Náttúran

Skynja dýr yfirvofandi náttúruhamfarir?

Ég hef oft heyrt af því að dýr finni á sér að t.d. eldgos eða jarðskjálfti sé á næsta leiti. Er þetta hjátrú eða skynja dýr eitthvað meira en mannfólkið – og hvernig skynja þau þá hættuna?

BIRT: 01/05/2024

Fyrir meira en 3.000 árum voru lærðir menn í Kína sannfærðir um að dýr sæju fyrir yfirvofandi náttúruhamfarir.

 

Með því að fylgjast náið með atferli bæði villtra og taminna dýra – jafnt fiska, skriðdýra, fugla og spendýra – töldu þessir lærðu menn sig geta fengið viðvaranir um jarðskjálfta eða eldgos mörgum klukkutímum, dögum eða jafnvel vikum fyrir atburðinn.

 

Þegar eldfjallið Etna á Sikiley gaus allmörgum sinnum 2012-2014 og jarðskjálftar urðu um miðbik Ítalíu 2016 og 2017, tókst vísindamönnum að sýna fram á að dýr sýndu viðbrögð á síðustu klukkustundunum fyrir atburðina.

 

M.a. forðuðu geitur og sauðkindur sér niður úr hlíðum Etnu áður en gosin hófust.

 

Þessar skepnur færðu sig á svæði með hávöxnum gróðri – sem einmitt er til marks um að svæðið verði sjaldan fyrir hraunstraumum. Niðurstaða vísindamannanna varð sú að dýrin skynji yfirvofandi hamfarir með 4-6 klukkutíma fyrirvara.

 

⇒Dýrin skynja hamfarirnar fyrirfram

Eldgosum og jarðskjálftum fylgja oft ákveðnar viðvaranir, svo sem hitabreytingar, smáskjálftar eða gasuppstreymi. Næm skynfæri sumra dýra virðast greina þetta betur en bestu mælitæki.

1
Fuglar greina breytingar í segulsviði
Þegar berg verður fyrir auknum þrýstingi fyrir jarðskjálfta, leiðir það til nokkurra breytinga í segulsviði. Fuglar nota segulsviðið til að rata og greina slíkar breytingar og geta brugðist við þeim.
2
Dýr skynja gas og skjálfta
Þegar jarðskjálfti eða eldgos er í uppsiglingu breytist undirlagið. Þökk sé næmum skilningarvitum sínum geta dýr skynjað breytingarnar og hlaupið í burtu áður en hamfarir eiga sér stað.
3
Fiskar leita  frá gasi
Áður en eldgos hefst getur gas tekið að streyma til yfirborðsins. Fiskar og fleiri vatnadýr leita því upp í yfirborðið þegar eldgos nálgast.
4
Maurar finna hitabreytingu
Þegar hraunkvika nálgast yfirborðið breytist hitastig á yfirborðinu. Í mauraþúfum ríkir ákveðið hitastig og maurarnir skynja strax að hætta er á ferðum.
5
Slöngur finna smáskjálfta
Örlitlir skjálftar eru oft fyrirboði stærri skjálfta eða eldgosa. Slöngur eru mjög næmar fyrir titringi og finna því strax lítils háttar skjálftavirkni.
6
Kindur leita burt frá yfirvofandi gosi
Vísindamenn hafa séð að sauðkindur yfirgefa hlíðar eldfjalls löngu áður en gosið hefst.

HÖFUNDUR: Ritstjórn

Shutterstock

Lifandi Saga

Af hvaða kynstofni var Kleópatra?

Lifandi Saga

Kitty var Kim Kardashian 18. aldar

Lifandi Saga

Kitty var Kim Kardashian 18. aldar

Heilsa

Bakteríurnar þrífast vel í handklæðinu þínu

Heilsa

Bakteríurnar þrífast vel í handklæðinu þínu

Heilsa

Hinn týndi hlekkur milli krabbameins og mataræðis ef til vill fundinn

Heilsa

Vísindamenn: Miklir kostir þess að nota stigann frekar en lyftuna.

Spurningar og svör

Er ekki bara hægt að lyfta Títanic upp á yfirborðið?

NÝJASTA NÝTT

Maðurinn

Eru fingraför óhjákvæmilega ólík?

Maðurinn

Frestar þú leiðinlegum verkefnum? Samkvæmt vísindamönnum er það slæm hugmynd

Læknisfræði

Hversu gamalt er Viagra?

