Lifandi Saga

5 þekktustu kvenkyns forsætisráðherrar sögunnar

Fyrsti kvenkyns forsætisráðherrann kom ekki fram fyrir en árið 1960. Síðan þá hafa sífellt fleiri konur leitt ríkisstjórnir um heim allan – hér eru þær þekktustu á 20. öld.

BIRT: 13/02/2023

Eftir andlát eiginmanns síns tók Sirimavo Bandaranaike við völdum á Sri Lanka.

5. Sirimavo Bandaranaike var fyrst

Sri Lanka, forsætisráðherra 1960 – 65, 1970 – 77, og 1990 – 2000.

 

Bandaranaike tilheyrði búddísku yfirstéttinni á Sri Lanka, sem hét þá Ceylon. Þegar eiginmaður hennar var myrtur árið 1959 tók hún við formennsku Sri Lanka Freedom Party og ári síðar var hún kosinn forsætisráðherra fyrst kvenna. Hún stýrði landinu alls þrisvar sinnum: 1960 – 65, 1970 – 77, og frá 1990 fram að andláti sínu árið 2000.

Benazir Bhutto á kosningfundi árið 1986.

4. Benazir Bhutto – í fótspor föðurins

Pakistan, forsætisráðherra 1988 – 90 og 1993 – 96.

 

Árið 1988 varð Benazir Bhutto, þá 35 ára gömul, fyrsti kvenkyns forsætisráðherrann í múslímsku landi, Hún var dóttir fyrrum forsætisráðherra Pakistans, Zulfikar Ali Bhutto, sem var settur af árið 1977 og síðar tekinn af lífi. Benazir Bhutto leiddi ríkisstjórnina árin 1988 – 90 og aftur 1993 – 96.

 

Hún var myrt á kosningafundi árið 2007 af herskáum íslamistum.

Indira Gandhi í rökræðum við gagnrýnanda árið 1963.

3. Indira Gandhi – myrt af lífverði sínum

Indland, forsætisráðherra 1966 – 77 og 1980 – 84.

 

Fyrsti kvenkyns forsætisráðherra Indlands stýrði landinu frá 1966 – 77 og aftur frá 1980 – 84. Hún var dóttir Jawaharlal Nehru, sem leiddi landið eftir að það fékk sjálfstæði frá Bretum árið 1947.

 

Hún barðist fyrir veraldlegu og nútímavæddu þjóðfélagi, en fékk einnig mikla gagnrýni fyrir stjórnsemi og spillingu.

 

Pólitísk og trúarleg átök einkenndu þetta nýja sjálfstæða ríki. Árið 1984 var Gandhi myrt af líferði sínum, sem var síki. Hann var að hefna þess að herinn hafði ráðist inn í hof síka og stráfellt þar marga menn.

Golda Meir heldur ræðu í London árið 1976.

2. Golda Meir – varð að segja af sér eftir októberstríðið

Ísrael, forsætisráðherra 1969 – 74.

 

Fyrsti og eini kvenkyns forsætisráðherra Ísraels fæddist árið 1898 sem Golda Macovitz í núverandi Úkraínu, sem tilheyrði þá rússneska keisaradæminu. Hún flutti árið 1922 til Palestínu. Hún var virk í ísraelíska verkamannaflokknum og gegndi ýmsum ráðherrastöðum áður en hún varð forsætisráðherra. Golda Meir var talin dugmikill og ákveðin leiðtogi, sem naut alþjóðlegrar virðingar. Fyrrum forsætisráðherra, David Ben Gurion, er sagður hafa kallað hana „eina karlmanninn í ríkisstjórninni.“

 

Eftir októberstríðið var hún gagnrýnd fyrir ýmislegt sem fór miður í stríðinu, sem endaði með því að hún sagði af sér árið 1974.

Margaret Thatcher var þekkt fyrir að gera engar málamiðlanir og þykir einn áhrifamesti breski stjórnmálamaðurinn á 20. öld.

1. Margaret Thatcher – járnfrúin

Stóra – Bretland, forsætisráðherra 1979 – 90.

 

Hin íhaldsama Margaret Thatcher koms til valda í Stóra – Bretlandi árið 1979 og sat sem forsætisráðherra í 11 ár, lengur en nokkur annar breskur stjórnmálamaður á 20. öldinni.

 

Afdráttarlaus stjórn hennar varð til þess að hún fékk viðurnefnið „Járnfrúin“ og var það viðurnefni komið frá sovétskum blaðamanni.

 

Pólítík hennar – sem pólitískir andstæðingar kölluðu Thatcherisma – gekk m.a. út á að draga úr opinberum umsvifum, lækka skatta og takmarka völd verkalýðsfélaga. Hún leitaðist jafnframt við að auka áhrif Breta um heim allan.

 

Sigur Breta á Argentínu í Falklandseyjastríðinu árið 1982 elfdi þjóðernisstolt Breta og jók á hróður hennar. Árið 1990 neyddist hún til að segja af sér vegna megnar óánægju innan eigin raða.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Sara Griberg

© Getty,© Reza/Getty,© Larry Burrows/The LIFE Picture Collection/Getty,© Evening Standard/Getty,© Georges De Keerle/Getty

Alheimurinn

Hvað er andefni?

