Kitty var Kim Kardashian 18. aldar

Fyrir daga samfélagsmiðla þurftu verðandi stjörnur að nýta sér aðra miðla - og Kitty var sérfræðingur í því.

BIRT: 01/08/2022

LESTÍMI:

< 1 mínútur

250 árum á undan Paris Hilton og Kim Kardashian áttaði Catherine „Kitty“ Fisher sig á því að fallegt útlit og umtal dygði til að ná velgengni.

 

Kitty þoldi ekki starf sitt við hattagerð og mjakaði sér markvisst inn í high society Lundúnaborgar.

 

Þessu næst eignaðist hún hvern elskhugann á fætur öðrum og gætti þess að upplýsa stöðugt fjölmiðla um afrek sín.

Margir listamenn máluðu portrett af Kitty Fisher – hér með ketti (Kitty) og fiskum (Fisher).

Þegar Kitty féll árið 1759 af hestbaki og í ljós kom að hún var í engum nærfötum, notfærði hún sér uppnámið til að verða máluð af helstu listamönnum þess tíma.

Teikningin af falli Kittýjar og mönnum að nálgast, varð fljótt vinsæl og hún var ekki sein að nýta sér umtalið.

Kitty hagnaðist síðan á því að selja koparstungur af sjálfri sér. Þannig var hún fyrsta konan í sögunni sem varð einvörðungu fræg fyrir að vera fræg.

BIRT: 01/08/2022

HÖFUNDUR: Niels-Peter Granzow Busch

HÖFUNDARÉTTUR MYNDA: © Granger/Imageselect,© Library of Congress

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is