Maðurinn

Sex mýtur um hjartað

SATT EÐA ÓSATT: Getur það verið að hjartað slái hraðar ef við sjáum okkar heitelskaða/elskuðu? Þarf hjartað bara gott rafstuð ef það hættir að slá? Við lítum á lífseigustu mýturnar um hjartað.

BIRT: 12/02/2024

Þú getur dáið úr ástarsorg

 

SATT: Hugtakið ,,brostið hjarta“ fékk nýja merkingu árið 1990 þegar japanskir ​​læknar uppgötvuðu að hjartað breytti um lögun hjá sumum sem syrgðu.

 

Síðan þá hafa rannsóknir sýnt að hjörtu sumra verða næstum lömuð af sorg ef viðkomandi hefur til dæmis missa maka.

 

Brostið hjarta heilkennið verður til þegar líkaminn bregst við áföllum með því að losa streituhormón í blóðrásina.

 

Hormónin gera það að verkum að hjartað slær hraðar og æðar líkamans dragast saman.

 

Þegar æðar í kringum hjartað þrengjast flytja þær minna súrefni til hjartans en venjulega og það kallar á mikinn brjóstverk. Ástandið hverfur venjulega eftir viku.

 

2. Hjartað er alltaf vinstra megin

 

ÓSATT: Af og til mæta sjúklingar á bráðamóttökuna og fá lækna til að efast um allt sem þeir hafa lært.

 

Einn þeirra var 22 ára Nígeríumaður sem hafði óútskýrða verki vinstra megin í maganum.

 

Ef sársaukinn hefði verið hægra megin hefðu læknarnir ekki hikað eina sekúndu við að meðhöndla hann vegna botnlangabólgu.

 

Þsð var ekki fyrr en eftir margra ára, sáran sársauka að það rann það upp fyrir læknunum að öll líffærin snéru öfugt.

 

Þetta er frekar sjaldgæft og kallast situs inversus. Ástandið var ekki hættulegt – í raun eru mörg okkar með gen sem geta gefið börnum okkar öfug innri líffæri. U.þ.b. einn af hverjum 10.000 fæðist þannig.

 

Annað ástand vegna staðsetningar hjartans er Cantrell‘s Pentalog heilkennið. Börn fæðast með líffæri sem eru ekki aftan við rifbeinin. Í myndbandinu hér að ofan má sjá átta ára stelpu með Cantrell’s Pentalog en hjarta hennar er aðeins verndað af þunnu húðlagi.

 

3. Ástfangna hjartað þitt slær hraðar

 

SATT: Fimmta hluta úr sekúndu. Það tekur svo stuttan tíma að verða ástfanginn.

 

Ástandið birtist í heilanum, þar sem efnafræðileg skammhlaup hefur áhrif á allan líkama okkar, þannig að hann fær fiðrildi í magann og  bringan hamast þegar við sjáum okkar heitelskaða/elskuðu.

 

Heilinn hefur samskipti við líkamann í gegnum rafboð sem fara um taugar til mismunandi líkamshluta.

 

Í ástarbríma sendir heilinn boð til svokallaðra nýrnahettna svo þær seyti adrenalíni í blóðið.

 

Í hjartanu binst adrenalínið við sérstaka viðtaka þannig að það slær ekki aðeins hraðar heldur einnig með meiri krafti en áður.

 

4. Íþróttamenn hafa stór hjörtu

SATT: Hjartað er vöðvi sem stækkar við æfingar.

 

Þegar íþróttamaður fer í æfingabúðir eykst álag á vöðva líkamans og þeir þurfa því meira súrefni sem þeir fá í gegnum blóð frá hjartanu.

 

Hjörtu afreksíþróttamanna verða því að dæla betur og hraðar en áður og því stækkar vöðvaveggir hjartans til að geta haldið í við átök líkamans.

 

5. Vín er hollt fyrir hjartað

 

ÓSATT: Orðspor rauðvíns er því miður aðeins of gott til að vera satt. Mýtan varð til þegar vísindamenn uppgötvuðu að Frakkar drukku heilu rauðvínsflöskurnar og borðuðu fitu en fengu sjaldan hjarta- og æðasjúkdóma.

 

Í rauðvíni fundu vísindamenn efnið resveratról, andoxunarefni sem er einnig að finna í t.d. vínberjum, súkkulaði og hindberjum. Sýnt var fram á að lyfið verndaði lítillega gegn hjarta- og æðasjúkdómum í tilraunum með músum.

 

Seinna kom þó í ljós að mýsnar höfðu fengið 1000 sinnum magn efnisins en það sem fannst í rauðvínsglasi.

 

Við verðum því að drekka um 1000 glös af rauðvíni á dag til að ná þessum verndandi áhrifum.

 

6. Hjartastuð kemur hjarta af stað sem er hætt að slá

Ósatt: Höggið frá hjartastuðtækinu er svo öflugt að líflaus líkaminn hristist.

 

Rafmagnið frá tækinu kveikir þó aðeins líf í sjúklingnum ef hjarta hans hefur ennþá einhverja rafvirkni og hefur ekki stöðvast að fullu.

 

Hjartslátturinn er knúinn áfram af rafboðum sem fara um milljónir vöðvafrumna líkamans og valda því að þær dragast saman.

