Search

Hvernig komu skordýr fram á Jörðu?

Vísindamennirnir telja að öll landdýr séu komin af fiskum. En hvaðan koma skordýrin?

BIRT: 02/07/2023

LESTÍMI:

< 1 mínúta

Öll hryggdýr sem lifa á landi eru vissulega komin frá fiskum sem þróuðu útlimi og námu land fyrir meira en 360 milljón árum.

 

Skordýr eiga sér þó aðra sögu. Hjá skordýrum situr stoðkerfið utan á. Þetta eru svonefnd liðdýr og skiptist líkami þeirra í þrjá hluta, rétt eins og þau hafa ætíð sex fætur.

 

Þegar hryggdýrin gengu á land voru önnur lífsform þegar þar til staðar.

 

Plönturnar komu fyrir næstum 500 milljón árum, síðar fylgdu fyrstu liðdýrin eins og sporðdrekar og köngulær, og rétt á eftir þeim skordýrin fyrir meira en 400 milljón árum.

 

Fræðimenn telja að skordýr hafi þróast út frá krabbadýrum í fjöruborðinu.

 

Þar má enn þann dag í dag finna einhver elstu skordýr, nefnilega stökkmorin. Sum skordýr fengu seinna vængi sem mögulega hafa þróast út frá líffærum líkum tálknum.

 

Skordýrin náðu skjótt mikilli útbreiðslu og þróuðust út í aragrúa mismunandi tegunda sem nýttu sér öll búsvæði í þessum nýja heimi.

 
 

BIRT: 02/07/2023

HÖFUNDUR: Ritstjórn

HÖFUNDARÉTTUR MYNDA: Shutterstock

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is