Lifandi Saga

5 þekktustu kvenkyns forsætisráðherrar sögunnar

Fyrsti kvenkyns forsætisráðherrann kom ekki fram fyrir en árið 1960. Síðan þá hafa sífellt fleiri konur leitt ríkisstjórnir um heim allan – hér eru þær þekktustu á 20. öld.

BIRT: 13/02/2023

Eftir andlát eiginmanns síns tók Sirimavo Bandaranaike við völdum á Sri Lanka.

5. Sirimavo Bandaranaike var fyrst

Sri Lanka, forsætisráðherra 1960 – 65, 1970 – 77, og 1990 – 2000.

 

Bandaranaike tilheyrði búddísku yfirstéttinni á Sri Lanka, sem hét þá Ceylon. Þegar eiginmaður hennar var myrtur árið 1959 tók hún við formennsku Sri Lanka Freedom Party og ári síðar var hún kosinn forsætisráðherra fyrst kvenna. Hún stýrði landinu alls þrisvar sinnum: 1960 – 65, 1970 – 77, og frá 1990 fram að andláti sínu árið 2000.

Benazir Bhutto á kosningfundi árið 1986.

4. Benazir Bhutto – í fótspor föðurins

Pakistan, forsætisráðherra 1988 – 90 og 1993 – 96.

 

Árið 1988 varð Benazir Bhutto, þá 35 ára gömul, fyrsti kvenkyns forsætisráðherrann í múslímsku landi, Hún var dóttir fyrrum forsætisráðherra Pakistans, Zulfikar Ali Bhutto, sem var settur af árið 1977 og síðar tekinn af lífi. Benazir Bhutto leiddi ríkisstjórnina árin 1988 – 90 og aftur 1993 – 96.

 

Hún var myrt á kosningafundi árið 2007 af herskáum íslamistum.

Indira Gandhi í rökræðum við gagnrýnanda árið 1963.

3. Indira Gandhi – myrt af lífverði sínum

Indland, forsætisráðherra 1966 – 77 og 1980 – 84.

 

Fyrsti kvenkyns forsætisráðherra Indlands stýrði landinu frá 1966 – 77 og aftur frá 1980 – 84. Hún var dóttir Jawaharlal Nehru, sem leiddi landið eftir að það fékk sjálfstæði frá Bretum árið 1947.

 

Hún barðist fyrir veraldlegu og nútímavæddu þjóðfélagi, en fékk einnig mikla gagnrýni fyrir stjórnsemi og spillingu.

 

Pólitísk og trúarleg átök einkenndu þetta nýja sjálfstæða ríki. Árið 1984 var Gandhi myrt af líferði sínum, sem var síki. Hann var að hefna þess að herinn hafði ráðist inn í hof síka og stráfellt þar marga menn.

Golda Meir heldur ræðu í London árið 1976.

2. Golda Meir – varð að segja af sér eftir októberstríðið

Ísrael, forsætisráðherra 1969 – 74.

 

Fyrsti og eini kvenkyns forsætisráðherra Ísraels fæddist árið 1898 sem Golda Macovitz í núverandi Úkraínu, sem tilheyrði þá rússneska keisaradæminu. Hún flutti árið 1922 til Palestínu. Hún var virk í ísraelíska verkamannaflokknum og gegndi ýmsum ráðherrastöðum áður en hún varð forsætisráðherra. Golda Meir var talin dugmikill og ákveðin leiðtogi, sem naut alþjóðlegrar virðingar. Fyrrum forsætisráðherra, David Ben Gurion, er sagður hafa kallað hana „eina karlmanninn í ríkisstjórninni.“

 

Eftir októberstríðið var hún gagnrýnd fyrir ýmislegt sem fór miður í stríðinu, sem endaði með því að hún sagði af sér árið 1974.

Margaret Thatcher var þekkt fyrir að gera engar málamiðlanir og þykir einn áhrifamesti breski stjórnmálamaðurinn á 20. öld.

1. Margaret Thatcher – járnfrúin

Stóra – Bretland, forsætisráðherra 1979 – 90.

 

Hin íhaldsama Margaret Thatcher koms til valda í Stóra – Bretlandi árið 1979 og sat sem forsætisráðherra í 11 ár, lengur en nokkur annar breskur stjórnmálamaður á 20. öldinni.

 

Afdráttarlaus stjórn hennar varð til þess að hún fékk viðurnefnið „Járnfrúin“ og var það viðurnefni komið frá sovétskum blaðamanni.

