Heilsa

Vísindamenn vara við: Syklalyfjaónæmi að verða stjórnlaust

Um 3.500 manns deyja á hverjum degi af völdum sýkinga sem sýklalyf ráða ekki lengur við. Vísindamenn líta á þetta sem verulega ógn við lýðheilsu jarðarbúa.

BIRT: 06/04/2023

Sýklalyf eru lyf sem notuð eru til að meðhöndla sýkingar sem orsakast af bakteríum, en ef sýklalyf eins og pensilín eru notuð í óhófi geta bakteríur myndað ónæmi. Þar af leiðandi geta sýkingar sem annars eru taldar skaðlausar orðið banvænar.

 

Vísindamenn við háskólann í Washington hafa nú safnað gögnum um sýklalyfjaónæmi frá yfir 200 löndum í heiminum og greint þau í umfangsmestu rannsókn sinnar tegundar.

 

Samkvæmt rannsókninni eru bakteríur sem eru ónæmar fyrir sýklalyfjunum okkar nú orðnar jafnmikil ógn við lýðheilsu heimsins og malaría og alnæmi.

 

Börn eru sérstaklega viðkvæm

Að minnsta kosti 1,2 milljónir manna um allan heim létust af völdum sýklalyfjaónæmra sýkinga árið 2019. Það jafngildir 3.500 dauðsföllum á dag.

 

Ónæmar bakteríur geta verið banvænar fyrir fólk á öllum aldri, en börn eru sérstaklega viðkvæm.

 

Vísindamennirnir áætla að eitt af hverjum fimm dauðsföllum barna undir fimm ára aldri sé vegna sýkinga sem áður var hægt að meðhöndla með sýklalyfjum.

LESTU EINNIG

Ástandið er alvarlegt en það er von

Rannsóknin felur í sér ákall til umheimsins með leiðbeiningum um neyðaraðgerðir frá stjórnmálamönnum, heilbrigðisstarfsmönnum og vísindamönnum.

 

Tillögur rannsakenda er hófsamari notkun þeirra sýklalyfja sem til eru, aukna vitundarvakningu um hættuna og ekki síst aukið fjármagn til rannsókna.

 

Það er hins vegar er vonarglæta þrátt fyrir alvarlegt ástand.

 

Þar sem hefðbundnar aðferðir við þróun nýrra sýklalyfja hafa tekið allt að 15 ár og verið gríðarlega kostnaðarsamar, hafa framfarir í gervigreind undanfarin ár stuðlað að verulegri hröðun á ferlinu.

 

Rannsóknarteymi við Columbia háskóla hefur til dæmis tekist að finna allt að 20 nýja möguleika fyrir sýklalyf framtíðarinnar á aðeins 48 dögum.

 

Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin, WHO, áætlar að fjöldi dauðsfalla á heimsvísu af völdum sýklalyfjaónæmis gæti vaxið í tíu milljónir árlega fyrir árið 2050 ef ekki verður gripið til nægilegra aðgerða.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Denis Rivin

Shutterstock

Lifandi Saga

Hermaður sá heiminn á hvolfi eftir heilaskaða

Alheimurinn

Eitilhörð samkeppni um að leysa ráðgátur sólkerfisins

Alheimurinn

Eitilhörð samkeppni um að leysa ráðgátur sólkerfisins

Læknisfræði

Soðnir kettir læknuðu nánast allt á miðöldum

Læknisfræði

Soðnir kettir læknuðu nánast allt á miðöldum

Lifandi Saga

Greitt fyrir Pepsi-Cola með sovéskum kafbátum

Heilsa

10 matvæli með meira C-vítamín en appelsínur

Maðurinn

Þráhyggja tekur heilann í gíslingu

NÝJASTA NÝTT

Maðurinn

Höfuðkúpan getur afhjúpað sjúkdóm

Lifandi Saga

Hreingerning í Þýskalandi:  Rætur nasisma átti að rífa upp með rótum

Náttúran

Geta plöntur fundið fyrir sársauka?

