Náttúran

Óvænt uppgötvun á 130 ára gömlum tasmaníuúlfi

Hann hefur staðið í stofuhita á safni í meira en 100 ár og varðveitt leyndarmál sem fyrst nú hefur verið afhjúpað.

BIRT: 27/04/2024

Eitt sinn fóru pokaúlfar (ýmist nefndir Tasmaníuúlfar eða -tígrar) um í hópum um alla Ástralíu, Tasmaníu og Nýju-Gíneu og veiddu allt frá kengúrum til lítilla nagdýra og fugla.

 

Fyrir um 5.000 árum lentu þeir í samkeppni við villihunda eða dingóhunda en það sem gerði útslagið var að 1888 hétu yfirvöld verðlaunum fyrir hvern drepinn pokaúlf.

 

Litið var á þetta rándýr sem meindýr í landbúnaði og því þyrfti að útrýma. Það tókst endanlega þegar síðasti pokaúlfurinn drapst í dýragarði árið 1936.

 

Nú hafa vísindamenn hjá Stokkhólmsháskóla unnið rannsókn sem þeir vonast til að geti hleypt nýju lífi í hugmyndir um að endurvekja pokaúlfinn og fleiri útdauðar tegundir.

 

Úr safneintaki af Tasmaníutígri sem vel að merkja hafði staðið við stofuhita á náttúrusögusafninu í Stokkhólmi í 130 ár tókst vísindamönnunum að ná og greina eina af grunnsameindunum í frumum dýrsins.

 

Það er ekki nóg að geta greint DNA ef einhvern tíma á að vera unnt að endurskapa útdauðar lífverur. Það er líka nauðsynlegt að þekkja röðina í þeim sameindakeðjum sem frumur nota til að mynda prótín eftir DNA-uppskriftinni – hið svonefnda RNA.

 

Fyrir nokkrum árum gaf Kvikmynda- og hljóðskjalasafn Ástralíu út litaða upptöku af einum af síðustu tasmaníuúlfunum, Benjamin, sem var tekin upp í Beaumaris dýragarðinum árið 1933. Sjáðu myndskeiðið hér:

Í Stokkhólmsrannsókninni tókst að vinna og greina hinar meira en aldargömlu RNA-sameindir úr húð, beinum og hárum dýrsins.

 

Það mun vera í fyrsta sinn þegar útdautt dýr á í hlut. RNA hefur áður einungis náðst úr lifandi lífverum og reyndar gömlum plöntum.

 

Ein af ástæðunum er sú að RNA er viðkvæmara en DNA. Vísindamennirnir áttu tæpast von á að sameindirnar gætu haldið sér í svo langan tíma – og alls ekki nema í frysti.

Í myndinni Jurassic Park finna vísindamenn ævafornt erfðaefni úr risaeðlum og tekst að vekja þessar útdauðu skepnur aftur til lífsins. Er það hægt í raunveruleikanum?

Sjálfir segja vísindamennirnir rannsóknina sönnun þess að óteljandi RNA-sameindir gætu leynst í gömlum, uppstoppuðum dýrum og vefjasýnum sem varðveitt eru á söfnum víða um heim.

 

Og hugsanlega gæti sá dagur runnið upp að í slíkum sýnum verði unnt að greina RNA frá upphaflegum útgáfum af veirum á borð við Covidveiruna SARS-CoV2 til að skilja betur upphaf sjúkdómsfaraldurs.

 

Rannsóknarniðurstöðurnar hafa verið birtar í vísindatímaritinu Genome Research.

Grunnur

Heiti: Tasmanípokaúlfurinn tilheyrir pokadýrunum eins og nafnið gefur til kynna.

 

Búsvæði: Dýrið lifði í Ástralíu, Nýju-Gíneu og Tasmaníu.

 

Stærð: Pokaúlfurinn var um 30 kg og gat orðið allt að 130 cm að lengd og 65 cm á hæð.

 

HÖFUNDUR: NANNA VIUM

© Emilio Mármol Sánchez (photograph) and Panagiotis Kalogeropoulos (editing).

Maðurinn

Er hægt að verða gráhærður á einni nóttu?