 

Pólítík hennar – sem pólitískir andstæðingar kölluðu Thatcherisma – gekk m.a. út á að draga úr opinberum umsvifum, lækka skatta og takmarka völd verkalýðsfélaga. Hún leitaðist jafnframt við að auka áhrif Breta um heim allan.

 

Sigur Breta á Argentínu í Falklandseyjastríðinu árið 1982 elfdi þjóðernisstolt Breta og jók á hróður hennar. Árið 1990 neyddist hún til að segja af sér vegna megnar óánægju innan eigin raða.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Sara Griberg

© Getty,© Reza/Getty,© Larry Burrows/The LIFE Picture Collection/Getty,© Evening Standard/Getty,© Georges De Keerle/Getty

Náttúran

Krabbar hafa farið sömu ferðina 17 sinnum

Maðurinn

Er veganmatur óhollur börnum?

Maðurinn

Er veganmatur óhollur börnum?

Náttúran

Risaeðlubeinagrind seld fyrir meira en sex milljarða króna á uppboði.

Náttúran

Risaeðlubeinagrind seld fyrir meira en sex milljarða króna á uppboði.

Lifandi Saga

Ísraelski vígamaðurinn: Vill lifa í friði með Palestínumönnum

Maðurinn

Er hægt að verða gráhærður á einni nóttu?

Heilsa

Hrotur geta verið vísbending um hjartasjúkdóm: Einn hópur er í sérstakri áhættu

NÝJASTA NÝTT

Maðurinn

Er hægt að verða sólbrúnn í skugga?

Maðurinn

Gerið það sama og þúsundir gera á samfélagsmiðlum: Verið þakklát og lifið lengur

Maðurinn

Þannig getum við nýtt drauma okkar

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

Jörðin

Jörðin eftir manninn

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

Lifandi Saga

Hvað átti sér stað við Wounded Knee árið 1973?

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

Maðurinn

Er hægt að verða sólbrúnn í skugga?

Maðurinn

Gerið það sama og þúsundir gera á samfélagsmiðlum: Verið þakklát og lifið lengur

Maðurinn

Þannig getum við nýtt drauma okkar

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

Jörðin

Jörðin eftir manninn

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

Lifandi Saga

Hvað átti sér stað við Wounded Knee árið 1973?

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Jörðin

99 stórborgir eru að sökkva

Jörðin

99 stórborgir eru að sökkva

Maðurinn

Munnvatnið er fullt af eitri

Maðurinn

Munnvatnið er fullt af eitri

Maðurinn

Gæludýr koma í veg fyrir offitu og ofnæmi meðal barna

Náttúran

Hvernig bárust kettir til Ameríku?

Heilsa

Er mikið um kyrrsetu hjá þér í vinnunni? Þá getur kaffi lengt líf þitt samkvæmt stórri rannsókn.

Heilsa

Lækning gegn útbreiddum meltingartruflunum finnst í flestum eldhúsum.

Vinsælast

1

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

2

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

3

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

4

Jörðin

Jörðin eftir manninn

5

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

6

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

1

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

2

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

3

Jörðin

Jörðin eftir manninn

4

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

5

Lifandi Saga

Hvað átti sér stað við Wounded Knee árið 1973?

6

Maðurinn

Gerið það sama og þúsundir gera á samfélagsmiðlum: Verið þakklát og lifið lengur

Heilsa

Læknar hafa grætt heilt auga í mann

Maðurinn

Nú geta vísindamenn ráðskast með drauma okkar

Tækni

140.000 veirutegundir hafa fundist í þarmaflórunni

Maðurinn

Kornabörn þekkja móðurmálið sitt

Læknisfræði

Hvers vegna fáum við ofnæmi?

Maðurinn

Lamaður maður gengur fyrir eigin hugarafli

Lifandi Saga

Dans indíána orsakaði blóðbaðið við Wounded Knee

Heilsa

Rannsókn: Tæp skeiðfylli af þessari fitutegund daglega dregur úr hættu á heilabilun

Maðurinn

Er hollt að gefa blóð?

Tækni

Vandamál sem gat orðið aðkallandi

Maðurinn

Efnaskiptin eru stöðug frá 20 til 60 ára aldurs

Maðurinn

Er siðblindingi á vinnustaðnum þínum?

Er hægt að verða sólbrúnn í skugga?

Er sólarvörn yfirhöfuð nauðsynleg ef dvalið er í skugga mestallan daginn?

Maðurinn

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.