Jörðin

Af hverju breytir tunglið um lit?

Hvernig stendur á því að tunglið skuli stundum vera hvítt eða fölgrátt, en stöku sinnum allt að því appelsínugult að sjá?

BIRT: 04/11/2014

Þegar tunglið er niðri undir sjóndeildarhring verður það rauðleitara að sjá en þegar það er hátt á himni. Ástæðan er sú að gufuhvolf jarðar dreifir ljósinu. Dreifingin er misjöfn eftir litum og blátt ljós, sem er á stuttri bylgjulengd, dreifist meira en rautt ljós á lengri bylgjulengd. Þegar tunglið ber lágt yfir sjóndeildarhring þarf ljósið að fara lengri leið gegnum gufuhvolfið áður en það nær augum okkar.

 

Á leiðinni dreifist bláa ljósið til allra átta og það ljós sem nær alla leið er þess vegna talsvert rauðleitt. En sé tunglið hátt á himni fer ljósið mun styttri vegalengd um gufuhvolfið og megnið af bláa ljósinu nær því líka alla leið. Það skapar hvíta litinn.

 

Sama fyrirbrigði sjáum við hjá sólinni sem verður allt að því hvít þegar hún er hæst á himni, en verður rauðleitari við sólarupprás og sólarlag.

 

 
 

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Náttúran

Á mörkum skammtaheimsins: Nú vekja vísindamenn kött Schrödingers til lífs 

Lifandi Saga

Hvenær byrjuðu konur að ganga í buxum?

Lifandi Saga

Hver gerði fyrstu heilablaðsaðgerðina?

Tækni

Hvers vegna eru matvæli fryst niður í 18 gráður?

Maðurinn

Af hverju gróa sár á tungunni hraðar?

Lifandi Saga

Hvenær fengu sendiráð friðhelgi?

Alheimurinn

Hvar er Vetrarbrautin?

Alheimurinn

Hvar er Webb-sjónaukinn

Náttúran

Hversu langt getur elding farið í vatni?

Heilsa

Unglingadrykkja gerir varanlegan  skaða á heila

Maðurinn

Verða konur aldrei sköllóttar?

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is