Maðurinn

Er hægt að þreytast af fersku lofti?

Eftir langan dag úti í náttúrunni er fólk iðulega þreytt þegar það kemur heim. Það er þó tæpast af völdum ferska loftsins, heldur er ástæðan allt önnur.

BIRT: 30/04/2024

Sumir hafa á orði að vera orðnir þreyttir eftir allt þetta ferska loft en það er reyndar alls ekki svo.

 

Súrefnisinnihald loftsins er 21% hvort heldur er úti eða inni og við öndum ekki að okkur meira súrefni en við höfum þörf fyrir, þannig að það er ekki loftið sjálft sem veldur þreytunni.

 

Mun trúlegri skýring á þreytunni er sú að við reynum yfirleitt meira á líkamann þegar við verjum deginum úti en ef við höldum okkur innandyra. Þetta skýrir þó ekki hvers vegna okkur finnst við vera þreytt eftir „allt þetta ferska loft“, ef við höfum t.d. bara legið í sólbaði á ströndinni allan daginn eða eytt deginum sem aðgerðalaus farþegi um borð í seglbáti.

Skýringin er þá öllu fremur sú að þreytan stafi af þeim mikla fjölda skynhrifa sem við verðum fyrir utandyra.

 

Vindurinn, hitinn, kuldinn, sólskinið, hljóðin og allt það sem fyrir augu ber, dynur í sífellu á skilningarvitunum og veldur þreytu. Þetta er m.a. reynsla meðferðaraðila sem fást við að örva veikburða skynjun fjölfatlaðs fólks.

 

Slík meðferð fer vissulega ekki fram úti, heldur í sérstökum herbergjum, þar sem hinn fatlaði liggur oft á gutlandi vatnsrúmi og margvísleg hljóð eru spiluð: tónlist, öldugjálfur, sjávarniður eða jafnvel hvalasöngur og mislit lýsing færist yfir veggi og loft.

 

Þetta hefur mjög örvandi áhrif á hinn fatlaða en strax eftir 15-20 mínútur geta öll þessi skynhrif verið orðin of mikil og þá á fólk til að sofna.

HÖFUNDUR: Ritstjórn

Shutterstock

Maðurinn

Eru fingraför óhjákvæmilega ólík?

Maðurinn

Frestar þú leiðinlegum verkefnum? Samkvæmt vísindamönnum er það slæm hugmynd

Maðurinn

Frestar þú leiðinlegum verkefnum? Samkvæmt vísindamönnum er það slæm hugmynd

Læknisfræði

Hversu gamalt er Viagra?

Læknisfræði

Hversu gamalt er Viagra?

Náttúran

Vísindamenn kortleggja nú heimshöfin

Heilsa

41 næringarríkustu fæðutegundir jarðar

Menning og saga

Leynirými í 4.400 ára gömlum egypskum pýramída

NÝJASTA NÝTT

Tækni

Ferðin að botni hafsins

Lifandi Saga

Hvernig urðu Hamas samtökin til?

Læknisfræði

Hvers vegna fáum við ofnæmi?

Maðurinn

Lamaður maður gengur fyrir eigin hugarafli

Lifandi Saga

Dans indíána orsakaði blóðbaðið við Wounded Knee

Heilsa

Rannsókn: Tæp skeiðfylli af þessari fitutegund daglega dregur úr hættu á heilabilun

Maðurinn

Er hollt að gefa blóð?

Tækni

Vandamál sem gat orðið aðkallandi

Maðurinn

Efnaskiptin eru stöðug frá 20 til 60 ára aldurs

Maðurinn

Er siðblindingi á vinnustaðnum þínum?

Tækni

Ferðin að botni hafsins

Lifandi Saga

Hvernig urðu Hamas samtökin til?

Læknisfræði

Hvers vegna fáum við ofnæmi?

Maðurinn

Lamaður maður gengur fyrir eigin hugarafli

Lifandi Saga

Dans indíána orsakaði blóðbaðið við Wounded Knee

Heilsa

Rannsókn: Tæp skeiðfylli af þessari fitutegund daglega dregur úr hættu á heilabilun

Maðurinn

Er hollt að gefa blóð?

Tækni

Vandamál sem gat orðið aðkallandi

Maðurinn

Efnaskiptin eru stöðug frá 20 til 60 ára aldurs

Maðurinn

Er siðblindingi á vinnustaðnum þínum?

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Lifandi Saga

Belgía biður Kongó afsökunar – með tönn

Lifandi Saga

Belgía biður Kongó afsökunar – með tönn

Lifandi Saga

Af hvaða kynstofni var Kleópatra?

Lifandi Saga

Af hvaða kynstofni var Kleópatra?

Lifandi Saga

Kitty var Kim Kardashian 18. aldar

Heilsa

Bakteríurnar þrífast vel í handklæðinu þínu

Lifandi Saga

Voru víkingarnir húðflúraðir?

Menning

Þess vegna verða konur þreyttar á (sumum) körlum

Vinsælast

1

Maðurinn

Er hollt að gefa blóð?

2

Maðurinn

Er siðblindingi á vinnustaðnum þínum?

3

Heilsa

Rannsókn: Tæp skeiðfylli af þessari fitutegund daglega dregur úr hættu á heilabilun

4

Maðurinn

Frestar þú leiðinlegum verkefnum? Samkvæmt vísindamönnum er það slæm hugmynd

5

Maðurinn

Úmamí – fimmta frumbragðtegundin

6

Læknisfræði

Hvers vegna fáum við ofnæmi?

1

Maðurinn

Er hollt að gefa blóð?

2

Maðurinn

Er siðblindingi á vinnustaðnum þínum?

3

Heilsa

Rannsókn: Tæp skeiðfylli af þessari fitutegund daglega dregur úr hættu á heilabilun

4

Læknisfræði

Hvers vegna fáum við ofnæmi?

5

Maðurinn

Efnaskiptin eru stöðug frá 20 til 60 ára aldurs

6

Tækni

Vandamál sem gat orðið aðkallandi

Heilsa

Hinn týndi hlekkur milli krabbameins og mataræðis ef til vill fundinn

Heilsa

Vísindamenn: Miklir kostir þess að nota stigann frekar en lyftuna.

Spurningar og svör

Er ekki bara hægt að lyfta Títanic upp á yfirborðið?

Lifandi Saga

60 aðalsmenn drukknuðu í skít

Náttúran

Hjarta steypireyðar slær bara tvisvar á mínútu

Menning

Hvers vegna varð kvikmyndin „Casablanca“ svona vinsæl?

Maðurinn

Einvígið: Er rafmagnstannbursti betri en venjulegur?

Maðurinn

Getur dáleiðslan komið í stað fyrir lyf? 

Maðurinn

Hvaða blóðflokkur er sjaldgæfastur?

Lifandi Saga

Gestapo: Leynilögregla Hitlers olli skelfingu í Evrópu

Lifandi Saga

Getur Rússland orðið uppiskroppa með hermenn? 

Lifandi Saga

Kjarnorkubrjálæðingar kalda stríðstímans

Ferðin að botni hafsins

Snorklur gerðar úr sefi, kafbátar með árum og umbreyttur hjálmur fyrir slökkviliðsmenn – við skulum skyggnast inn í sögu sjávarrannsókna á botni heimshafanna í Maríana-djúpálnum.

Tækni

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is