Maðurinn

Topp 5: Hvaða líffæri er þyngst?

Lifrin og heilinn eru svo sannarlega með stærri líffærum líkamans, en hvaða líffæri er það þyngsta?

BIRT: 10/03/2025

1. Húðin

6000 g
Húðin þekur svæði sem er mismunandi eftir einstaklingum, en mælist að meðaltali 2 fermetrar. En einnig eru mismunandi túlkanir á því hversu mörg lög eru hluti af húðinni. Þess vegna eru húðþyngd áætluð frá 3 kg upp í tæplega 9 kg.

 

2. Lifrin

1600 g
Lifrin er lífefnaverksmiðja líkamans. Hún myndar m.a. prótein sem flytur fitu um líkamann, heldur blóðsykurjafnvægi og brýtur niður úrgangsefni; t.d. breytir lifrin eitruðu ammoníaki í þvagefnið urea, sem skolast út úr líkamanum með þvagi.

 

3. Heilinn

1400 g
Líffærið sem hjálpar okkur að hugsa er það fitumesta í líkamanum. Ef við drögum vatnið – 75 prósent af heildarþyngdinni – frá og skoðum innihaldsefni þess er heilinn allt að 60 prósent fita, en hin 40 prósentin eru prótein, kolvetni og sölt.

 

4. Lungun

800 g
Lungun bera ábyrgð á súrefnisgjöf blóðsins og safna saman koltvísýringi svo við getum andað því út úr líkamanum. Hægra lunga er aðeins breiðara en það vinstra, en þar þarf rými fyrir hjartað. Aftur á móti er hægra lungað styttra en það vinstra vegna þess að lifrin er þar fyrir neðan.

 

5. Hjartað

300 g
Hinn öflugi vöðvi brjóstholsins, sem dælir blóði um líkamann, er á stærð við kreppta hnefa. Þyngdin er breytileg á milli ca. 230 og 380 g og hjörtu karla eru venjulega þyngri en kvenna. Hjartað er um 0,45 prósent af líkamsþyngd.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: GORM PALMGREN

© Claus Lunau, Shutterstock,

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Jörðin

Stærsta stöðuvatn heims

Lifandi Saga

Hversu margar aðalbækistöðvar hafði Hitler yfir að ráða?

Alheimurinn

Er jörðin kúla?

Lifandi Saga

Áður en til fangelsisrefsingar kom hljóðaði dómurinn upp á: Kvalir og niðurlægingu

Maðurinn

Grænar hægðir: Þess vegna breytist liturinn í klósettskálinni

Lifandi Saga

Hvaða land hefur oftast farið í stríð?

Lifandi Saga

Umdeilt starf dóttur nasista

Alheimurinn

Nú eru tungl Satúrnusar 146

Maðurinn

Er fólk með stórt höfuð greindara en aðrir?

Maðurinn

Mannfólkið hefur kysst í 4.500 ár

Náttúran

Risavaxin sjávarskrímsli vakin til lífs slá öll met. 

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is