Search

Risaloftsteinn gæti hafa skollið á Kongó

BIRT: 04/11/2014

LESTÍMI:

< 1 mínúta

Risastór loftsteinn, um 2 km í þvermál gæti hafa skollið til jarðar fyrir um 146 milljón árum, þar sem nú er Lýðveldið Kongó. Þetta segja vísindamenn við Padovaháskóla á Ítalíu eftir athuganir á nákvæmum gervihnattamyndum frá bandaríska fyrirtækinu TerraMetrics Inc.

 

Á myndunum má grein hring, sem er 46 km í þvermál þar sem hann er breiðastur. Svæðið kallast Wembo-Nyama og í hringnum rís yfirborðið 50-60 metrum hærra en í kring. Þetta virðist nokkuð merkilegt við fyrstu sýn, en ítölsku vísindamennirnir skýra það þannig að höggið frá slíkum loftsteini geti komið klöpp í neðri jarðlögum til að lyftast upp í eins konar kúpul. Síðan hefur tímans tönn veðrað svæðið í kring þannig að kúpullögunin sést enn greinilegar. Nú er fyrirhugaður leiðangur á svæðið og ætlunin er að sanna eða afsanna þessa tilgátu ásamt því að vinna nákvæmari tímasetningu.

 
 

BIRT: 04/11/2014

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is