Alheimurinn

Loftsteinshögg bræddi upp langvarandi ísöld

Aldursgreining loftsteinsgígs í Ástralíu veitir innsýn í hvernig hnattræn ísöld sleppti taki á jörðinni fyrir meira en tveimur milljörðum ára.

BIRT: 21/04/2023

Allnokkrum sinnum hefur samfelld ísöld lagst yfir alla jarðarkringluna og hnötturinn orðið að einum stórum snjóbolta.

 

Þetta gerðist t.d. fyrir 2,4 milljörðum ára eftir að nýjar lífverur sem framleiddu súrefni breyttu gufuhvolfinu svo mikið að öll gróðurhúsaáhrif hurfu.

 

Súrefnið braut niður metanlag sem áður hafði haldið hita á hnettinum. En fyrir um 2,2 milljörðum ára urðu hamfarir sem á skömmum tíma bræddu ísinn.

 

Vísindamenn hafa hingað til álitið að ástæðan væri fólgin í fjölmörgum og gríðarlega öflugum eldgosum en nú hafa vísindamenn hjá Johnson-geimrannsóknastöðinni í BNA sett fram aðra skýringu.

 

Vísindamennirnir hafa rannsakað steinefni úr Yarrabubba-gígnum í Suðvestur-Ástralíu.

Jarðfræðingar aldursgreina elsta gíg veraldar

Yarrabubba-gígurinn (rauður) er í þriggja milljarða ára gamalli jarðskorpu (gul) í Ástralíu. Gígurinn hefur nú verið aldursgreindur og reynist 2.229 þúsund ára. Hann er þar með elsti, þekkti loftsteinsgígur á hnettinum og aldurinn kemur heim við þann tíma þegar hnattræn ísöld hóf að sleppa tökum sínum.

Áreksturinn orsök mikilla breytinga

Þar er að finna úran sem með tímanum sundrast og myndar blý. Með greiningu á hlutfallinu milli þessara tveggja frumefna var unnt að ákvarða aldur þeirra.

 

Greiningin sýndi að gígurinn hefur myndast fyrir 2.229 milljónum ára. Þetta kemur heim við það hvenær hinn gaddfreðni hnöttur tók að þiðna og vísindamennirnir telja því að loftsteinninn hafi verið orsök þessarar breytingar.

 

Til að rannsaka hugmyndina nánar reiknuðu þeir út áhrifin af því ef 7 km loftsteinn skylli niður á 2-5 km þykka jökulhettu.

Höggið hitað jörðina á tvennan hátt

Loftsteinshögg fyir meira en 2 milljörðum ára markaði lok hnattrænnar ísaldar. Höggið þeytti upp miklu ryki og vatnsgufu og hvort tveggja bræddi ís af hnettinum.

Fyrir loftsteininn
Sólarorka fer út í geiminn

Ísi lagður hnötturinn endurvarpaði nær allri sólargeislun út í geiminn. Gufuhvolfið náði ekki að halda hitanum inni því gróðurhúsaáhrif voru mjög takmörkuð.

Eftir loftsteininn
Ryk og gufa halda hitanum

Loftsteinninn þeytti upp ryki sem lagðist yfir ísinn og drakk í sig meira af sólarorkunni. Jafnframt barst mikil vatnsgufa upp í gufuhvolfið þar sem hún jók gróðurhúsaáhrifin.

Niðurstaðan varð sú að höggið myndi dreifa ryki yfir svæði sem væri mörg þúsund kílómetrar í þvermál og skjóta meira en 500 milljörðum tonna af vatnsgufu út í gufuhvolfið. Hvort tveggja getur hafa valdið hlýrra loftslagi.

 

Dökkt ryk á yfirborðinu héldi meiri hita úr sólskininu og vatnsgufan hlyti líka að valda gróðurhúsaáhrifum.

 

Höggið frá loftsteininum getur þannig hafa hjálpað jörðinni inn í nýtt tímabil sem gaf lífverum kost á að þróast áfram á íslausu þurrlendi og í opnu hafi.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Jens Matthiesen

Shutterstock,

Alheimurinn

Hvað er andefni?

Maðurinn

Þess vegna tekur ástarsorg svona mikið á okkur

Maðurinn

Þess vegna tekur ástarsorg svona mikið á okkur

Maðurinn

Heilann þyrstir í fitu

Maðurinn

Heilann þyrstir í fitu

Maðurinn

Ást er eintóm efnafræði

Náttúran

Hjarta steypireyðar slær bara tvisvar á mínútu

Menning

Hvers vegna varð kvikmyndin „Casablanca“ svona vinsæl?