Maðurinn

Þess vegna tekur ástarsorg svona mikið á okkur

Maðurinn

Þess vegna tekur ástarsorg svona mikið á okkur

Maðurinn

Heilann þyrstir í fitu

Maðurinn

Heilann þyrstir í fitu

Maðurinn

Ást er eintóm efnafræði

Náttúran

Hjarta steypireyðar slær bara tvisvar á mínútu

Menning

Hvers vegna varð kvikmyndin „Casablanca“ svona vinsæl?

NÝJASTA NÝTT

Maðurinn

Af hverju sjá sumir drauga en aðrir ekki?

Náttúran

Hvaða rándýr étur flest fólk?

Heilsa

Er flotsaur til marks um góða heilsu?

Náttúran

Hvernig veit fræ að það eigi að spíra? 

Maðurinn

Með skönnun má spá fyrir um þunglyndi

Lifandi Saga

Robert the Bruce var hinn sanni Braveheart Skotanna

Maðurinn

Samfélagsmiðlar ógna samkenndinni

Heilsa

Breytingarnar á líkamsþyngd geta leitt í ljós hættu á heilabilun

Náttúran

8 uppfinningar sem þú getur þakkað Einstein fyrir

Náttúran

Að klóna risaeðlur: Er hægt að vekja risaeðlur til lífsins?

Maðurinn

Af hverju sjá sumir drauga en aðrir ekki?

Náttúran

Hvaða rándýr étur flest fólk?

Heilsa

Er flotsaur til marks um góða heilsu?

Náttúran

Hvernig veit fræ að það eigi að spíra? 

Maðurinn

Með skönnun má spá fyrir um þunglyndi

Lifandi Saga

Robert the Bruce var hinn sanni Braveheart Skotanna

Maðurinn

Samfélagsmiðlar ógna samkenndinni

Heilsa

Breytingarnar á líkamsþyngd geta leitt í ljós hættu á heilabilun

Náttúran

8 uppfinningar sem þú getur þakkað Einstein fyrir

Náttúran

Að klóna risaeðlur: Er hægt að vekja risaeðlur til lífsins?

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Maðurinn

Getur dáleiðslan komið í stað fyrir lyf? 

Maðurinn

Getur dáleiðslan komið í stað fyrir lyf? 

Maðurinn

Hvaða blóðflokkur er sjaldgæfastur?

Maðurinn

Hvaða blóðflokkur er sjaldgæfastur?

Lifandi Saga

Gestapo: Leynilögregla Hitlers olli skelfingu í Evrópu

Lifandi Saga

Getur Rússland orðið uppiskroppa með hermenn? 

Lifandi Saga

Kjarnorkubrjálæðingar kalda stríðstímans

Náttúran

Þrisvar til tunglsins og til baka aftur

Vinsælast

1

Maðurinn

Einvígið: Er rafmagnstannbursti betri en venjulegur?

2

Heilsa

Breytingarnar á líkamsþyngd geta leitt í ljós hættu á heilabilun

3

Maðurinn

Þess vegna tekur ástarsorg svona mikið á okkur

4

Maðurinn

Heilann þyrstir í fitu

5

Maðurinn

Hvaða blóðflokkur er sjaldgæfastur?

6

Jörðin

Vísindamenn greina vaxtarverki: Fæðuhringur eldfjallsins

1

Heilsa

Breytingarnar á líkamsþyngd geta leitt í ljós hættu á heilabilun

2

Maðurinn

Þess vegna tekur ástarsorg svona mikið á okkur

3

Maðurinn

Heilann þyrstir í fitu

4

Jörðin

Vísindamenn greina vaxtarverki: Fæðuhringur eldfjallsins

5

Náttúran

8 uppfinningar sem þú getur þakkað Einstein fyrir

6

Maðurinn

Sársauki – Hvað er sársauki?

Jörðin

Hversu mikið menga leikföng?

Maðurinn

Af hverju þessi ást á áfengi?

Heilsa

Er hægt að sofa of mikið?

Lifandi Saga

Hver fann upp á „kalda stríðinu“?

Lifandi Saga

Flugmóðurskip úr sagi og ís átti að brjóta kafbáta Þjóðverjanna á bak aftur

Maðurinn

Er skaðlegt að halda aftur af hnerra?

Lifandi Saga

Samkynhneigður sjónvarpsleikari skáldaði upp sögur um eiginkonur

Maðurinn

Hvernig myndast krabbamein?

Alheimurinn

Þrisvar sinnum stærra en Everestfjall: Goshalastjarna gæti brátt sést á himni í fyrsta sinn í 70 ár

Tækni

Dulkóðaður gjaldmiðill: 7 atriði sem þú ættir að vita um rafmynt 

Menning

Af hverju fengu inúítar ekki skyrbjúg?

Lifandi Saga

Fjórir kvillar sem bóluefni hafa knésett

Af hverju sjá sumir drauga en aðrir ekki?

Sumt fólk sem ég þekki fullyrðir að hafa séð drauga. Ég hef aldrei upplifað neitt yfirnáttúrulegt. Er einhver skýring á þessu?

Maðurinn

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.