Maðurinn

Af hverju eru túrverkir svona sársaukafullir?

Tíðir eru eðlilegur hluti af lífi kvenna en hvers vegna eru blæðingarnar óþægilegar eða jafnvel sársaukafullar? Og er hægt að lina verkina?

BIRT: 11/01/2024

Flestar konur kannast við tíðaverki og allt að 14% fá svo mikinn sársauka að þær þurfa að taka sér veikindadag.

 

Samkvæmt svonefndum McGill’s-sársaukakvarða geta tíðaverkir valdið meiri sársauka en t.d. tannpína, langvinnir bakverkir og jafnvel beinbrot. Sársaukinn birtist einkum í formi ákafra magakrampa en getur líka breiðst út til lenda og læra.

 

Ástæðan er sögð sú að slímhúðin í leginu brotnar niður til að losa líkamann við ófrjóvgað egg. Niðurbrotið losar hormónaskyld efni sem kallast prostaglandín.

 

Prostaglandínin þrengja æðar og framkalla sársaukafulla vöðvasamdrætti sem gegna því hlutverki að losa legið við slímhúðina og eggið. Blóðstreymi til legsins minnkar og sömuleiðis súrefnisflutningar til frumnanna og það eykur trúlega á sársaukann.

 

Ávextir og grænmeti geta linað sársaukann

Tíðaverki má lina með verkjastillandi lyfjum, P-pillum og bólgueyðandi lyfjum, svo sem íbúprófeni. Lyfunum geta þó fylgt aukaverkanir, svo sem ógleði og eymsli.

 

Heilsusamlegri aðferð til að draga úr verkjunum gæti falist í bólgueyðandi mataræði með miklu af grænmeti og ávöxtum. Í tilraun einni fengu konur sem borðuðu plönturíkt og fitusnautt fæði mun færri og skammvinnari verki en aðrar konur sem þátt tóku í sömu tilraun.

Tíðaverkir verri en tannpína á sársaukakvarða

  • Sársaukastig 41: Aflimun fingra eða táa.

 

  • Sársaukastig 34: Tíðaverkir.

 

  • Sársaukastig 20: Tannpína.

 

  • Sársaukastig 14: Snúinn ökli.

HÖFUNDUR: JONAS GROSEN MELDAL

Shutterstock

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Heilsa

Er mikið um kyrrsetu hjá þér í vinnunni? Þá getur kaffi lengt líf þitt samkvæmt stórri rannsókn.

Heilsa

Lækning gegn útbreiddum meltingartruflunum finnst í flestum eldhúsum.

Náttúran

Jörðin eftir manninn: Svona munu leifar siðmenningar okkar hverfa

Heilsa

Læknar hafa grætt heilt auga í mann

Maðurinn

Nú geta vísindamenn ráðskast með drauma okkar

Tækni

140.000 veirutegundir hafa fundist í þarmaflórunni

Maðurinn

Kornabörn þekkja móðurmálið sitt

Alheimurinn

Tvíburi Vetrarbrautarinnar finnst í útjaðri alheimsins

Lifandi Saga

Hvers vegna klæddust fangar röndóttum búningum í gamla daga?

Lifandi Saga

Af hverju er rússneskur bær í Noregi?

Jörðin

Leiða loftslagsbreytingar til fleiri jarðskjálfta?

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is