Maðurinn

Ný rannsókn: Áhrif framhjálds á konur koma á óvart

Maðurinn

Hve lengi hefur krabbamein hrjáð mannkynið?

Maðurinn

Við getum lifað án heilastofns

Náttúran

Vísindamenn kortleggja nú heimshöfin

Heilsa

41 næringarríkustu fæðutegundir jarðar

Menning og saga

Leynirými í 4.400 ára gömlum egypskum pýramída

Heilsa

Vísindamenn hafa fundið mikilvægan eiginleika sem er sameiginlegur öllum sem náð hafa 100 ára aldri.

Maðurinn

Eru fingraför óhjákvæmilega ólík?

Maðurinn

Frestar þú leiðinlegum verkefnum? Samkvæmt vísindamönnum er það slæm hugmynd

Læknisfræði

Hversu gamalt er Viagra?

Maðurinn

Ný rannsókn: Áhrif framhjálds á konur koma á óvart

Maðurinn

Hve lengi hefur krabbamein hrjáð mannkynið?

Maðurinn

Við getum lifað án heilastofns

Náttúran

Vísindamenn kortleggja nú heimshöfin

Heilsa

41 næringarríkustu fæðutegundir jarðar

Menning og saga

Leynirými í 4.400 ára gömlum egypskum pýramída

Heilsa

Vísindamenn hafa fundið mikilvægan eiginleika sem er sameiginlegur öllum sem náð hafa 100 ára aldri.

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Náttúran

Skógareldar geisa um gjörvallan hnöttinn

Náttúran

Skógareldar geisa um gjörvallan hnöttinn

Alheimurinn

Hin dulda hlið tunglsins

Alheimurinn

Hin dulda hlið tunglsins

Náttúran

Hver er hæsta tala sem hefur fengið nafn?

Náttúran

Taumhald á gróðureldum: Skógareldar

Lifandi Saga

7 óviðeigandi brandarar frá fornöld

Alheimurinn

Slær öll met:  Brúnn dvergur er heitari en sólin

Vinsælast

1

Maðurinn

Ný rannsókn: Áhrif framhjálds á konur koma á óvart

2

Lifandi Saga

Kitty var Kim Kardashian 18. aldar

3

Heilsa

41 næringarríkustu fæðutegundir jarðar

4

Heilsa

Vísindamenn hafa fundið mikilvægan eiginleika sem er sameiginlegur öllum sem náð hafa 100 ára aldri.

5

Maðurinn

Hve lengi hefur krabbamein hrjáð mannkynið?

6

Maðurinn

Við getum lifað án heilastofns

1

Maðurinn

Ný rannsókn: Áhrif framhjálds á konur koma á óvart

2

Heilsa

41 næringarríkustu fæðutegundir jarðar

3

Heilsa

Vísindamenn hafa fundið mikilvægan eiginleika sem er sameiginlegur öllum sem náð hafa 100 ára aldri.

4

Maðurinn

Hve lengi hefur krabbamein hrjáð mannkynið?

5

Maðurinn

Við getum lifað án heilastofns

6

Maðurinn

Eru fingraför óhjákvæmilega ólík?

Lifandi Saga

Afþreying í gegnum tímann: Allt frá skylmingabardögum til sirkustrúða

Maðurinn

Þannig kemstu í gegnum þrep sorgarinnar

Heilsa

Sorg getur breyst í sjúkdóm

Maðurinn

Þátttakendur umbreyttust í böðla

Maðurinn

Af hverju þessi ást á áfengi?

Heilsa

Er hægt að sofa of mikið?

Lifandi Saga

Hver fann upp á „kalda stríðinu“?

Maðurinn

Síðbúnar kvöldmáltíðir gera þig þyngri og svangari

Maðurinn

Hvernig grær brotið bein?

Maðurinn

Öfgar persónuleikans: Úthverfur eða innrænn persónuleiki

Alheimurinn

Hvað verður um orkuna frá sólarljósinu? 

Lifandi Saga

Hvað gerðu blikksmiðir fyrr á tímum? 

Eru fingraför óhjákvæmilega ólík?

Getur það virkilega staðist að allir – líka eineggja tvíburar – hafi mismunandi fingraför? Og hvernig er hægt að vita þetta með óyggjandi vissu?

Maðurinn

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is