Heilsa

Eyrnasuð: Þig langar ekki að upplifa það á tónleikum

Háværir tónleikar geta skilið eftir sig suð í eyranu. Afleiðingarnar eru þó langtum, langtum verri en „eingöngu“ eyrnasuð (Tinnitus). Taktu nú vel eftir.

BIRT: 04/05/2024

Hvinur í eyra eftir mjög háværa rokktónleika getur verið til marks um að eyrað hafi skaddast. Hér er að sjálfsögðu átt við heyrnarskerðingu.

 

Árið 2017 þjáðust um 13 prósent allra Dana , þ.e. um hálf milljón manns, af sjúkdómnum „eyrnasuði“ (tinnitus). Þetta kom í ljós í víðtækri rannsókn þar í landi.

 

Þetta svaraði til 1,6 prósentu aukningar frá árinu 2010. Langflestir þeirra sem þjáðust af eyrnasuði voru eldri karlmenn.

 

Í Svíþjóð eru sambærilegar tölur enn hærri. Þar er talið að eyrnasuð hrjái um 15% þjóðarinnar. Þetta samsvarar hálfri annarri milljón manns. Á Íslandi er hlutfallið mjög svipað en hér er talið að á bilinu 10-20% allra þjáist af eyrnasuði.

 

Svipaða tíðni er að finna í Bretlandi og ýmsum Evrópulöndum.

 

Alvarlegar afleiðingar

Ráðlegt er að taka því alvarlega að heyra suð í eyranu. Því það er ekki „bara“ þetta skyndilega leiðindahljóð sem er vandamálið. Aðalvandinn er nefnilega fólginn í afleiðingunum sem lýsa sér í skertri heyrn og sjúkdómnum eyrnasuði.

 

Einungis þriðjungur þeirra sem þjáist af eyrnasuði finnur ekki fyrir neinum öðrum fylgikvillum.

 

Hinir tveir þriðju þjást af þunglyndi, kvíða, einbeitingar- og svefnörðugleikum, hljóðnæmni og kjálkaspennu. Þetta kom í ljós í viðamikilli breskri rannsókn sem gerð var við háskólann í Nottingham árið 2016.

 

Fyrir neðan myndina má lesa um ástæður eyrnasuðs.

Þannig nemur eyrað hljóð

1
Ytra eyrað beinir hljóðinu inn

Hljóðbylgjurnar sem hljómsveit eða söngvari framkalla lenda á ytra eyranu. Þaðan berast bylgjurnar gegnum eyrnagöngin og inn að hljóðhimnunni í miðeyranu.

2
Hljóð virkjar hljóðhimnu miðeyrans

Hljóðbylgjurnar lenda á hljóðhimnunni sem byrjar að titra. Nákvæmlega eins og gerist með trommuhúð. Hreyfingin virkjar þrjú örsmá bein – hamar, steðja og ístað – sem magna hljóðið og senda það gegnum himnu til innra eyra.

3
Innra eyrað breytir hljóði í boð

Innra eyrað er fyllt með vökva sem byrjar að hreyfast þegar hljóðbylgjurnar berast. Hreyfingarnar ýta við þúsundum smásærra, mjög næmra hárfrumna sem mynda rafboð. Heilinn túlkar boðin sem hljóð, þökk sé heyrnartauginni.

Þess vegna heyrist eyrnasuð

Kuðungur eyrans er með kuðungslögun, líkt og heitið gefur til kynna. Innan í kuðungnum er að finna þúsundir hárfrumna í seigfljótandi vökva. Þar sem kuðungurinn mjókkar stöðugt í átt að miðjunni eru ólíkar hárfrumur örvaðar í samræmi við tíðni hljóðsins.

 

Hreyfingar hárfrumnanna breytast að lokum í rafboð sem send eru með heyrnartauginni áfram til heilans.

 

Eftir háværa tónleika er hætt við að margar þessara hárfrumna séu í slíkum mæli oförvaðar að þær haldi áfram að senda boð til heilans, jafnvel eftir að tónlistin hættir.

 

Það eru þessi merki sem við heyrum sem hvin í eyranu. Yfirleitt hættir hljóðið eftir svolitla stund. Þeir sem hlusta ítrekað á háværa tónlist eða eru oft í miklum hávaða eiga það á hættu að hvinurinn verði viðvarandi. Þetta er það verulega óþægilega ástand sem kallast „eyrnasuð“.

Þetta ráða eyrun við

Hávært, venjulegt samtal er í kringum 60 desíbel. Í grennd við 90 desíbel verður hljóðstyrkurinn svo mikill að við þurfum að vernda eyrun ef dvalið er lengi í slíkum hávaða, t.d. á byggingarsvæði.

 

Rokktónleikar geta mæta vel verið í grennd við 120 desíbel.

 

Sársaukamörkin, sem sé hvað óverndað eyra þolir að heyra, eru í námunda við 125 desíbel. Slíkur hávaði myndast m.a. þegar þota hefur sig á loft.

