Maðurinn

Einvígið: Er rafmagnstannbursti betri en venjulegur?

Er það þess virði að fjárfesta í rafmagnstannbursta? Burstar hann virkilega svo miklu betur en hefðbundinn tannbursti?

BIRT: 15/04/2024

Eftir útgáfu stórrar rannsóknar árið 2019 eru vísindamenn ekki lengur efins – rafmagnstannburstinn er betri en hinn hefðbundni og verndar bæði tennur og tannhold á skilvirkari hátt.

 

Rannsóknin spannaði 11 ár og bar saman virkni þessara tveggja tegunda tannbursta.

 

Þátttakendur í prófunum með rafmagstannbursta voru með heilbrigðara tannhold, færri holur og héldu tönnunum lengur en þeir sem burstuðu handvirkt.

 

Kosturinn við rafmagnstannbursta er að hann snýst og fjarlægir þar með bakteríur á skilvirkari hátt. Því færri bakteríuskemmdir, því færri holur í tönnum.

 

Rannsóknin sýndi að notkun rafmagnstannbursta minnkaði hættuna á holum um 18 prósent miðað við að bursta með hefðbundnum tannbursta.

1. Fjarlægir tannstein á áhrifaríkan hátt

Snúningsburstahaus rafmagnstannbursta fjarlægir tannstein á skilvirkari hátt og dregur úr hættu á holum um 18 prósent miðað við handvirka tannburstun.

2. Heldur tannholdinu

Rafmagnstannbursti er áhrifaríkur og dregur úr hættu á að tannholdið hopi og geri tannrótina viðkvæmari, um 22 prósent, miðað við hefðbundinn tannbursta.

3. Heldur tönnunum í munninum

Þeir sem nota rafmagnstannbursta eru betur varðir gegn bakteríum og bólgum sem losa tennur og valda því að þær detta út og hafa að meðaltali 0,36 fleiri tennur en þeir sem bursta handvirkt. 

4. Allir geta burstað vel

Rafmagnstannburstinn er auðveldur í notkun. Hann snýst sjálfkrafa og gerir burstahreyfingarnar sjálfar sem tryggir að börn og fólk með veika hreyfifærni fái tennurnar almennilega hreinsaðar.

1. Fjarlægir tannstein á áhrifaríkan hátt

Snúningsburstahaus rafmagnstannbursta fjarlægir tannstein á skilvirkari hátt og dregur úr hættu á holum um 18 prósent miðað við handvirka tannburstun.

2. Heldur tannholdinu

Rafmagnstannbursti er áhrifaríkur og dregur úr hættu á að tannholdið hopi og geri tannrótina viðkvæmari, um 22 prósent, miðað við hefðbundinn tannbursta.

3. Heldur tönnunum í munninum

Þeir sem nota rafmagnstannbursta eru betur varðir gegn bakteríum og bólgum sem losa tennur og valda því að þær detta út og hafa að meðaltali 0,36 fleiri tennur en þeir sem bursta handvirkt. 

4. Allir geta burstað vel

Rafmagnstannburstinn er auðveldur í notkun. Hann snýst sjálfkrafa og gerir burstahreyfingarnar sjálfar sem tryggir að börn og fólk með veika hreyfifærni fái tennurnar almennilega hreinsaðar.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Jonas Grosen Meldal

Shutterstock

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Alheimurinn

NASA uppgötvar dularfullan hlut sem er 27.000 sinnum stærri en jörðin – hreyfist á 1,6 milljón km/klst.

Maðurinn

Lyktin afhjúpar öll þín leyndarmál: Lyktin er hið nýja fingrafar

Tækni

Líkami þinn er orkuver

Jörðin

Myndast skýstrókar í Norður-Evrópu?

Lifandi Saga

Hver var fyrsti þekkti guðinn?

Lifandi Saga

Hvenær fórum við að kyssast?

Maðurinn

Hvers vegna verður maður þreyttur eftir að hafa borðað?

Lifandi Saga

Hvers vegna eru til herra- og kvenreiðhjól?

Maðurinn

Lítið en mikilvægt atriði í uppeldinu getur haft mikil áhrif seinna á lífsleiðinni

Heilsa

Sérfræðingar í sykursýki: Jafnvel lítið magn af þessari tegund matar getur aukið hættuna um 15 prósent.

Maðurinn

Þú ert tveimur sekúndum frá því að springa úr reiði

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is