Læknisfræði

D-vítamín ver gegn sjálfsofnæmissjúkdómum

Milljónir manna um allan heim þjást af einhverjum sjálfsofnæmissjúkdómi og þessu fólki fer fjölgandi. Nú gæti einfaldur lyfjakúr verið í augsýn.

BIRT: 16/02/2024

Ónæmiskerfi þitt verst árásum frá veirum, bakteríum og fleiri örverum á hverjum degi. Ónæmiskerfið virkar eins og þrautþjálfað herlið og hvítu blóðkornin eru í hlutverki hermannanna.

 

En í um fimmtungi mannkyns snúast þessir hermenn gegn röngum óvini: heilbrigðum líkamsvefjum. Það er þetta sem kallast sjálfsofnæmissjúkdómar.

ATH: Skammtastærð D-vítamíns er mikilvæg! Fáðu ALLTAF ráðleggingar hjá heimilislækninum áður en þú tekur viðbótarskammta af D-vítamíni.

Nú sýnir ný, stór rannsókn að stórir daglegir skammtar af D-vítamíni geta alveg komið í veg fyrir að sjálfsofnæmissjúkdómar komi fram, alla vega hjá fólki sem komið er yfir fimmtugt.

Ræðst á sinn eigin vef

Til eru um 80 sjálfsofnæmissjúkdómar en það einkennir þá að ónæmiskerfið ræðst á heilbrigðan vef. Skjaldkirtill, liðir og húð geta m.a. orðið fyrir slíkum árásum.

 

Psoriasis er t.d. sjálfsofnæmissjúkdómur og lýsir sér þannig að hvít blóðkorn hraða vexti frumna í ysta lagi hornhúðarinnar og mynda rauða hrúðurbletti.

 

Meðal sjálfsofnæmissjúkdóma eru m.a.:

 • Psoriasis

 

 • Liðagigt

 

 • Krónískar þarmabólgur

 

 • MS (Multiple sclerosis)

 

 • Sykursýki 1

 

 • Skjaldkirtilsbólga

D-vítamín minnkar hættuna um 22%

26.000 manns meira en fimmtíu ára tóku þátt í nýrri rannsókn sem stóð yfir í fimm ár.

 

Þátttakendum var skipt í tvo hópa og annar hópurinn fékk D-vítamín daglega en hinn hópurinn fékk óvirkar töflur, svonefnda lyfleysu.

 

Gefinn var ráðlagður dagsskammtur, 2.000 alþjóðaeiningar og þessi skammtur dró úr algengi ónæmissjúkdóma um 22%.

 

Tvær mögulegar skýringar

Það hefur lengi leikið grunur á að D-vítamín kynni að vera einskonar töfralyf að því er varðar sjálfsofnæmissjúkdóma. Dýratilraunir hafa t.d. sýnt að þetta vítamín hefur góð áhrif á ónæmiskerfið almennt – hvers vegna vita menn þó ekki.

 

Möguleg skýring er talin sú að vítamínið hjálpi frumum ónæmiskerfisins að greina á milli t.d. baktería og eigin líkamsfrumna.

 

Hitt gæti líka verið að viðbót af D-vítamíni dragi úr þeim bólguviðbrögðum sem ónæmiskerfið veldur í líffærum.

 

Vísindamenn gera sér vonir um að öðlast meiri þekkingu með nýjum rannsóknum sem m.a. eiga að leiða í ljós hvort vítamínið virki enn eftir fimm ár. Einnig á að rannsaka hvort viðbótarskammtur af D-vítamíni hafi jafn greinileg áhrif á fólk undir fimmtugu.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Nanna Vium

Shutterstock

Jörðin

Hnattræn hlýnun veldur meiri ókyrrð í lofti

Lifandi Saga

Allir sötruðu þeir kaffi í Vínarborg árið 1913

Lifandi Saga

Allir sötruðu þeir kaffi í Vínarborg árið 1913

Tækni

Rafhlaða sem má innbyrða

Tækni

Rafhlaða sem má innbyrða

Lifandi Saga

Áhugamenn finna ótrúlega fjársjóði

Heilsa

Heilaboðin að baki langvinnum sársauka ráðin

Náttúran

Frostið skapar listaverk í náttúrunni

NÝJASTA NÝTT

Náttúran

Af hverju velta hundar sér í blautu rusli?

Maðurinn

Hversu margt tónlistarfólk þjáist af heyrnarskerðingu?