 

Desíbelmörkin sem hljóðhimnan springur við eru í kringum 180 desíbel. Slíkur hávaði heyrist m.a. ef staðið er við hliðina á fallbyssu sem skotið er úr eða við hlið sprengju sem springur.

 

Ofangreind desíbelmörk ráðast einnig af tónhæð (Hz), lofthita, loftraka og fjarlægð.

 

Hljóð er mælt með mismunandi aðferðum allt eftir því hvaða upplýsingum er sóst eftir.

 

Hertz: Tónhæð er mæld í hertz, Hz. Hertz segir til um fjölda bylgna á sekúndu og gefur því til kynna tíðni hljóðsins. 1 Hz svarar þannig til einnar sveiflu á sekúndu.

 

 

Desíbel: Hljóðstyrkurinn er hins vegar mældur sem desíbel, db(A). Desíbelkvarðinn er lógaritmískur þannig að hækkun um 3 dB jafngildir tvöföldun hávaðans. Tvöföldun á 80 db(A) er sem sé ekki 160 db(A), heldur 83 db(A).

 

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Ritstjórn

Shutterstock

Náttúran

Krabbar hafa farið sömu ferðina 17 sinnum

Maðurinn

Er veganmatur óhollur börnum?

Maðurinn

Er veganmatur óhollur börnum?

Náttúran

Risaeðlubeinagrind seld fyrir meira en sex milljarða króna á uppboði.

Náttúran

Risaeðlubeinagrind seld fyrir meira en sex milljarða króna á uppboði.

Lifandi Saga

Ísraelski vígamaðurinn: Vill lifa í friði með Palestínumönnum

Maðurinn

Er hægt að verða gráhærður á einni nóttu?

Heilsa

Hrotur geta verið vísbending um hjartasjúkdóm: Einn hópur er í sérstakri áhættu

NÝJASTA NÝTT

Maðurinn

Er hægt að verða sólbrúnn í skugga?

Maðurinn

Gerið það sama og þúsundir gera á samfélagsmiðlum: Verið þakklát og lifið lengur

Maðurinn

Þannig getum við nýtt drauma okkar

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

Jörðin

Jörðin eftir manninn

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

Lifandi Saga

Hvað átti sér stað við Wounded Knee árið 1973?

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

Maðurinn

Er hægt að verða sólbrúnn í skugga?

Maðurinn

Gerið það sama og þúsundir gera á samfélagsmiðlum: Verið þakklát og lifið lengur

Maðurinn

Þannig getum við nýtt drauma okkar

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

Jörðin

Jörðin eftir manninn

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

Lifandi Saga

Hvað átti sér stað við Wounded Knee árið 1973?

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Jörðin

99 stórborgir eru að sökkva

Jörðin

99 stórborgir eru að sökkva

Maðurinn

Munnvatnið er fullt af eitri

Maðurinn

Munnvatnið er fullt af eitri

Maðurinn

Gæludýr koma í veg fyrir offitu og ofnæmi meðal barna

Náttúran

Hvernig bárust kettir til Ameríku?

Heilsa

Er mikið um kyrrsetu hjá þér í vinnunni? Þá getur kaffi lengt líf þitt samkvæmt stórri rannsókn.

Heilsa

Lækning gegn útbreiddum meltingartruflunum finnst í flestum eldhúsum.

Vinsælast

1

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

2

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

3

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

4

Jörðin

Jörðin eftir manninn

5

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

6

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

1

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

2

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

3

Jörðin

Jörðin eftir manninn

4

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

5

Lifandi Saga

Hvað átti sér stað við Wounded Knee árið 1973?

6

Maðurinn

Gerið það sama og þúsundir gera á samfélagsmiðlum: Verið þakklát og lifið lengur

Heilsa

Læknar hafa grætt heilt auga í mann

Maðurinn

Nú geta vísindamenn ráðskast með drauma okkar

Tækni

140.000 veirutegundir hafa fundist í þarmaflórunni

Maðurinn

Kornabörn þekkja móðurmálið sitt

Læknisfræði

Hvers vegna fáum við ofnæmi?

Maðurinn

Lamaður maður gengur fyrir eigin hugarafli

Lifandi Saga

Dans indíána orsakaði blóðbaðið við Wounded Knee

Heilsa

Rannsókn: Tæp skeiðfylli af þessari fitutegund daglega dregur úr hættu á heilabilun

Maðurinn

Er hollt að gefa blóð?

Tækni

Vandamál sem gat orðið aðkallandi

Maðurinn

Efnaskiptin eru stöðug frá 20 til 60 ára aldurs

Maðurinn

Er siðblindingi á vinnustaðnum þínum?

Er hægt að verða sólbrúnn í skugga?

Er sólarvörn yfirhöfuð nauðsynleg ef dvalið er í skugga mestallan daginn?

Maðurinn

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.