NÝJASTA NÝTT

Maðurinn

Af hverju sjá sumir drauga en aðrir ekki?

Náttúran

Hvaða rándýr étur flest fólk?

Heilsa

Er flotsaur til marks um góða heilsu?

Náttúran

Hvernig veit fræ að það eigi að spíra? 

Maðurinn

Með skönnun má spá fyrir um þunglyndi

Lifandi Saga

Robert the Bruce var hinn sanni Braveheart Skotanna

Maðurinn

Samfélagsmiðlar ógna samkenndinni

Heilsa

Breytingarnar á líkamsþyngd geta leitt í ljós hættu á heilabilun

Náttúran

8 uppfinningar sem þú getur þakkað Einstein fyrir

Náttúran

Að klóna risaeðlur: Er hægt að vekja risaeðlur til lífsins?

Maðurinn

Af hverju sjá sumir drauga en aðrir ekki?

Náttúran

Hvaða rándýr étur flest fólk?

Heilsa

Er flotsaur til marks um góða heilsu?

Náttúran

Hvernig veit fræ að það eigi að spíra? 

Maðurinn

Með skönnun má spá fyrir um þunglyndi

Lifandi Saga

Robert the Bruce var hinn sanni Braveheart Skotanna

Maðurinn

Samfélagsmiðlar ógna samkenndinni

Heilsa

Breytingarnar á líkamsþyngd geta leitt í ljós hættu á heilabilun

Náttúran

8 uppfinningar sem þú getur þakkað Einstein fyrir

Náttúran

Að klóna risaeðlur: Er hægt að vekja risaeðlur til lífsins?

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Maðurinn

Getur dáleiðslan komið í stað fyrir lyf? 

Maðurinn

Getur dáleiðslan komið í stað fyrir lyf? 

Maðurinn

Hvaða blóðflokkur er sjaldgæfastur?

Maðurinn

Hvaða blóðflokkur er sjaldgæfastur?

Lifandi Saga

Gestapo: Leynilögregla Hitlers olli skelfingu í Evrópu

Lifandi Saga

Getur Rússland orðið uppiskroppa með hermenn? 

Lifandi Saga

Kjarnorkubrjálæðingar kalda stríðstímans

Náttúran

Þrisvar til tunglsins og til baka aftur

Vinsælast

1

Maðurinn

Einvígið: Er rafmagnstannbursti betri en venjulegur?

2

Heilsa

Breytingarnar á líkamsþyngd geta leitt í ljós hættu á heilabilun

3

Maðurinn

Þess vegna tekur ástarsorg svona mikið á okkur

4

Maðurinn

Heilann þyrstir í fitu

5

Maðurinn

Hvaða blóðflokkur er sjaldgæfastur?

6

Jörðin

Vísindamenn greina vaxtarverki: Fæðuhringur eldfjallsins

1

Heilsa

Breytingarnar á líkamsþyngd geta leitt í ljós hættu á heilabilun

2

Maðurinn

Þess vegna tekur ástarsorg svona mikið á okkur

3

Maðurinn

Heilann þyrstir í fitu

4

Jörðin

Vísindamenn greina vaxtarverki: Fæðuhringur eldfjallsins

5

Náttúran

8 uppfinningar sem þú getur þakkað Einstein fyrir

6

Maðurinn

Sársauki – Hvað er sársauki?

Jörðin

Hversu mikið menga leikföng?

Maðurinn

Af hverju þessi ást á áfengi?

Heilsa

Er hægt að sofa of mikið?

Lifandi Saga

Hver fann upp á „kalda stríðinu“?

Lifandi Saga

Flugmóðurskip úr sagi og ís átti að brjóta kafbáta Þjóðverjanna á bak aftur

Maðurinn

Er skaðlegt að halda aftur af hnerra?

Lifandi Saga

Samkynhneigður sjónvarpsleikari skáldaði upp sögur um eiginkonur

Maðurinn

Hvernig myndast krabbamein?

Alheimurinn

Þrisvar sinnum stærra en Everestfjall: Goshalastjarna gæti brátt sést á himni í fyrsta sinn í 70 ár

Tækni

Dulkóðaður gjaldmiðill: 7 atriði sem þú ættir að vita um rafmynt 

Menning

Af hverju fengu inúítar ekki skyrbjúg?

Lifandi Saga

Fjórir kvillar sem bóluefni hafa knésett

Af hverju sjá sumir drauga en aðrir ekki?

Sumt fólk sem ég þekki fullyrðir að hafa séð drauga. Ég hef aldrei upplifað neitt yfirnáttúrulegt. Er einhver skýring á þessu?

Maðurinn

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.