíána orsakaði blóðbaðið við Wounded Knee

Heilsa

Rannsókn: Tæp skeiðfylli af þessari fitutegund daglega dregur úr hættu á heilabilun

Maðurinn

Er hollt að gefa blóð?

Tækni

Vandamál sem gat orðið aðkallandi

Maðurinn

Efnaskiptin eru stöðug frá 20 til 60 ára aldurs

Maðurinn

Er siðblindingi á vinnustaðnum þínum?

Er hægt að verða sólbrúnn í skugga?

Er sólarvörn yfirhöfuð nauðsynleg ef dvalið er í skugga mestallan daginn?

Maðurinn

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.