Læknisfræði

Hvers vegna fáum við ofnæmi?

Hvað á sér stað í líkamanum þegar við finnur fyrir ofnæmisviðbrögðum sem hugsanlega gætu reynst okkur hættuleg? Er ofnæmi arfgengt?

BIRT: 19/05/2024

Ofnæmi stafar af ruglingi í ónæmiskerfinu sem bregst harkalega við efnum sem að öllu jöfnu koma ekki að sök, t.d. frjókornum, gæludýrafeldi, rykmaurum, skordýrabiti og tilteknum fæðutegundum.

 

Efni þessi nefnast ofnæmisvaldar og hafa í för með sér hefðbundin ofnæmisviðbrögð í líkingu við heymæði, kláða og astma.

 

Í slæmum tilvikum geta ofnæmisviðbrögð leitt af sér lífshættuleg bráðaofnæmisviðbrögð sem geta haft í för með sér öndunarerfiðleika og lækkaðan blóðþrýsting og getur orsakað yfirlið eða jafnvel dregið fólk til dauða.

 

Histamín veldur því að lungun dragast saman

Einkennin gera vart við sig sökum þess að líkaminn framleiðir mótefnið ónæmisglóbúlín E, sem ber kennsl á ofnæmisvaldana.

 

Þegar mótefnið binst ofnæmisvaldi, t.d. frjókorni, berast mastfrumum ónæmiskerfisins boð þar að lútandi og þær fara að framleiða boðefnið histamín.

 

Boðefnið á í tjáskiptum við m.a. taugar og vöðva og histamínið getur sent vöðvum í lungum boð um að draga sig saman, sem leitt getur af sér ofnæmiseinkenni í líkingu við astma eða jafnvel bráðaofnæmi.

 

Andhistamín dregur úr ofnæmiseinkennum með því að koma í veg fyrir áhrif histamíns sem er framleitt í líkamanum og eru andhistamín-lyf mest notuðu ofnæmislyfin.

LESTU EINNIG

Ofurnæmt ónæmiskerfi kann að ganga í erfðir. Rannsóknir hafa leitt í ljós að börnum foreldra, sem bæði eru með ofnæmi, er 50-80% hættara við að þróa með sér kvillann en öðrum.

 

Sé einungis annað foreldrið með ofnæmi eykst hættan sem nemur 30-50%, en sé um að ræða barn sem á engin náin skyldmenni með ofnæmi er aðeins 12% hætta á að það fái ofnæmi.

Alls er 12 prósent hætta á að barn fái ofnæmi ef hvorugt foreldranna er með ofnæmi.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Jonas Grosen Meldal

Shutterstock

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Náttúran

Moskítóflugur: Hvað elska þær og hvað hata þær?

Heilsa

Vísindamenn uppgötva óvænta orsök útbreiðslu krabbameins

Alheimurinn

Jörðin er að tæmast af málmum: Næst fer leitin fram úti í geimnum 

Náttúran

Geta plöntur fundið fyrir sársauka?

Tækni

Unnt er að breyta koltvísýringi og metangasi í hreinan orkugjafa með nýrri tímamótatækni

Alheimurinn

Hvað er andefni?

Náttúran

Hvernig veit fræ að það eigi að spíra? 

Heilsa

Breytingarnar á líkamsþyngd geta leitt í ljós hættu á heilabilun

Lifandi Saga

Greitt fyrir Pepsi-Cola með sovéskum kafbátum

Náttúran

Kisulóra er villiköttur

Alheimurinn

Mistök geta verið banvæn fyrir geimfara 

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is