Læknisfræði

Hvenær byrjuðu læknar að nota eter?

Náttúran

Risavaxin sjávarskrímsli vakin til lífs slá öll met. 

Lifandi Saga

Frelsisstyttan átti að hrópa til borgaranna

Lifandi Saga

Ótrúlegur dagur í flugstjórnarklefanum: Flugmaðurinn sogaðist út um gluggann

Maðurinn

Mannfólkið hefur kysst í 4.500 ár

Lifandi Saga

Hvaða land hefur oftast farið í stríð?

Læknisfræði

Ný tækni græðir sár þrefalt hraðar

Alheimurinn

Nú eru tungl Satúrnusar 146

Náttúran

Af hverju velta hundar sér í blautu rusli?

Maðurinn

Hversu margt tónlistarfólk þjáist af heyrnarskerðingu?

Læknisfræði

Hvenær byrjuðu læknar að nota eter?

Náttúran

Risavaxin sjávarskrímsli vakin til lífs slá öll met. 

Lifandi Saga

Frelsisstyttan átti að hrópa til borgaranna

Lifandi Saga

Ótrúlegur dagur í flugstjórnarklefanum: Flugmaðurinn sogaðist út um gluggann

Maðurinn

Mannfólkið hefur kysst í 4.500 ár

Lifandi Saga

Hvaða land hefur oftast farið í stríð?

Læknisfræði

Ný tækni græðir sár þrefalt hraðar

Alheimurinn

Nú eru tungl Satúrnusar 146

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

 • Fullur aðgangur að visindi.is
 • Frábærar myndir og myndbönd
 • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
 • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
 • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Náttúran

Nærri önnur hver dýrategund í hættu

Náttúran

Nærri önnur hver dýrategund í hættu

Náttúran

Hvað er þungt vatn?

Náttúran

Hvað er þungt vatn?

Lifandi Saga

Umdeilt starf dóttur nasista

Lifandi Saga

Sameinuðu þjóðirnar risu upp úr ösku seinni heimstyrjaldarinnar

Lifandi Saga

Hvenær hafa fiskikvótar leitt til stríðs? 

Maðurinn

Hvernig starfar minnið?

Vinsælast

1

Lifandi Saga

Ótrúlegur dagur í flugstjórnarklefanum: Flugmaðurinn sogaðist út um gluggann

2

Náttúran

Risavaxin sjávarskrímsli vakin til lífs slá öll met. 

3

Læknisfræði

D-vítamín ver gegn sjálfsofnæmissjúkdómum

4

Heilsa

Gull afhjúpar krabbamein

5

Lifandi Saga

Hvaða land hefur oftast farið í stríð?

6

Náttúran

Af hverju velta hundar sér í blautu rusli?

1

Lifandi Saga

Ótrúlegur dagur í flugstjórnarklefanum: Flugmaðurinn sogaðist út um gluggann

2

Náttúran

Risavaxin sjávarskrímsli vakin til lífs slá öll met. 

3

Heilsa

Gull afhjúpar krabbamein

4

Lifandi Saga

Hvaða land hefur oftast farið í stríð?

5

Náttúran

Af hverju velta hundar sér í blautu rusli?

6

Lifandi Saga

Allir sötruðu þeir kaffi í Vínarborg árið 1913

Menning

Hvers vegna hefur talan sjö svona töfrandi merkingu?

Heilsa

Er lausasölulyf þitt hrein lyfleysa? Fræðimenn efast

Náttúran

Hafa plöntur skilningarvit?

Alheimurinn

Svarthol rekið á flótta

Maðurinn

Verða konur hrukkóttari en karlar?

Jörðin

Sveiflur háloftastrauma gætu drekkt Skandinavíu

Lifandi Saga

Hvenær hættum við að nota brjóstmæður? 

Lifandi Saga

Agatha Christie hverfur sporlaust

Jörðin

Eldfjöll þöktu jörðina kvikasilfri

Lifandi Saga

Fyrsta bólusetningin vakti skelfingu meðal Breta

Jörðin

Fjallgöngumenn í lífsháska: Háskaför á Everest

Lifandi Saga

Hvernig voru skildir víkinga?

Af hverju velta hundar sér í blautu rusli?

Hundurinn minn veltir sér upp úr alls kyns rusli, olíu sem hellst hefur niður, fiskúrgangi eða dýraskít. Hver er ástæðan?

Náttúran

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

 • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
 • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
 • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
 • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
 • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
 • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
 • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.