Náttúran

Finna skordýr sársauka?

Fluga getur skollið á rúðu aftur og aftur án þess að finna fyrir því - að því er virðist. Þýðir það að skordýr finni ekki fyrir sársauka?

BIRT: 14/09/2022

Eru heilar skordýra nógu þróaðir til að dýrin geti brugðist við sársauka?

Til að dýr geti skynjað sársauka þarf það að hafa einhvers konar líkamsvitund eða athygli.

 

Vellíðunartilfinning þarf líka að vera til staðar til viðmiðunar – eðlilegt ástand þegar sársaukinn hverfur.

 

Meðvitund finnur sársauka

Hvort skordýr skynji sársauka ræðst þess vegna af því hvort þau hafi tiltekið form meðvitundar.

 

Flestir vísindmenn efast, enda hafa fæst skordýr nema um 250.000 heilafrumur og langflestar þeirra tengjast t.d. sjón og annarri skynjun umhverfisins. Til samanburðar hefur brúna rotta um 200 milljón heilafrumur.

 

Kakkalakkar hafa um milljón heilafruma – og stærsta skordýraheilann.

 

Skordýr eru líka mjög langt frá okkur á ættartré þróunarsögunnar og mögulegt sársaukaskyn þeirra gæti því reynst erfitt að finna.

 

Öfugt við þetta erum við t.d. ekki í neinum vafa þegar hundur finnur til. Bæði gefur hann frá svipuð hljóð og sýnir svipuð viðbrögð og við gerum sjálf.

 

Skynfrumur eins og spendýr

Tilraunir með bananaflugur hafa engu að síður sýnt að í húð þeirra eru skynfrumur sem bregðast við sköddun í líkamsvef og samsvara þannig tilfinningafrumum spendýra á vissan hátt.

 

Í spendýrum eru tilfinningafrumur dreifðar um allan líkamann og senda heilanum boð, sem þá skynjar sársauka.

 

Hvort eitthvað svipað gerist í skordýrum vita vísindamenn enn ekki.

Bananaflugulirfa vindur sér til

 

Í tilraun til að ákvarða hvort skordýr skynji sársauka skoðuðu vísindamenn lirfu bananaflugu um leið og þeir potuðu í hana pinna.

 

Þegar pinninn var ekki hitaður brást lirfan ekki við potinu.

 

Þegar pinninn var hitaður upp í 40 gráður vatt lirfan upp á sig með hreyfingum sem minntu helst á tappatogara.

 

Viðbrögðin sýndu að lirfan hafði skynfrumur í húðinni, en hitt er óvíst hvort hún skynjaði sárskauka eða sýndi bara ósjálfráð flóttaviðbrögð.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Ritstjórn

© SHUTTERSTOCK & W. D. TRACEY JR. ET AL.

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Náttúran

Köngulóin er sköpuð til að myrða

Lifandi Saga

Fangar í útrýmingarbúðum fölsuðu peninga fyrir nasista

Heilsa

Vísindamenn: Blóðsýni afhjúpa elliglöp 15 árum fyrir einkenni

Maðurinn

Af hverju erum við með mismunandi blóðflokka?

Alheimurinn

Bilaðasta tilraun heims: Komdu með í ferðalag til endimarka alheims

Maðurinn

Getur kláði verið smitandi?

Alheimurinn

Jörðinni var bjargað af illa tvíbura sínum

Heilsa

Fjöldi daglegra salernisheimsókna getur haft afleiðingar fyrir heilsuna

Maðurinn

Genagalli gerir albínóa hvíta

Maðurinn

Hið fullkomna morð er dautt

Lifandi Saga

Teþorstinn knésetti stórveldi

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is