Þarmur þinn iðar af lífi

100 billjónir – svo margar örverur eru á ferðinni í þörmum þínum. Skríðið með niður í þetta langa líffæri sem getur stjórnað fjölmörgu, allt frá matarlyst þinni til heilbrigðis.

BIRT: 06/10/2022

LESTÍMI:

2 mínútur
Sýking: Magasársbaktería leiddi til Nóbelsverðlauna.

Árið 1982 uppgötvuðu vísindamennirnir Barry J. Marshall og J. Robin Warren að magasár stafar af bakteríunni Helicobacter pilori. Uppgötvunin umbylti meðferð á magasári og árið 2005 hlutu vísindamennirnir tveir Nóbelsverðlaunin í læknisfræði.

BrisHormón dreifir krabbameini

Hormónið cholecystokinin (CCK) er framleitt í þörmunum og stýrir jafnan seytingu galls og framleiðslu efnahvata í brisinu. En tilraunir á músum sýna að hormónið á einnig sinn þátt í dreifingu á krabbameini í brisi.

FlutningarSmáþarmarnir fylla blóðið af næringu

Netverk æða skila blóði til smáþarmanna. Smáþarmarnir eru þaktir slímhimnu og litlum totum að innanverðu. Í gegnum smáþarmatoturnar er meltur matur færður yfir í blóðið sem flytur næringarefnin áfram um líkamann.

Þarmabotti: Ætur róbóti vaktar þarmana

Vísindamenn í Sviss hafa þróað ætan róbóta úr gelatíni sem svignar þegar hann verður fyrir vökva eða lofti. Þessi niðurbrjótanlegi róbótaarmur verður notaður í að vakta þarmana, skila lyfjum á rétta staði og aðstoða við skurðaðgerðir.

Magaverkir E: Coli getur bæði hjálpað og drepið

Coli er samheiti fyrir hóp baktería sem finnast í þörmum manna. Þær hamla bakteríum sem valda sýkingum en sum afbrigði geta einnig orsakað heiftarlegan niðurgang sem veldur dauða milljóna manna á ári hverju.

Blóðleifar: Rafræn pilla berst gegn magasári

Vísindamenn við MIT hafa þróað rafræna pillu sem getur barist gegn blæðandi magasári. Pillan inniheldur hollt afbrigði af E. Coli-bakteríunni og getur sent boð til tölvu um hvar í maganum blæðingar eiga sér stað.

Saltsuga: Smáþarmarnir eru einn stór svampur.

Smáþarmarnir líkjast stóru fituríku röri en virka í raun eins og svampur sem sogar vatn og salt úr matnum. Hreyfingar smáþarmanna sjá til þess að flytja saurinn síðustu leið út í endaþarminn.

Sýking: Magasársbaktería leiddi til Nóbelsverðlauna.

Árið 1982 uppgötvuðu vísindamennirnir Barry J. Marshall og J. Robin Warren að magasár stafar af bakteríunni Helicobacter pilori. Uppgötvunin umbylti meðferð á magasári og árið 2005 hlutu vísindamennirnir tveir Nóbelsverðlaunin í læknisfræði.

BrisHormón dreifir krabbameini

Hormónið cholecystokinin (CCK) er framleitt í þörmunum og stýrir jafnan seytingu galls og framleiðslu efnahvata í brisinu. En tilraunir á músum sýna að hormónið á einnig sinn þátt í dreifingu á krabbameini í brisi.

FlutningarSmáþarmarnir fylla blóðið af næringu

Netverk æða skila blóði til smáþarmanna. Smáþarmarnir eru þaktir slímhimnu og litlum totum að innanverðu. Í gegnum smáþarmatoturnar er meltur matur færður yfir í blóðið sem flytur næringarefnin áfram um líkamann.

Þarmabotti: Ætur róbóti vaktar þarmana

Vísindamenn í Sviss hafa þróað ætan róbóta úr gelatíni sem svignar þegar hann verður fyrir vökva eða lofti. Þessi niðurbrjótanlegi róbótaarmur verður notaður í að vakta þarmana, skila lyfjum á rétta staði og aðstoða við skurðaðgerðir.

Magaverkir E: Coli getur bæði hjálpað og drepið

Coli er samheiti fyrir hóp baktería sem finnast í þörmum manna. Þær hamla bakteríum sem valda sýkingum en sum afbrigði geta einnig orsakað heiftarlegan niðurgang sem veldur dauða milljóna manna á ári hverju.

Blóðleifar: Rafræn pilla berst gegn magasári

Vísindamenn við MIT hafa þróað rafræna pillu sem getur barist gegn blæðandi magasári. Pillan inniheldur hollt afbrigði af E. Coli-bakteríunni og getur sent boð til tölvu um hvar í maganum blæðingar eiga sér stað.

Saltsuga: Smáþarmarnir eru einn stór svampur.

Smáþarmarnir líkjast stóru fituríku röri en virka í raun eins og svampur sem sogar vatn og salt úr matnum. Hreyfingar smáþarmanna sjá til þess að flytja saurinn síðustu leið út í endaþarminn.

BIRT: 06/10/2022

HÖFUNDARÉTTUR MYNDA: P. HAWTIN, UNIVERSITY OF SOUTHAMPTON/SPL, DAVID PARKER/SPL , SUSUMU NISHINAGA/SPL , Jun Shintake et al./NCCR, STEPHANIE SCHULLER/SPL

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu með áskrifandi að blaðinu?

Áskrifendur geta fengið áskrift af vefnum hér

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is