Maðurinn

Ný rannsókn: Áhrif framhjálds á konur koma á óvart

Samkvæmt nýrri rannsókn virðist verulegur munur á því hvernig karlar og konur líta á eigið framhjáhald.

BIRT: 15/05/2024

Framhjáhaldið er vel þekkt fyrir að eyðileggja parasambönd en hefur jafnframt yfir sér talsverðan dularhjúp.

 

Hvernig á eiginlega að vera hægt að rannsaka framhjáhald í vísindaskyni, þegar það er einmitt svo nátengt skömm og leynimakki?

 

Hópur vísindamanna hjá Tilburgháskóla hefur alla vega gert heiðarlega tilraun. Í nýbirtri vísindagrein í tímaritinu Psychological Science greina þeir frá niðurstöðum 12 ára rannsóknar sem náði til 609 þýskra karla og kvenna sem höfðu haldið framhjá og 338 einstaklinga sem orðið höfðu fórnarlömb framhjáhalds.

 

Þátttakendur voru m.a. spurðir um almenna vellíðan og samband sitt.

 

Munurinn á viðbrögðum karla og kvenna gagnvart eigin framhjáhaldi kom vísindamönnunum á óvart. Við skulum nota þeirra eigin orð:

 

„Áhugavert var að greiningar okkar leiddu í ljós að tiltekinn hópur virðist ná góðu jafnvægi og jafnvel betri líðan eftir framhjáhald: Konur sem halda framhjá.“

 

Getur vakið jákvæðar tilfinningar

Karlmenn virtust þvert á móti glata hluta sjálfsvirðingar sinnar og ánægja þeirra með lífið og tilveruna gat beðið hnekki eftir víxlspor af þessu tagi.

 

Vísindamennirnir setja fram tilgátu um ástæðu þess að sumar konur geti upplifað jákvæðar tilfinningar í kjölfar framhjáhaldsins – þó alveg án þess að prófa þetta á eigin skinni.

 

M.a. er bent á eldri rannsókn sem birtist í Journal of Social and Personal Relationships árið 2005 en þar nefndu konur iðulega óánægju í parasambandi sínu sem ástæðu framhjáhaldsins.

 

Í nýju rannsókninni kemur fram að „ástarævintýri kvenna skapast oft fremur af óánægju með makann. Framhjáhaldið gæti því verið makanum ástæða til að hugsa sinn gang og breyta háttum sínum.“

LESTU EINNIG

Átta ástæður framhjáhalds

Ástæður framhjáhalds geta reyndar verið flóknar. Það varð niðurstaðan í rannsókn frá árinu 2020, þegar bandarískir vísindamenn fengu til rannsóknarinnar 495 einstaklinga hjá stórum bandarískum háskóla og af mismunandi undirsíðum samfélagsmiðilsins Reddit.

 

Þessir þátttakendur viðurkenndu fyrirfram að hafa haldið framhjá og vísindamennirnir spurðu hinnar einföldu spurningar: Hvers vegna gerðir þú það?

 

Greiningar á svörunum leiddu í ljós þessar átta lykilástæður framhjáhaldsins: Reiði, sjálfsmynd, skort á ást, áhugaleysi, þörf fyrir tilbreytingu, svik, kynlosta og ástand eða aðstæður.

 

Hver ástæðan var hafði einnig áhrif á hversu lengi þátttakendur voru ótrúir, hversu djúpt þeir sökktu sér tilfinningalega í framhjáhaldið og hvort föstu sambandi þeirra lauk í kjölfarið.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: NANNA VIUM

Shutterstock

Náttúran

Krabbar hafa farið sömu ferðina 17 sinnum

Maðurinn

Er veganmatur óhollur börnum?

Maðurinn

Er veganmatur óhollur börnum?

Náttúran

Risaeðlubeinagrind seld fyrir meira en sex milljarða króna á uppboði.

Náttúran

Risaeðlubeinagrind seld fyrir meira en sex milljarða króna á uppboði.

Lifandi Saga

Ísraelski vígamaðurinn: Vill lifa í friði með Palestínumönnum

Maðurinn

Er hægt að verða gráhærður á einni nóttu?

Heilsa

Hrotur geta verið vísbending um hjartasjúkdóm: Einn hópur er í sérstakri áhættu

NÝJASTA NÝTT

Maðurinn

Er hægt að verða sólbrúnn í skugga?

Maðurinn

Gerið það sama og þúsundir gera á samfélagsmiðlum: Verið þakklát og lifið lengur

Maðurinn

Þannig getum við nýtt drauma okkar

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

Jörðin

Jörðin eftir manninn

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

Lifandi Saga

Hvað átti sér stað við Wounded Knee árið 1973?

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

Maðurinn

Er hægt að verða sólbrúnn í skugga?

Maðurinn

Gerið það sama og þúsundir gera á samfélagsmiðlum: Verið þakklát og lifið lengur

Maðurinn

Þannig getum við nýtt drauma okkar

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

Jörðin

Jörðin eftir manninn

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

Lifandi Saga

Hvað átti sér stað við Wounded Knee árið 1973?

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Jörðin

99 stórborgir eru að sökkva

Jörðin

99 stórborgir eru að sökkva

Maðurinn

Munnvatnið er fullt af eitri

Maðurinn

Munnvatnið er fullt af eitri

Maðurinn

Gæludýr koma í veg fyrir offitu og ofnæmi meðal barna

Náttúran

Hvernig bárust kettir til Ameríku?

Heilsa

Er mikið um kyrrsetu hjá þér í vinnunni? Þá getur kaffi lengt líf þitt samkvæmt stórri rannsókn.

Heilsa

Lækning gegn útbreiddum meltingartruflunum finnst í flestum eldhúsum.

Vinsælast

1

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

2

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

3

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

4

Jörðin

Jörðin eftir manninn

5

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

6

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

1

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

2

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

3

Jörðin

Jörðin eftir manninn

4

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

5

Lifandi Saga

Hvað átti sér stað við Wounded Knee árið 1973?

6

Maðurinn

Gerið það sama og þúsundir gera á samfélagsmiðlum: Verið þakklát og lifið lengur

Heilsa

Læknar hafa grætt heilt auga í mann

Maðurinn

Nú geta vísindamenn ráðskast með drauma okkar

Tækni

140.000 veirutegundir hafa fundist í þarmaflórunni

Maðurinn

Kornabörn þekkja móðurmálið sitt

Læknisfræði

Hvers vegna fáum við ofnæmi?

Maðurinn

Lamaður maður gengur fyrir eigin hugarafli

Lifandi Saga

Dans indíána orsakaði blóðbaðið við Wounded Knee

Heilsa

Rannsókn: Tæp skeiðfylli af þessari fitutegund daglega dregur úr hættu á heilabilun

Maðurinn

Er hollt að gefa blóð?

Tækni

Vandamál sem gat orðið aðkallandi

Maðurinn

Efnaskiptin eru stöðug frá 20 til 60 ára aldurs

Maðurinn

Er siðblindingi á vinnustaðnum þínum?

Er hægt að verða sólbrúnn í skugga?

Er sólarvörn yfirhöfuð nauðsynleg ef dvalið er í skugga mestallan daginn?

Maðurinn

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.