Maðurinn

Ferðast inn í ósýnilegan heim húðarinnar

Við virðum húðina fyrir okkur daglega en þegar vísindamenn þysja inn á hana blasir við landslag þar sem svitinn líkist stöðuvötnum, hársekkirnir klettaskorum og íbúarnir eru svangir húðmítlar.

BIRT: 16/02/2023

Sníklar: Hársekkjamítlar skríða um andlit okkar.

Hársekkirnir eru hýbýli örsmárra húðmítla sem lifa á dauðum húðfrumum og húðfitu. Húðmítlarnir eru algengastir á andlitinu, líkt og hér kringum augnhárin en þar sem þeir eru aðeins um 0,3 mm á lengd, er að öllu jöfnu erfitt að koma auga á þá.

Gervihúð: Ný húð mynduð úr frumum í rannsóknarstofu.

Unnt er að beita getu húðarinnar til að endurnýja sjálfa sig í því skyni að rækta gervihúð. Með því að nota frumur sem endurnýja ysta lag húðarinnar, ásamt svolítilli næringu, er unnt að rækta heilan fermetra húðar á aðeins þremur vikum, sem nota má til að þekja með brunasár.

Æðar: Hitinn í húðinni segir til um hver við erum.

Líkaminn gefur frá sér varma með því að senda blóð gegnum æðarnar á yfirborði húðarinnar. Hver og einn hefur yfir að ráða eigin æðamynstri og fyrir bragðið er mynd af varmalosun húðarinnar, þ.e. hitasírit, álíka einstaklingsbundin og fingraför eru.

Svitaholur: Líkamssvitinn ræður niðurlögum skaðlegra baktería.

Húðin er þakin tveimur til fjórum milljónum svitahola. Sviti er með hátt sýrustig, sem deyðir margar sjúkdómsvaldandi bakteríur. Með því móti kemur svitinn í veg fyrir að rispur og sár sýkist af völdum baktería á húðinni.

Hársekkir: Hár vex upp úr holum í húðinni.

Hársekkirnir, sem hér er sýndur þverskurður af, eru dældir í húðinni (dökkblátt). Þar mynda húðfrumur próteinið keratín (fjólublátt), sem er meginuppistaða hárs. Sum hár, mestmegnis þau þykku, eru hol að innan, líkt og hér er sýnt.

Sprauta: Húðin losar lyfið hægt frá sér.

Kvalastillandi lyfjum og bóluefni, sem hljóta eiga hæga upptöku í líkamanum, er oft sprautað inn í neðsta lag húðarinnar, undirhúðina. Eigi lyfin að verka hraðar stingur læknirinn nálinni frekar í vöðva eða æð.

Húðlög: Húðin er bæði dauð og lifandi.

Þrátt fyrir að húðin sé slétt á að líta má sjá í smásjá að hún er þakin dauðum húðfrumum. Lagið fyrir neðan, þ.e. leðurhúðin, felur í sér hársekki, taugafrumur og kirtla. Þar undir er svo fitulag undirhúðarinnar, sem dregur úr höggum á húðina.

Sníklar: Hársekkjamítlar skríða um andlit okkar.

Hársekkirnir eru hýbýli örsmárra húðmítla sem lifa á dauðum húðfrumum og húðfitu. Húðmítlarnir eru algengastir á andlitinu, líkt og hér kringum augnhárin en þar sem þeir eru aðeins um 0,3 mm á lengd, er að öllu jöfnu erfitt að koma auga á þá.

Gervihúð: Ný húð mynduð úr frumum í rannsóknarstofu.

Unnt er að beita getu húðarinnar til að endurnýja sjálfa sig í því skyni að rækta gervihúð. Með því að nota frumur sem endurnýja ysta lag húðarinnar, ásamt svolítilli næringu, er unnt að rækta heilan fermetra húðar á aðeins þremur vikum, sem nota má til að þekja með brunasár.

Æðar: Hitinn í húðinni segir til um hver við erum.

Líkaminn gefur frá sér varma með því að senda blóð gegnum æðarnar á yfirborði húðarinnar. Hver og einn hefur yfir að ráða eigin æðamynstri og fyrir bragðið er mynd af varmalosun húðarinnar, þ.e. hitasírit, álíka einstaklingsbundin og fingraför eru.

Svitaholur: Líkamssvitinn ræður niðurlögum skaðlegra baktería.

Húðin er þakin tveimur til fjórum milljónum svitahola. Sviti er með hátt sýrustig, sem deyðir margar sjúkdómsvaldandi bakteríur. Með því móti kemur svitinn í veg fyrir að rispur og sár sýkist af völdum baktería á húðinni.

Hársekkir: Hár vex upp úr holum í húðinni.

Hársekkirnir, sem hér er sýndur þverskurður af, eru dældir í húðinni (dökkblátt). Þar mynda húðfrumur próteinið keratín (fjólublátt), sem er meginuppistaða hárs. Sum hár, mestmegnis þau þykku, eru hol að innan, líkt og hér er sýnt.

Sprauta: Húðin losar lyfið hægt frá sér.

Kvalastillandi lyfjum og bóluefni, sem hljóta eiga hæga upptöku í líkamanum, er oft sprautað inn í neðsta lag húðarinnar, undirhúðina. Eigi lyfin að verka hraðar stingur læknirinn nálinni frekar í vöðva eða æð.

Húðlög: Húðin er bæði dauð og lifandi.

Þrátt fyrir að húðin sé slétt á að líta má sjá í smásjá að hún er þakin dauðum húðfrumum. Lagið fyrir neðan, þ.e. leðurhúðin, felur í sér hársekki, taugafrumur og kirtla. Þar undir er svo fitulag undirhúðarinnar, sem dregur úr höggum á húðina.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: ULLA EDELBO RAASCHOU

STEVE GSCHMEISSNER/Science Photo Library,EYE OF SCIENCE/Science Photo Library,KLAUS GULDBRANDSEN/Science Photo Library,FRANCINE PROKOSKI /Science Photo Library,Eye of Science/Science Photo Library,NIBS/Science Photo Library,

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Heilsa

Fjöldi daglegra salernisheimsókna getur haft afleiðingar fyrir heilsuna

Maðurinn

Genagalli gerir albínóa hvíta

Maðurinn

Hið fullkomna morð er dautt

Lifandi Saga

Teþorstinn knésetti stórveldi

Náttúran

Fræðimenn rýna í innsta eðli risaeðlanna 

Menning

Saga kaffisins: Hinir syfjuðu loksins bænheyrðir

Lifandi Saga

Hervegir tengdu keisaradæmið saman 

Lifandi Saga

Barsmíðar og sektir Rómverja sköpuðu ósigrandi hersveitir

Lifandi Saga

Leynivopn Rómverja: Virkið var flutt meðferðis

Alheimurinn

Hvað verður um gaspláneturnar?

Læknisfræði

Hver var fyrsti kvensjúkdómalæknirinn?

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is