Heilsa

Hrotur geta verið vísbending um hjartasjúkdóm: Einn hópur er í sérstakri áhættu

Heilsa

Hrotur geta verið vísbending um hjartasjúkdóm: Einn hópur er í sérstakri áhættu

Náttúran

Af hverju eru lauf trjáa með mismunandi lögun?

Náttúran

Af hverju eru lauf trjáa með mismunandi lögun?

Náttúran

Hvernig bárust kettir til Ameríku?

Heilsa

Er mikið um kyrrsetu hjá þér í vinnunni? Þá getur kaffi lengt líf þitt samkvæmt stórri rannsókn.

Heilsa

Lækning gegn útbreiddum meltingartruflunum finnst í flestum eldhúsum.

NÝJASTA NÝTT

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

Jörðin

Af hverju er ís svona háll?

Náttúran

Krabbar hafa farið sömu ferðina 17 sinnum

Maðurinn

Er veganmatur óhollur börnum?

Náttúran

Risaeðlubeinagrind seld fyrir meira en sex milljarða króna á uppboði.

Alheimurinn

Fullt tungl 2024 – Hvenær er tunglið fullt?

Heilsa

Líkamleg snerting er mikilvæg milli föðurs og ungabarns

Maðurinn

Vísindamenn vara við langvarandi notkun á snuði

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

Jörðin

Af hverju er ís svona háll?

Náttúran

Krabbar hafa farið sömu ferðina 17 sinnum

Maðurinn

Er veganmatur óhollur börnum?

Náttúran

Risaeðlubeinagrind seld fyrir meira en sex milljarða króna á uppboði.

Alheimurinn

Fullt tungl 2024 – Hvenær er tunglið fullt?

Heilsa

Líkamleg snerting er mikilvæg milli föðurs og ungabarns

Maðurinn

Vísindamenn vara við langvarandi notkun á snuði

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

 • Fullur aðgangur að visindi.is
 • Frábærar myndir og myndbönd
 • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
 • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
 • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Heilsa

Læknar hafa grætt heilt auga í mann

Heilsa

Læknar hafa grætt heilt auga í mann

Maðurinn

Nú geta vísindamenn ráðskast með drauma okkar

Maðurinn

Nú geta vísindamenn ráðskast með drauma okkar

Tækni

140.000 veirutegundir hafa fundist í þarmaflórunni

Maðurinn

Kornabörn þekkja móðurmálið sitt

Alheimurinn

Tvíburi Vetrarbrautarinnar finnst í útjaðri alheimsins

Lifandi Saga

Hvers vegna klæddust fangar röndóttum búningum í gamla daga?

Vinsælast

1

Maðurinn

Er veganmatur óhollur börnum?

2

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

3

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

4

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

5

Náttúran

Krabbar hafa farið sömu ferðina 17 sinnum

6

Jörðin

Af hverju er ís svona háll?

1

Maðurinn

Er veganmatur óhollur börnum?

2

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

3

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

4

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

5

Náttúran

Krabbar hafa farið sömu ferðina 17 sinnum

6

Jörðin

Af hverju er ís svona háll?

Jörðin

Leiða loftslagsbreytingar til fleiri jarðskjálfta?

Maðurinn

Heilsa okkar ræðst af blóðinu

Náttúran

Topp 5: Hvaða dýr stunda lengsta mökun?

Lifandi Saga

Sósíaldarwinistarnir lýstu yfir stríði gegn fátækum

Maðurinn

Er siðblindingi á vinnustaðnum þínum?

Maðurinn

Úmamí – fimmta frumbragðtegundin

Maðurinn

Eru fingraför óhjákvæmilega ólík?

Maðurinn

Frestar þú leiðinlegum verkefnum? Samkvæmt vísindamönnum er það slæm hugmynd

Læknisfræði

Hversu gamalt er Viagra?

Maðurinn

Ný rannsókn: Áhrif framhjálds á konur koma á óvart

Maðurinn

Hve lengi hefur krabbamein hrjáð mannkynið?

Maðurinn

Við getum lifað án heilastofns

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

Er sólarvarnarkrem eina leiðin til að verjast geislum sólar eða eru til matvörur með sólarvörn?

Maðurinn

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

 • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
 • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
 • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
 • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
 • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
 • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
 • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

 • Fullur aðgangur að visindi.is
 • Frábærar myndir og myndbönd
 • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
 • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
 • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is