Maðurinn

Af hverju klæjar mig undan ull?

Ullarpeysur eru hlýjar og notalegar en ef ég er ekki í bol innan undir klæjar mig alveg rosalega. Af hverju er það – ekki klæjar kindurnar?

BIRT: 08/01/2025

Ullarpeysa ver vel gegn kulda en hún getur hins vegar valdið kláða.

 

Mann klæjar þó ekki jafnmikið undan öllum ullarfötum. Kláðinn ræðst talsvert af þykkt ullartrefjanna. Því grófari og þykkari sem þær eru, því verri verður kláðinn. Þykkar trefjar eru ekki jafn sveigjanlegar og þær stinga húðina þess vegna meira og það veldur kláða.

 

Þessar tegundir af ull ættir þú að velja

Þunnar trefjar eru yfirleitt mýkri og erta húðina síður. Suður-amerísk alpakaull og ull af vissum sauðfjárstofnum, svo sem merinófé er gerð úr mjúkum og þunnum trefjum. Ull af ýmsum öðrum tegundum sauðfjár, þar á meðal íslensku sauðkindinni, er grófari og veldur því fremur kláða.

 

Erting og kláði getur líka í sumum tilvikum stafað af lanólíninnihaldi ullarinnar. Lanólín er tólgarkennrt efni sem kemur úr fitukirtlunum.

 

Lanólín getur valdið ofnæmisviðbrögðum, þar á meðal kláða. Fataframleiðendur fjarlægja þó gjarnan lanólín úr ullinni vegna óæskilegra eiginleika efnisins.

 

Auk þess að valda kláða og öðrum ofnæmisviðbrögðum getur lanólín valdið lítils háttar ólykt og ullartrefjarnar verða örlítið fitukenndar en það torveldar vinnslu og litun ullarinnar.

Efnin sem valda mestum og minnstum kláða
  • Gróf ull getur valdið kláða þar eð trefjarnar erta húðina.

 

  • Gerviefni geta valdið kláða vegna stöðurafmagns sem veldur núningi og ertir húðina.

 

  • Gróf bómull er yfirleitt þægileg en getur þó stundum valdið lítils háttar kláða.

 

  • Silki er slétt og mjúkt og veldur sjaldnast nokkrum kláða.

Af hverju finn ég fyrir kláða þegar aðrir klóra sér eða ég sé t.d. mynd af lús?

HÖFUNDUR: Jonas Grosen Meldal

© Roquillo Tebar/Shutterstock.

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Náttúran

Hvaða dýr hafa stærstu eistun?

Tækni

Nú vaxa trén upp í himininn 

Alheimurinn

Eldstöðvar blása lífi í Evrópu

Maðurinn

Af hverju eyðast tattóveringar ekki smám saman?

Lifandi Saga

Auschwitz: Úr lestinni í gasklefana

Maðurinn

Hvers vegna þolir sumt fólk ekki glúten?

Náttúran

Ósongat yfir suðurpólnum hélt veðurfræðingum í spennu

Maðurinn

Við hugsum ekki rökrétt

Náttúran

Hve mikið súrefni framleiðir tré?

Heilsa

Hafið auga með snemmbærum krabbameinseinkennum

Náttúran

Banvænasti sveppurinn fjölgar sér með nýrri aðferð

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.