Náttúran

Sannleikurinn um sýklalyfjaónæmi

Sýklalyfjaónæmi kallast það þegar baktería verður ónæm fyrir áhrifum sýklalyfs sem áður verkaði gegn henni. Þá verður mun erfiðara að meðhöndla sýkinguna og hætta verður á að lungnabólga, fæðingar og smáskrámur geti skyndilega haft banvænar afleiðingar.

BIRT: 14/04/2023

„ VERÐUM BRÁTT UPPISKROPPA MEÐ SÝKLALYF“ - BÆÐI OG

 

Lyfjaiðnaðurinn hefur varla undan að þróa ný lyf á sama hraða og bakteríur verða ónæmar. Sem stendur lítur út fyrir að bakteríurnar hafi vinninginn umfram lyfin. 

 

Fyrir miðja síðustu öld gátu skrámur á húð dregið fólk til dauða ef sýking komst í þær. Allar götur síðan hefur pensillín bjargað um 200 milljón mannslífum en á þessu sama tímabili hafa bakteríurnar orðið sífellt minna móttækilegar gagnvart meðferðinni.

 

Fyrirbæri þetta kallast ónæmi og það myndast á þann veg að bakterían þróar með sér eiginleika til að dæla sýklalyfjum út gegnum frumuvegginn eða að mynda ný ensím sem brjóta sýklalyfin niður.

 

Bakteríur verða ónæmar fyrir sýklalyfjum

Ónæmi hefur vinninginn

Náttúrulegar stökkbreytingar gera bakteríu ónæma (blátt) gegn sýklalyfi sem drepur allar aðrar bakteríur (rautt).

Ónæm baktería fjölgar sér.

Án samkeppni fjölgar ónæma bakterían sér og öll þyrpingin verður ónæm.

Ónæmi smitast

Ónæmu bakteríurnar deila DNA-erfðaefni sínu með öðrum bakteríutegundum og þannig dreifist ónæmið.

 

Undanfarin fimmtíu ár hafa aðeins verið þróaðir þrír nýir flokkar sýklalyfja.

 

Á sama tímabili hafa sumar tegundir baktería orðið ónæmar fyrir nánast öllum gerðum sýklalyfja, að undanskildu hinu glænýja odilorhabdin sem enn er ekki komið á markað. Læknar tala fyrir bragðið um nýjar miðaldir á sviði læknisfræðinnar, þar sem sýkingarnar fái að grassera og ekki unnt að ná niðurlögum þeirra.

 

Vísindamenn eru þeirrar skoðunar að leita þurfi nýrra sýklalyfja á alþjóðlegum vettvangi, t.d. undir merkjum Sameinuðu þjóðanna, auk þess sem lofa beri fundarlaunum sem nemi þúsundum milljarða, í því skyni að hvetja lyfjafyrirtæki til að keppast við að þróa ný sýklalyf.

 

LESTU EINNIG

„ÓNÆMI ER EKKERT VANDAMÁL Í EVRÓPU“ - RANGT

Sýklalyfjaónæmi er álíka mikið vandamál í Evrópusambandslöndunum og flensa, berklar og HIV-veiran/alnæmi samanlagt. Sóttvarnastofnun Evrópusambandsins, ECDC, gerir því skóna að alls 672.000 Evrópubúar smitist ár hvert af sýkingum af völdum fjölónæmra baktería. 

 

Einungis tvö af sjö sýklalyfjum hrífa á þessa bakteríu.

 

Alls deyja 33.000 Evrópubúar af völdum fjölónæmra sýkinga ár hvert.

 

„EINUNGIS BAKTERÍUR VERÐA ÓNÆMAR“ - RANGT

Sú fjölónæma lífvera sem smitast hvað mest í heiminum er reyndar ekki baktería, heldur gersveppur.

 

Candida auris sveppurinn fannst fyrst árið 2009 og þá í eyra sjúklings í Japan. Hefðbundin sveppalyf hrífa ekki á svepp þennan og í tuttugu prósent tilvika gagnast háþróuðustu lyfin ekki heldur.

 

 

Læknir að nafni Tom Chiller sem stjórnar svepparannsóknum við bandarísku Lýðheilsustöðina (CDC), segir að Candida auris sé meira smitandi en ebóluveiran.

 

Vísindamenn berjast á fleiri vígstöðum

Vísindamenn vinna nú á fullu að finna nýjar meðferðir sem gætu stutt við sýklalyfin.

Lánuð mótefni styðja þín eigin

Þegar líkaminn er sýktur af bakteríum myndar hann mótefni. En þróunin tekur daga eða vikur. Bandarískir vísindamenn vinna því að því að þróa nefúða með tilbúnum mótefnum. Sem sniðmát nota þeir náttúruleg mótefni frá m.a. lamadýrum.