Náttúran

Óvænt uppgötvun á 130 ára gömlum tasmaníuúlfi

Tækni

Ormar spinna þræði sex sinnum sterkari en skothelt kevlarefni

Lifandi Saga

Fimm heppnustu manneskjur sögunnar

Maðurinn

Hve mikið gagnamagn rúmast í heilanum?

Náttúran

Sníkill gæðir okkur fegurð

Læknisfræði

Ný tækni lokkar krabbafrumur úr felum

Jörðin

Hvenær var hnettinum skipt í tímabelti?

Maðurinn

Höfuðkúpan getur afhjúpað sjúkdóm

Lifandi Saga

Hreingerning í Þýskalandi:  Rætur nasisma átti að rífa upp með rótum

Náttúran

Geta plöntur fundið fyrir sársauka?

Náttúran

Óvænt uppgötvun á 130 ára gömlum tasmaníuúlfi

Tækni

Ormar spinna þræði sex sinnum sterkari en skothelt kevlarefni

Lifandi Saga

Fimm heppnustu manneskjur sögunnar

Maðurinn

Hve mikið gagnamagn rúmast í heilanum?

Náttúran

Sníkill gæðir okkur fegurð

Læknisfræði

Ný tækni lokkar krabbafrumur úr felum

Jörðin

Hvenær var hnettinum skipt í tímabelti?

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Maðurinn

Af hverju sjá sumir drauga en aðrir ekki?

Maðurinn

Af hverju sjá sumir drauga en aðrir ekki?

Náttúran

Hvaða rándýr étur flest fólk?

Náttúran

Hvaða rándýr étur flest fólk?

Heilsa

Er flotsaur til marks um góða heilsu?

Náttúran

Hvernig veit fræ að það eigi að spíra? 

Maðurinn

Með skönnun má spá fyrir um þunglyndi

Lifandi Saga

Robert the Bruce var hinn sanni Braveheart Skotanna

Vinsælast

1

Náttúran

Sníkill gæðir okkur fegurð

2

Læknisfræði

Ný tækni lokkar krabbafrumur úr felum

3

Náttúran

Geta plöntur fundið fyrir sársauka?

4

Lifandi Saga

Fimm heppnustu manneskjur sögunnar

5

Jörðin

Hvenær var hnettinum skipt í tímabelti?

6

Lifandi Saga

Mömmustrákur tryggði bandarískum konum kosningaréttinn

1

Náttúran

Sníkill gæðir okkur fegurð

2

Læknisfræði

Ný tækni lokkar krabbafrumur úr felum

3

Náttúran

Geta plöntur fundið fyrir sársauka?

4

Lifandi Saga

Fimm heppnustu manneskjur sögunnar

5

Jörðin

Hvenær var hnettinum skipt í tímabelti?

6

Lifandi Saga

Mömmustrákur tryggði bandarískum konum kosningaréttinn

Heilsa

Breytingarnar á líkamsþyngd geta leitt í ljós hættu á heilabilun

Náttúran

8 uppfinningar sem þú getur þakkað Einstein fyrir

Náttúran

Að klóna risaeðlur: Er hægt að vekja risaeðlur til lífsins?

Maðurinn

Sársauki – Hvað er sársauki?

Glæpir

Hvaða sakamaður var fyrst tekinn af lífi með notkun eitursprautu?

Maðurinn

Hvers vegna stamar sumt fólk?

Maðurinn

Nálægt því að deyja út: Fyrir tæpum milljón árum vorum við einungis 1.300 á jörðinni

Heilsa

Þess vegna er gott að gráta

Tækni

Brennandi gas gaf vélinni ofurkrafta

Maðurinn

Þessi tvö efni geta átt þátt í að lækka líffræðilegan aldur okkar

Lifandi Saga

Hin dularfulla María Magdalena var nákomin frelsaranum

Menning og saga

Múmía hræddi líftóruna úr vörðum

Höfuðkúpan getur afhjúpað sjúkdóm

Á síðari árum hafa vísindamönnum orðið ljós ákveðin tengsl milli frumna í heilanum og beinmergs í höfuðkúpunni. Nú sýnir ný rannsókn að einfaldar skannanir á höfuðkúpu geta mögulega afhjúpað alvarlega heilasjúkdóma.

Maðurinn

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is