Náttúran

Af hverju springa pokar með hvelli?

BIRT: 04/11/2014

Það er reyndar ekki alls kostar einfalt að svara því hvers vegna pappírspoki gefur frá sér svo mikinn hávaða þegar hann er blásinn upp og sprengdur. Sprengdir pappírspokar eru ekki meðal helstu viðfangsefna vísindamanna.

 

Svo mikið er þó víst að hljóð myndast við þrýstingsbreytingu í loftinu og hávær hljóð eru til marks um mjög breyttan þrýsting.

 

Slíkar þrýstingsbreytingar má framkalla með ýmsu móti, t.d. skella dyrum, drepa flugu á vegg með dagblaði eða þá sprengja pappírspoka.

 

Þegar slegið er á pokann þrýstist loftið í honum saman og loftþrýstingurinn eykst mjög hratt.

 

Þegar pokinn rifnar þýtur þetta þjappaða loft út í formi þrýstibylgju sem berst gegnum loftið. Þrýstibylgjan skellur á eyranu og við upplifum hana sem hávært hljóð.

 

Blöðrur gefa líka frá sér háværan hvell þegar þær springa og í fljótu bragði mætti ætla að ástæðan sé sú sama.

 

Þetta er þó ekki alveg víst. Hér getur skýringin líka verið sú að útþanið gúmmíið í blöðrunni skreppur skyndilega saman.

 

Hugsanlegt er að leifar blöðrunnar nái svo miklum hraða að þær rjúfi hljóðmúrinn þegar þær draga sig saman og hvellurinn kynni sem sagt að stafa af því.

 

 
 

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Lifandi Saga

Hve lengi lifði hundurinn Laika í geimnum?

Lifandi Saga

Hvenær urðum við pólitískt réttsinnuð? 

Maðurinn

7 mýtur um hæð: „Hávöxnu fólki vegnar betur í lífinu“

Alheimurinn

Hvernig hafa geimför samband við jörðina?

Lifandi Saga

Í fríríkinu Flöskuhálsi var aðaliðja flestra smygl

Heilsa

Vísindamenn: Hægt er að lengja lífið um heilan áratug með breyttu mataræði

Alheimurinn

Pólstjarnan er leiðarvísir á næturhimni

Lifandi Saga

Hvaða harmleikur á íþróttaleikvangi kostaði flest mannslíf?

Maðurinn

Hve langt nær skaðsemi óbeinna reykinga?

Maðurinn

Samfélagsmiðlar ógna samkenndinni

Lifandi Saga

5 ástæður þess að Gandhi var hræsnari

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.