Lifandi Saga

Pöddufullur bakari Titanic lifði af á viskíi

Þegar Titanic sökk nóttina 15. apríl árið 1912 drakk yfirbakari skipsins sig blindfullan af viskíi. Himinhátt alkóhólinnihald bjargaði lífi hans.

BIRT: 11/03/2024

Þegar farþegaskipið Titanic rakst á ísjaka árið 1912 tók yfirbakarinn Charles Joughin til óspilltra málanna.

 

Hann sendi 50 brauð upp á þilfar til ískaldra farþeganna og hélt svo niður í káetu sína til að fá sér viskíglas. Þessu næst hélt hinn 33 ára gamli bakari aftur upp á þilfar og tók að hjálpa konum og börnum niður í björgunarbáta.

 

Þegar röðin var komin að honum veitti hann öðrum farþega pláss sitt og snéri aftur til káetunnar til að drekka meira viskí.

 

Myndskeið – Sjáðu bakarann í ,,Titanic”

Fyrst þegar þilfarið var nánast autt og sjórinn farinn að renna yfir gólfið í káetunni, klöngraðist Joughin upp á ný og tók að varpa þilfarsstólum út yfir borðstokkinn til að aðstoða þá sem syntu um í sjónum.

 

Eftir enn eina heimsókn í káetuna klifraði Joughin loksins út á borðstokkinn á stefninu.

 

Þegar Titanic brotnaði í tvennt skömmu síðar sökk Joughin á bólakaf niður í sjóinn með skipinu. Þegar honum skaut upp, synti hann rólegur í tvo tíma í ísköldum sjónum, þar til honum var bjargað upp í björgunarbát.

 

Samkvæmt sérfræðingum lifði Joughin trúlega þessa þrekraun af vegna þess að hann var svo drukkinn að hann örvænti ekki og missti minni varma og orku fyrir vikið.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Niels-Peter Granzow Busch

Shutterstock

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Heilsa

Áhugaverð kenning: Vísindamenn hugsanlega búnir að finna hvað veldur Alzheimer

Maðurinn

Nú geta læknar meðhöndlað svitalykt

Náttúran

Megalodon – stærsti hákarl allra tíma

Maðurinn

Er hægt að gleypa tunguna?

Lifandi Saga

Nú vitum við meira um hvers vegna víkingar hröktust skyndilega frá Grænlandi

Náttúran

Topp 5 – Hvert er minnsta spendýrið?

Náttúran

Hafa plöntur skilningarvit?

Lifandi Saga

Stærstu hneykslismál Óskarsins frá upphafi

Maðurinn

Er betra að klæðast blautum fatnaði en engu í vetrarkulda?

Maðurinn

Þess vegna tekur ástarsorg svona mikið á okkur

Lifandi Saga

Ris og fall Zeppelin loftskipanna

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is