Kippirnir hefjast í litlum hnút í hjartanu og dreifast þaðan. Ef þessi hnútur missir taktinn getur öflugt rafstuð stundum endurstillt frumurnar þannig að þær finni taktinn aftur.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: RIKKE JEPPESEN & ANDREAS ANDERSEN

Shutterstock, © Wikimedia Commons, © Giphy

Læknisfræði

Þannig má vinna bug á ógleði

Náttúran

Horfðu á myndskeiðið: Ný tegund risaslöngu fannst í Amasonregnskóginum

Náttúran

Horfðu á myndskeiðið: Ný tegund risaslöngu fannst í Amasonregnskóginum

Lifandi Saga

Hvenær eignuðumst við grasflatir?

Lifandi Saga

Hvenær eignuðumst við grasflatir?

Lifandi Saga

Hvaðan eru indíánar?

Menning

Muhammad Ali: Versti andstæðingur hans var BNA 

Tækni

Er gler í rauninni vökvi?

NÝJASTA NÝTT

Náttúran

Tungan: Svissneskur vasahnífur dýraríkisins

Lifandi Saga

EM í fótbolta: Enginn nennti að verða Evrópumeistari

Lifandi Saga

Fótbolti: Sjálfsmark kostaði landsliðsmann lífið

Náttúran

Af hverju sveigir bolti?

Maðurinn

Rannsókn: Hvernig færðu aðra til að líka vel við þig?

Náttúran

Þannig sigruðu fuglaköngulærnar allan heiminn

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Heilsa

Óhefðbundin en áhrifarík meðferð geðraskana

Lifandi Saga

Barbie breyttist í hasarhetju

Heilsa

Húðflúr getur hugsanlega aukið hættuna á ákveðinni tegund krabbameins

Náttúran

Tungan: Svissneskur vasahnífur dýraríkisins

Lifandi Saga

EM í fótbolta: Enginn nennti að verða Evrópumeistari

Lifandi Saga

Fótbolti: Sjálfsmark kostaði landsliðsmann lífið

Náttúran

Af hverju sveigir bolti?

Maðurinn

Rannsókn: Hvernig færðu aðra til að líka vel við þig?

Náttúran

Þannig sigruðu fuglaköngulærnar allan heiminn

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Heilsa

Óhefðbundin en áhrifarík meðferð geðraskana

Lifandi Saga

Barbie breyttist í hasarhetju

Heilsa

Húðflúr getur hugsanlega aukið hættuna á ákveðinni tegund krabbameins

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

 • Fullur aðgangur að visindi.is
 • Frábærar myndir og myndbönd
 • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
 • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
 • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Náttúran

Hvaða núlifandi dýr hefur breyst minnst?

Náttúran

Hvaða núlifandi dýr hefur breyst minnst?

Heilsa

Vísindamenn hafa loksins leyst barnadauðaráðgátu.

Heilsa

Vísindamenn hafa loksins leyst barnadauðaráðgátu.

Lifandi Saga

Hin voldugu turnskip Kínverja þoldu hvorki öldugang né vind 

Lifandi Saga

Hvers vegna hættum við að nota einglyrni?

Náttúran

Tungan kom lífinu upp á þurrlendið

Lifandi Saga

Persneskur kóngur stal borg óvina og endurreisti hana í eigin ríki 

Vinsælast

1

Náttúran

Þannig sigruðu fuglaköngulærnar allan heiminn

2

Læknisfræði

Þannig má vinna bug á ógleði

3

Lifandi Saga

Fótbolti: Sjálfsmark kostaði landsliðsmann lífið

4

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

5

Náttúran

Horfðu á myndskeiðið: Ný tegund risaslöngu fannst í Amasonregnskóginum

6

Heilsa

Húðflúr getur hugsanlega aukið hættuna á ákveðinni tegund krabbameins

1

Náttúran

Þannig sigruðu fuglaköngulærnar allan heiminn

2

Læknisfræði

Þannig má vinna bug á ógleði

3

Lifandi Saga

Fótbolti: Sjálfsmark kostaði landsliðsmann lífið

4

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

5

Náttúran

Horfðu á myndskeiðið: Ný tegund risaslöngu fannst í Amasonregnskóginum

6

Heilsa

Húðflúr getur hugsanlega aukið hættuna á ákveðinni tegund krabbameins

Lifandi Saga

Hversu lengi hafa Bandaríkin stutt Ísrael?

Lifandi Saga

Bók frá 1898 sagði fyrir um Titanic-slysið 

Heilsa

Sjö venjur geta dregið verulega úr hættu á þunglyndi

Náttúran

Ofurmeginland gæti útrýmt dýralífi jarðar

Náttúran

Moskítóflugur: Hvað elska þær og hvað hata þær?

Maðurinn

Höfuðkúpan getur afhjúpað sjúkdóm

Lifandi Saga

Hreingerning í Þýskalandi:  Rætur nasisma átti að rífa upp með rótum

Náttúran

Geta plöntur fundið fyrir sársauka?

Náttúran

Óvænt uppgötvun á 130 ára gömlum tasmaníuúlfi

Tækni

Ormar spinna þræði sex sinnum sterkari en skothelt kevlarefni

Lifandi Saga

Fimm heppnustu manneskjur sögunnar

Maðurinn

Hve mikið gagnamagn rúmast í heilanum?

Tungan: Svissneskur vasahnífur dýraríkisins

Slöngur smakka sig áfram með tungunni, spætan nýtir hana til að sleppa við heilahristing og tunga kamelljónsins nær meiri hröðun en orrustuþota. Í dýraríkinu er tungan fjölnotatól, líkt og svissneskur vashnífur og tryggir tegundinni framhaldslíf.

Náttúran

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

 • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
 • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
 • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
 • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
 • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
 • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
 • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.