Alheimurinn

Af hverju er geimurinn svartur?

Subtitle:

BIRT: 04/11/2014

Þetta virðist einföld spurning, en í rauninni er mjög erfitt að svara því hvers vegna geimurinn er svartur. Segja má að svörin séu tvö. Einfalda svarið er að úti í geimnum sé umhverfið svart vegna þess að ekki er þar neinn lofthjúpur til að dreifa ljósinu. Frá jörðu sýnist himinninn blár vegna þess að sameindir í loftinu dreifa sólarljósinu.

Öllu flóknara svar byggist á samhenginu við uppbyggingu alheimsins. Væri alheimurinn óendanlega stór og óendanlega gamall, sæjum við ljós frá óendanlega mörgum stjörnum, hvert sem litið væri. Næturhiminninn væri þess vegna bjartur. Reyndar bærist hingað þá svo mikil geislun utan úr geimnum að tilvist okkar væri ómöguleg.

Sú staðreynd að himinninn er í rauninni svartur, kallast „Þversögn Olberts“. Nú telja vísindamenn að lausnin á þessari þversögn sé sú að hinn sýnilegi alheimur er hvorki óendanlega stór né óendanlega gamall. Alheimurinn varð til fyrir um 13,7 milljörðum ára og af þeim sökum sjáum við ekki lengra út í geiminn en 13,7 milljarða ljósára. Þetta takmarkar mjög fjölda sýnilegra stjarna og ljósið frá þeim.

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Lifandi Saga

Hve marga Rómana drápu nasistar? 

Maðurinn

Hvaða tilgangi gegna líkamshár mannsins?

Náttúran

Hvernig myndast El Ninjo?

Lifandi Saga

Blóðsúthellingar og kynlíf: Íslendingar skrifuðu ævintýrasagnfræði

Heilsa

Óþekktar lendur heilans kortlagðar

Alheimurinn

Missýningar og veðurfyrirbæri skapa fljúgandi diska.

Heilsa

Epla- eða perulögun? Líkami þinn kemur upp um hættuna á ótímabæru andláti

Alheimurinn

Ráðgáta sólkerfisins verður leyst á tunglunum 

Lifandi Saga

Allir hræddust miskunnarlausa böðla

Náttúran

Af hverju verður fólki ekki kalt í framan?

Jörðin

Af hverju spúa eldstöðvar ösku?

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.