Góðar bakteríur berjast gegn sýkingum

Fyrirtækin SciBac í Kaliforníu og Vedanta Biosciences í Massachusetts vinna bæði að því að stöðva sýkingar með Clostridium difficile sem veldur lífshættulegum niðurgangi. Vopnið ​​er góðar bakteríur sem hægt er að gleypa sem pillur og útiloka Clostridium difficile í þörmum.

Tvöfaldur skammtur eykur skilvirkni

Evrópskir sameindalíffræðingar hafa prófað 3.000 tvöfalda skammta með tvenns konar sýklalyfjum eða einu sýklalyfi og svokallaðri örvun. Sem örvun hefur vanilla, sem dæmi, reynst furðu árangursrík gegn sumum tegundum ónæmra baktería.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Niels Halfdan Hansen

Shutterstock,

Náttúran

Krabbar hafa farið sömu ferðina 17 sinnum

Maðurinn

Er veganmatur óhollur börnum?

Maðurinn

Er veganmatur óhollur börnum?

Náttúran

Risaeðlubeinagrind seld fyrir meira en sex milljarða króna á uppboði.

Náttúran

Risaeðlubeinagrind seld fyrir meira en sex milljarða króna á uppboði.

Lifandi Saga

Ísraelski vígamaðurinn: Vill lifa í friði með Palestínumönnum

Maðurinn

Er hægt að verða gráhærður á einni nóttu?

Heilsa

Hrotur geta verið vísbending um hjartasjúkdóm: Einn hópur er í sérstakri áhættu

NÝJASTA NÝTT

Maðurinn

Er hægt að verða sólbrúnn í skugga?

Maðurinn

Gerið það sama og þúsundir gera á samfélagsmiðlum: Verið þakklát og lifið lengur

Maðurinn

Þannig getum við nýtt drauma okkar

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

Jörðin

Jörðin eftir manninn

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

Lifandi Saga

Hvað átti sér stað við Wounded Knee árið 1973?

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

Maðurinn

Er hægt að verða sólbrúnn í skugga?

Maðurinn

Gerið það sama og þúsundir gera á samfélagsmiðlum: Verið þakklát og lifið lengur

Maðurinn

Þannig getum við nýtt drauma okkar

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

Jörðin

Jörðin eftir manninn

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

Lifandi Saga

Hvað átti sér stað við Wounded Knee árið 1973?

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Jörðin

99 stórborgir eru að sökkva

Jörðin

99 stórborgir eru að sökkva

Maðurinn

Munnvatnið er fullt af eitri

Maðurinn

Munnvatnið er fullt af eitri

Maðurinn

Gæludýr koma í veg fyrir offitu og ofnæmi meðal barna

Náttúran

Hvernig bárust kettir til Ameríku?

Heilsa

Er mikið um kyrrsetu hjá þér í vinnunni? Þá getur kaffi lengt líf þitt samkvæmt stórri rannsókn.

Heilsa

Lækning gegn útbreiddum meltingartruflunum finnst í flestum eldhúsum.

Vinsælast

1

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

2

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

3

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

4

Jörðin

Jörðin eftir manninn

5

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

6

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

1

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

2

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

3

Jörðin

Jörðin eftir manninn

4

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

5

Lifandi Saga

Hvað átti sér stað við Wounded Knee árið 1973?

6

Maðurinn

Gerið það sama og þúsundir gera á samfélagsmiðlum: Verið þakklát og lifið lengur

Heilsa

Læknar hafa grætt heilt auga í mann

Maðurinn

Nú geta vísindamenn ráðskast með drauma okkar

Tækni

140.000 veirutegundir hafa fundist í þarmaflórunni

Maðurinn

Kornabörn þekkja móðurmálið sitt

Læknisfræði

Hvers vegna fáum við ofnæmi?

Maðurinn

Lamaður maður gengur fyrir eigin hugarafli

Lifandi Saga

Dans indíána orsakaði blóðbaðið við Wounded Knee

Heilsa

Rannsókn: Tæp skeiðfylli af þessari fitutegund daglega dregur úr hættu á heilabilun

Maðurinn

Er hollt að gefa blóð?

Tækni

Vandamál sem gat orðið aðkallandi

Maðurinn

Efnaskiptin eru stöðug frá 20 til 60 ára aldurs

Maðurinn

Er siðblindingi á vinnustaðnum þínum?

Er hægt að verða sólbrúnn í skugga?

Er sólarvörn yfirhöfuð nauðsynleg ef dvalið er í skugga mestallan daginn?

Maðurinn

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.