Lifandi Saga

Hver var æpandi múmían?

Í mörg ár hafa vísindamenn reynt að leysa gátuna um múmíuna með frosna öskrið sem fannst meðal faraóa. Nú sýna DNA-greiningar að hinn látni var aðalsöguhetjan í stórbrotnasta valdaráni Egyptalands.

BIRT: 30/04/2024

 

Egypska múmían sem oft er nefnd æpandi múmían er jarðneskar leifar prinsins Pentawer (ca. 1173 – 1155 f.Kr.).

 

Hann var sonur Ramses 3. faraós og framdi prinsinn sjálfsmorð eftir að hafa reynt að velta eigin föður úr sessi og taka völdin. 

 

Það var móðir Pentawers, Tiye sem stóð að baki valdaránstilrauninni. Hún var ein af mörgum konum faraós og dreymdi um að sonur hennar yrði faraó í staðinn fyrir krónprinsinn Ramses 4.

 

Egypskar heimildir greina frá því að Tiye hafi átt marga bandamenn og hafi fengið aðgang að kvennabúrinu þar sem faraóinn – samkvæmt segulómun af múmíu hans – var skorinn á háls. 

 

Þrátt fyrir vel heppnað konungsmorð náði Pentawer þó ekki að setjast í hásætið. Kringumstæðurnar eftir valdaránið eru óljósar en vitað er að Ramses 4. tók völdin og lét dómstól dæma mæðginin Tiye og Pentawer.

 

Niðurstaða dómsins var sú að 28 persónur voru teknar af lífi. Pentawer slapp í fyrstu en var neyddur til að fremja sjálfsmorð, líklega með því að hengja sig. 

 

Líkið af þessum svikula prinsi var ekki smurt eftir viðteknum forskriftum Egypta, heldur voru innyflin aðeins fjarlægð og vafin inn í geitarskinn sem var álitið óhreint.

 

Ástæðan fyrir þessum æpandi andlitsdráttum múmíunnar er óljós.

 

Ein kenning er sú að líkið hafi ekki verið smurt með réttum hætti og að vöðvarnir í andlitinu hafi þess vegna dregist saman með þessum árangri. Egypski prinsinn Pentawer var líklega 18 – 20 ára þegar hann dó.

 

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Natasja Broström

© Atlantic Productions,© Bridgeman Images,© Pat Remler/ww.archeology.org

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Maðurinn

Leiði er ofurkraftur okkar

Heilsa

Af hverju má ekki drekka saltvatn?

Náttúran

Bláglyttan er heilalaus snillingur

Lifandi Saga

Prumpukóngurinn felldi dömur í yfirlið

Menning og saga

Hvað telst vera mesta svindl fornleifafræðinnar?

Lifandi Saga

Saga Jemen: Frá myrru og mokka til Borgarastríðs og húta

Náttúran

Hættuleg baktería tengd við sérstakan hundamat

Lifandi Saga

Dauði Maó olli harðri valdabaráttu

Lifandi Saga

Kynnisferð um: Morðmál miðalda 

Læknisfræði

Ónæmiskerfi barna skaddast af mislingum

Lifandi Saga

Hvernig tilraunir gerðu læknar nasista?

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is